Vísir - 14.07.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 14.07.1972, Blaðsíða 10
10 Visir. Föstudagur. 14. júli 1972 Blómahúsið Skipholti 37 s: 83070 Opið alla daga. og öll kvöld. Blómum raðað i blómavendi og aðrar skreytingar. Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Gjórið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ GLÆSIBÆ, 23523. simi i LOFTPRESSUR G. HINRIKSSON Skúlagötu 32 Sími 24033 AUSTURBÆJARBIO SiÐASTI DALURINN The Last Valley Mjög áhrifamikil og spennandi, ný, amerisk-ensk stórmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Michael Caine, Omar Sharif, Florinda Bolkgn. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Borsalino Frábær amerisk litmynd, sem alls staðar hefur hlotið gifurlegar vinsældir. Aðalhlutverk: Jean-Poul Belmondo Michel Bouquet Sýnd kl. 5 og 9. islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Allra siðasta sinn JOHN OG MARY (Ástarfundur um nótt) Mjög skemmtileg, ný, amerisk gamanmynd um nútima æsku og nútima ástir, með tveim af vin- sælustu leikurum Bandarikjanna þessa stundina. Sagan hefur kom- ið út i ísl. þýðingu undir nafninu Ástarfundur um nótt. Leikstjóri: Peter Yates. Tónlist: Quincy Jones. islenzkir textar Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIO Eldorado. Hörkuspennandi mynd, i litum, með isl. TEXTA. Aðalhlutv. John Wayne. Robert Mitchum. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍO Eiginkonur læknanna (Doctors Wives) isienzkur texti Afar sepnnandi og áhrifamikil ný amerisk úrvalskvikmynd i litum gerð eftir samnefndri sögu eftir Frank G. Slaughter, sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri: George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Gannon, Richard Crenna, Gene Hackman, Carrell O’Connor, Rachel Roberts, Janice Rule, Diana Sands, Cara Williams. Sýnd ki. 5, 7, og 9. Bönnuð innan 14 ára

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.