Vísir - 14.07.1972, Blaðsíða 15
VIsirFöstudagur. 14. júli 11)72
15
FYRIR VIMMINN
\vtindir laxamaökar til sölu.
Uppl. i sima 33948.
Anamaðkar til sölu. Uppl i sima
53016.
Til sölu silungsmaðkar. Uppl i
sima 51167 og að Þufubarði 6,
Hafnarfirði frá 19—23.
Laxamaðkar til sölu. Simi 84493.
SAFNARINN
Alþingishátiðarpemngar til sölu:
2ja og 10 kr. peingar i kössum.
Verðtilboð sendist Visi augld.
merkt „13-13”.
Kaupum isl. frimerki og gömul
umslög hæsta verði. Einnig
krónumynt. gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin. Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
Kaupi öll stimpluö og óstimpluö
islen/.k frimerki og fyrstadags
umslög hæsta veröi. Upplýsingar
i sima 16486 á kvöldin (8-12) og
um helgar.
Kaupum islen/k frimerki
stimpluð og. óstimpluð, fyrsta-
dagsumslög, seðla, mynt og
gömul póstkort.
Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6 A,
simi 11814.
ÞJÓNUSTA
liúsaviögeröir! Lagfærum þök
og gerum við sprungur, málum
ef óskað er. Vönduð vinna, vanir
menn. Uppl. i sima 22513 milli kl.
7 og 8 á kvöldin.
Ilúseigendur. Stolt hvers húseig-
anda er falleg útidyrahurð. Tek
aö mér að slipa og lakka hurðir.
Fast tilboð, vanir menn. Uppl i
sima 36112 og 85132 e. 22. júli.
TILKYNNINGAR
Sérley fisferöir. Hringferðir,
kynnisferðir og skemmtiferðir.
Reykjavik-Laugardal-Geysir-
Gullfoss-Reykjavik. Selfoss--
Skeiðavegur-Hrunamanna-
hreppur-Gullfoss-Biskupstungur-
Laugarvatn. Daglega. B.S.l.
Simi 22300. Ölafur Ketilsson.
BARNAGÆZLA
Kona óskast til að gæta þriggja
mánaða barns hálfan daginn.
Æskilegt að hún eigi heima sem
næst Melabraut. Uppl. i sima 92-
2265 Keflavik, eða að Melabraut
67 uppi.eftir kl 8 á kvöldin.
Eldri kona eða unglingsstúlka
óskast til að gæta 4. mán. gamals
barns, 8 tima á dag. Sem næst
Kleppsveg 134. Uppl. i sima 33626
milli kl. 2—9 i dag.
TAPAЗ
S.J.. miövikudag tapaðist frá
Melgerði i Sogamýri litill
páfagaukur (undúlati). Hann er
grænn með gulan haus og er all
spakur. Finnandi vinsamlegast
hringi i sima 32297. Fundarlaun.
Kvengullúr (Terval) með
múrsteinskeðju tapaðist
miðvikudaginn 5. júli. Skilvis
finnandi hringi i sima 34320 milli
kl. 9-19 og eftir kl. 20. i sima 83061.
Góð fundarlaun.
EINKAMAL
. óska eftir aö kynnast konu á
aldrinum 30—38 ára,sem vill
verða með i ferðalögum. öllum
tilboðum svarað og farið með sem
algjört trúnaðarmál. Tilboð
sendist fyrst afgreiðslu Visis
merkt. „Sumarfri 7132”
EFNALAUGAR
Þvoum þvottinn. hreinsum og
pressum fötin. Kilóhreinsun, frá-
gangsþvottur, stykkjaþvottur,
blautþvottur. Sækjum. sendum.
Þvottahúsiö I)rifa, Baldursgötu 7.
simi 12337 og Óöinsgötu 30.
Knnfremur Flýtir Arnarhrauni
21. Ilafnarfirði.
HREINGERNINGAR
Ilreingerningar. Vanir menn,
fljót afgreiðsla. Tekið á móti
pöntunum i sima 12158 kl. 12-1 og
eftir kl. 5 e.h.
Ilreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar í smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar i smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Hreingerningar. gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður á teppi og
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð ef óskað er. —
Þorsteinn sími 26097.
llreingerningar. íbúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Þurrlireinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verö. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. — Fegrun.
Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla. Get tekið nemendur
strax. Kennslubifreið Opel
Record. Kristján Sigurðsson simi
24158. Vinsamlegast hringiö eftir
kl. 7.
Ökukennsla — Æfingatiinar.
Læriö að aka bifreið á skjótan og
öruggan Jiátt. Kenni á Toyota
MK-2 Hard-top árg. '72. Sigurður
Þormar, ökukennari. Vinnusimi
17165, heimasimi 40769.
Læriö akstur á nýrri Cortinu.
ökuskóli ásamt útvegun
prófgagna, ef óskað er. Snorri
Bjarnason simi 19975.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Chrysler, árg. 72.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax. lvar
Nikulásson. Simi 11739.
La-riö akstur á nýrri Cortinu.
ökuskóli ásamt útvegun
prófgagna ef óskað er. Snorri
Bjarnason simi 19975.
Bílasalinn
við Vitatorg
Sýnum og seljum i dag
CitroenAmiS ’71
Cortina ’71
Volkswagen 1500 ’69
Pontiac Firebird ’08
Clievrolet Malibu ’(»7
Ford Falcon ’(»7
Mustang ’(»7
Mustang, blæjubill ’(»(»
Mercedes Benz ’65
Góðir bilar á góðum
kjörum
Bílasalinn
við Vitatorg
Simar 12500 og 12600
BÍLASALAN
SiMAR
19615
18085
■ BORGARTUNI1
■ ■
ORLOFS
FERÐIR —
Síðsumarferðir
tíl Mallorka
í samstarfi við Ferðaskrifstofuna Sunnu
gefur Bandalag starfsmanna rikis og bæja
félögum sinum kost á eftirgreindum or-
lofsferðum til viðbótar áður auglýstum
ferðum.
Mallorkaferðir i ágúst (15 daga ferðir)
Brottfarardagar 10. og 24. ágúst.
Verð fyrir félaga i B.S.R.B. og fjöl-
skyldur þeirra:
I. Á Hótel Lancaster kr. 19.600,-
II. Á Hótel Palma Nova kr. 22.100,-
Mallorkaferðir i september (15 daga
ferðir)
Brottfarardagar 14. og 28. september.
Verð fyrir félaga B.S.R.B. og fjölskyld-
ur þeirra.
Á Hótel Lancaster kr. 17.600,-
Flogið með þotu (DC-8) báðar leiðir.
Farmiðar i allar þessar ferðir afgreidd-
ir hjá Ferðaskrifstofunni Sunnu,
Bankastræti 7, gegn framvisun
árgjaldskvittana.
Stjórn B.S.R.B.
Mótatimbur
Til sölu 1x6” og2x4” i Fjöðrinni, Skeifunni
2.
ÞjONUSTA
GLERTÆKNI HF.
Sími: 26395 — Heimasimi: 38569
Jarðýtur. Caterpillar D-4 F)ldavéla og raflagna viðgerðir.
Hentug i bilastæði og lóðir. Sveinn, simi 30352 og 38876. Baldvin Steindórson, löggiltur rafvirkjameistari. Simi
Einnig Caterpillar D-6 Þorsteinn, simi 41451. 32184.
Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um isetn-
ingar á öllu gleri. Vanir menn.
Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i
sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð.
Kathrein sjónvarps- og útvarpsloftnets-
kerfi.
fyrir fjölbýlishús. Kathrein sjónvarpsloftnet og magnarar
fyrir allar rásir. Stentophon kallkerfi. Talstöðvar fyrir
langferöabila og leigubila. Amana örbylgjuofna. Glamox
flúrskinslampar yfir 60 gerðir. RCA lampar og
transistorar.
Georg Ámundason & Co,
Suðurlandsbruat 10.
Simi 81180 og 35277, póstbpx 698.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið-
urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og
fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur
og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima
13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna.
Vatnsdælur
3” og 4” benzin drifnar vatnsdælur til að dæla úr hús-
grunnum, skipum o.fl. til leigu.
Vélsm. Andra Heiðberg.
Laufásveg 2a, Reykjavik.
Simi 13585 og 51917.
Sprunguviðgerðir, simi 19028
Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul-
reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. 10
ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028 og 26869.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum við allar gerðir sjónvarps-
tækja.
Komum heim ef óskað er.
—Sjónvarpsþjónustan— Njálsgötu 86
Simi 21766.
VIÐGERÐARÞ JÓNUSTA
B.Ó.P.
Bjarni Ó. Pálsson
löggiltur pipulagningameistari.
Simi 10480 - 43207.
Loftpressur —traktors-
gröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dælur
til leigu. — 011 vinna i tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Ármúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
Húsa viðgerðir — Hellulagnir — Girðingar.
Járnklæðum hús og bætum, málum þök. Leggjum gang-
stéttir, hlöðum veggi og kanta úr brotasteini. Einnig upp-
setningar og lagfæringar á girðingum og fleira. Gerum til-
boðef óskað er. Simi 12639 eftir kl. 7 á kvöldin.
Loftnetsþjónusta
Nú er rétti timinn til að athuga loftnetakerfið. önnumst
allar tegundir uppsetninga. Einnig viðhald eldri loftneta.
Verðtilboð ef óskað er. Loftnetsþjónustan Hafnarfirði,
Reykjavikurvegi 22. Simi 52184.
KAUP — SALA
ömmu gardinustangir, bast sólgardinur.
Bambus dyrahengi og fyrirglugga i 4. litum.
Fatahengi á gólf og veggi, mikið og glæsilegt úrval
Úlfalda kústar, fjaðrakústar, galdrakústar.
óróar úr bambus og skeljum, antik kúabjöllur.
Taukörfur, blaðagrindur og körfur i þúsundatali.
Hjá okkur eruð þið alltaf velkomin,
Gjafahúsið Skólavörðustig 8 og Laugaveg 11
(Smiðjustigsmegin )