Vísir - 14.07.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 14.07.1972, Blaðsíða 11
Visir. Föstudagur. 14. júli 1972 11 TONABIO HVERNIG BREGZTU VIÐ BERUM KROPPI? ,,What Do You Say to a Naked Lady?” Ný amerisk kvikmynd, gerð af Allen Funt, sem frægur er fyrir sjónvarpsþætti sina „Candid Camera” (Leyni-kvikm ynda- tökuvélin). f kvikmyndinni not- færir hann sér þau áhrif, sem það hefur á venjulegan borgara þegar hann verður skyndilega fyrir ein- hverju óvæntu og furðulegu — og þá um leið yfirleitt kátbroslegu. Með leyni kvikmyndatökuvélum og hljóðnemum eru svo skráð við- brögð hans, sem oftast nær eru ekki siður óvænt og kátbrosleg. Fyrst og fremst er þessi kvik- mynd gamanleikur um kynlif, nekt og nútima siðgæöi. Tónlist: Steve Karmen. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Rotert Hoggiog, PHw Zcrk and Setnr Pidirtj Ctrp. pmtnl AOríiJionWffquondProductwn Qiarles Aznavour' Marlon Brando Richard Burton-James Cobum John Huston •Walter Matthau RinqoStarr rtrodudng Ewa Aulin. Viðfræg ný bandarisk gaman- mynd i litum, sprenghlægileg frá byrjun til enda. Allir munu sannfærast um að Candy er alveg óviðjafnanleg, og með henni eru fjöldi af frægustu leikurum heimsins. islenzkur texti. Sýnd kl. 5,9 og 11.15.___________ LAUGARASBIO Ljúfa Charity (Sweet Charity). gamanmynd i litum og Panavision, sem farið hefur sig- urför um heiminn, gerð eftir Brodway-söngleiknum „Sweet Charity” Leikstjóri: Bob Fosse. Tóndst: Cy Coleman. Mörg erlend blöð töldu Shirley Mac Laine skila sinu bezta hlut- verki, til þessa en hún leikur titil- hlutverkið. Meðleikarar eru: Sammy Davis jr. Ricardo Mont- alban og John McMartin. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. NOTAÐiR BILAR Skoda 110 L 8 þús. km árg. 1971. Skoda 110 L 30 þús. km árg. 1970. Skoda 110 L 35 þús. km árg. 1970. Skoda 110 L 23 þús. km árg. 1970. Skoda 110 L 33 þús. km árg. 1970. Skoda 100 L 49 þús. km árg. 1970. Skoda 100 S 51 þús. km árg. 1970. Skoda 100 S 36 þús. km árg. 1970. Skoda Gombi 60 þús. km árg. 1966 Skoda 1000 M.B. 50 þús. km 1969. Skoda 1000 M.B. 60 þús. km 1967. Skoda 1000 M.B. 75 þús. km 1966. Trabant árg. 1967. Tékkneska bifreiðaumboðið AuðbrekkuP 44-46 SKODA Auðbrekku 44—46, Kópavoqi Simi "26CL:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.