Vísir - 02.08.1972, Síða 4

Vísir - 02.08.1972, Síða 4
4 Vísir Miflvikudagur 2. ágúst 1972 Hvað er búið að selja mikið af skókmerkinu? Hvað er upplagið? — Búnir að selja 6-700 þús.# segir Rafn Júlíusson póstfulltrúi. Salan þó yfir milljón gizka frímerkjasafnarar ú ,, Persónulega er ég á móti því að halda þessu leyndu," sagði Matthías Guðmundsson, póst- meistari þegar Vísir innti hann eftir skákfrímerkinu og hvers vegna litlar sem engar upplýsingar væru veittarum merkið. Hvað er upplagið? Hvað er búið að selja mikið? Þessum spurningum lætur póst- stjórnin ósvarað. ,,Kg veit þaf) bara ab söluaukn- Sextún rannsóknar- stofur um borð 16 rannsóknarstol'ur, hvorki meira né minna, eru um borð i rússneska hafrannsóknaskipinu Mikhail Lomonosof, sem undan- farna 5 mánuði hel'ur verið við rannsóknir i Atlantshali á svæð- inu héðan af norðurhveli og suður að Alriku og S-Ameriku. Skipið er hér núna statt i Sundahöfn i Reykjavik. Pað helur tekið þátl i alþjóð- legu samslarfi um hafrannsóknir, en um borð i þvi vinna þó aðeins rússneskir visindamenn. beir urðu lypstir manna til að uppgiitva djúphafsstrauminn, og unnu til sové/.kra rikisverðlauna lyrir rannsóknir sinar á þvi lyrir- hæri. GP ingin hefur verið geysimikil að undanlörnu, en hvað upplag og sala er get ég þvi miður ekkert sagt um. Þetta dreifist um allt land og það er bara salan i Reykjavik sem er undir minni stjórn." Og hvað er þá búið að selja mikið af merkinu i Reykja- vik? Rafn Júliusson, póstfulltrúi sagði ok’kur að liklega væri búið að selja 6-700.000 en Matthias kvaðst ekki vita nákvæmlega um það. Frimerkjasalar og safnarar gizka nefnilega á miklu hærri tölu, um milljón og að upplagið sé i rauninni nálægt 2 milljónum! ,,t>eir mega hafa sinar hug- myndir um það.” segir Matthias, ég hef engar handbærar tölur sem ég get látið uppi.” Þegar við spurðum um hvort nokkur skort- ur væri á frimerkinu, svaraði Matthias þvi til að hann vissi ekki annað en að nóg væri til af merkinu ..minnsta kosti i bili.” Samt hcl'ur fók kvartað undan þvi að gcta ekki keypt nægju sina af merkjunum. Kinn gat t.d. ekki fyrir helgi fengið 1000 merki hjá póststofunni sjálfri. Matthias visaði þvi þó á bug þegar við spurðum hann um það og l'ullvissaði okkur um að nægi- legt magn væri fyrir hendi, hvað sem siðar yrði. GF Norrænir tónlistardagar tslen/.kir tónar munu óma i Osló dagana 31. ágúst og 1. septem- ber, þegar norrænu músik- dagarnir verða haldnir, en tón- lislarhálið þessi stendur lil 4. sept. Tvii islenzk verk verða flutt, l,æti Þorkels Sigubjörnssonar, og Kvintett fvrir blásara eftir Jón Asgeirsson. i norræna tón- skáldaráðinu eiga s;eti fyrir is- lands hönd, þeir Jón Ásgeirsson, lorm. TOnskáldafélags tslands en i dómnefnd hátiðarinnar er Skúli llalldórsson tónskáld. Landhelgis- myndinsenn tilbúin til dreifingar — pantanir liggja fyrir fró 23 löndum ..Sjónvarpsmyndin um land- helgismálið verður tilbúin til dreifingar eftir nokkra daga. Hafa borizt pantanir i hana frá 23 löndum um allan heim" sagði Hannes Jónsson blaðafulltrúi i samtali við Visi. Búið er að klippa filmuna og tal er komið inná. Var hún send utan i gærmorgun þar sem endanlega verður fengið frá henni til dreif- ingar. Eiður Guðnason hafði um- sjón með gerð myndarinnar ásamt Hannesi Jónssyni. Sigurður Sverrir Pálsson ann- aðist myndatöku og Magnús Magnússon talar með mvndinni. sem er i litum. Einn liður i kynningu rikis- stjórnarinnar var ráðstefna fyrir blaðamenn sem haldin var fyrir skömmu. Hana sóttu milli 60 og 70 erlendir fréttamenn blaða, út- varps og sjónvarps og hefur ráð- stefnan þegar leitt af sér talsverö skrif ierlendum blöðum. -SG ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í M Undratœki finna flug- rœningjana Bandarískt flugfélag ger- ir tilraunir meö tæki, sem blaöamenn segja vera eins og ,,gegnumlýsandi augu teiknimyndahetjunnar súperman". Tækiö á að nota til að finna hugsan- lega flugvélaræningja i tæka tiö. Fluglélagið Eastern Air- lines gerir tilraunir með samsett- an útbúnað, sem sýnir i gegnum- lýsingartæki útlinur þeirra hluta, sem menn hafa i töskum sinum. Myndir þessar eru siðan stækk aðar af myndavél og sýndar á skermi. Blaðamenn. sem skoðuðu tækin i gær, segjast greinilega hafa séð byssu. sjónvarpstæki, rakvél, rakblöð, ljósmyndavél. penna og fleiri fasta hluti.sem voru i tösku, sem notuð var við tilraunina. Tvær skyrtur sáust ógreinilega. Einnig sást. hve mikið var af rakkremi i dós. Eastern a'tlar að nota tækin til leitar. þegar farþegar ganga um borð i ferð milli New York og Boston. Egyptar vilja kaupa vopnin í Bretlandi Drátlarhátur drcgur danska oliuskipið Edith Térkol, sem liggurá hvolfi, i ált til hafnar i Oskarshamn i Sviþjóð. Oliuskipinu hvolfdi i Eystra- salti. Tiu forust. E g y p /. k i r c m b æ 11 is m e n n munu brátt lara til Bretlands og leita hófanna um vopnakaup. Bretar liafa Ivlgt þeirri stefnu i vopiinsölu. að „ekkert skuli gert. sem ga'ti sundrað valda- jafnvæginu” þar uin slóðir. \ú liefur Sadat sinnazt við Rússa. sem Itafa látið honum i lé öll Itans hclztu vopn. Káðherrar segja þvi nú, að Bretarséu reiðubúnirað taka til yíirvegunar heiðni frá Egyptuin um vopnakaup. 80 þúsund hafa veriö felldir, og hálf milljón eru þjáöir, einsog þaó er oröaö, vegna borgarastyrjaldar- innar i Afrikurikinu Búrundi. Þessar upplýsingar fékk rannsóknarnefnd Sameinuðu þjóöanna. sem hefur kannað stað- reyndir i þessum átiikum. Meiri- hluti landsmanna. Ilutumenn. og minnihlutinn. Tutsi.-menn hafa borizt á banaspjót. Striðið hefur verið versta slátrun. Þorpum hefur verið gjör- eytt og viða allt mannfólk drepið karlar, konur og börn. Þjóðhöföingi Búrundi hefur fært grannrikjum sinum. Zaire- lýöveldinu og Tansanfu ser stakar þakkir fyrir veitta aðstoö i slátruninni. Efra kortið sýnir, hvar Búrundi er i Afriku. og hið neðra legu þess nánar. milli Kwanda i norðri, Tansaniu i suðri og austri og Zaire i vestri. 80 þúsundum var slátrað

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.