Vísir - 02.08.1972, Blaðsíða 5

Vísir - 02.08.1972, Blaðsíða 5
"'T' Er Norður- œfingasvœði fyrir erlenda skœruliða? Dreiföar sprengingar og skothvellir rufu frið- inn á Norður-írlandi i nótt. „Drungalegur frið- ur” hafði orðið eftir að brezki herinn hafði tekið virki IRA-hreyfingar- innar i Londonderry, og Belfast. Hermenn segjast hafa hæft tvær leyniskyttur í rómversk kaþólska Old Park hverfinu i Belfast, og bardagi varð i kaþólska Unity Flat hverfinu þar. ,,Mikill hávaði, en sem betur fer litlar afleiðingar,” segja her- menn um atburði næturinnar. Næstu dagar ráða úrslitum. Ef nærvera mikils fjölda hermanna 1 hinum áður lokuðu svæðum IRA- hreyfingarinnar, getur valdið sæmilegum friði, þá má leggja grundvöll fyrir pólitiskar viðræð- ur og sættir milli kaþólskra og mótmælenda. Jafnaðarmannaflokkur N-ír- lands, sem styður viðræður við Breta, kallar Norður-írland nú „hernumið af járnhnefaherstjórn Breta”, eftir innrás Breta i IRA- hverfin. Flokkurinn gefur þó ekki til kynna, að hann muni hætta fyrri stefnu um samninga. öflugt áhlaup IRA gæti hins vegar gert herstjórnin a enn harðvitugri og eyðilagt frioarsamninga, að sögn AP-fréttastofunnar. IVngsl við erlenda skæruflokka Margt benti til þess i gærkvöldi, að skæruliðar IRA væru að koma aftur til skjalanna/en þeir hörf- uðu undan innrás Breta i i hverfi þeirra á mánudag. Að minnsta kosti fimmtlu skot- um var skotið á herverði i Unity Flat hverfinu. Sprenging olli skemmdum i kókakólaverksmiðju i London- derry, og fimm menn sprengdu bilskúr i loft upp, réðust á pósthús og stálu smápeningum. Bæklingar og skjöl fundust, sem sýna tengsl milli IRA og skæruliðáhreyíinga erlendis, að sögn herstjórnarinnar. Meðal annars fundust erlendir bækling- ar um skærutækni. Meðai sam- taka sem herinn segir tengd IRA er ..Rauði stjörnuherinn", sem er maoistahreyfing, er talin er hafa staðið að manndrápunum á Lod-- flugvelli i tsrael. Ennfremur ,,al- þýðufylkingin til frelsunar Pale- stinu”, svörtu hlébarðarnir i Bandarikjunum, frelsishreyfing Tyrklands og Baader-Meinhof bófaflokkurinn i Vestur-Þýzka- landi. Herstjórnin vildi ekki skýra hvernig tengslin væru milli IRA og þessara samlaka. Þá var sagt, að uppreisnar- menn l'rá öðrum löndum kunni að hala notað Norður-trland sem „æfingasvæði". ur hippum Ilerfoiingiastjórnin i Suður-Amerikurikinu Kkvador hefur eftir finim inánaða valda- setu sina lýst ,,striði á hendur hippum” og bannað þeim að koma til landsins með flug- vélum. Sérhver l'lugvél, sem flytur lii|ipa til Kkvador, verður að |mla sektir lal'arlaiist, segir inn- aurikisráðlierrann. Sérliverjir svokallaðir liippar, sein tekst að laumast ími i land- ið engu að siður, verða tafar- lausl reknir úr landinu, segir flolaforinginii Itenan Olmedo, Ivlkisst jori i Uuavai|iiil. stærstu liorg Kkvador. Einungis þeir útlendingar, fá að vera, sem geta sannað, að þeirséu eðlilegir ferðamenn, og hala nægilegt fé meðferðis til að slanda undir dvalarkostnaði og heimferð. Olmedo segir, að hippar „flytji með sér siði, sem ekki eru i samræmi við okkar. Oft eru þeir fylgjandi lausung i kyn- ferðismálum og eiturlyfja- neyzlu, „segir hann. Mestu NATOœfingarnar Mestu heræfingar At- lantshafsbandalagsins i I jögur ár verða haldnar á Noröur-Atlantshafi og Noregshafi seinni helm- ing september. A-þýzkir harðir 64 þúsund menn, 300 skip og 700 flugvélar taka þátt i æfingunum, sem verða á landi, sjó og i lofti. Aðalatriðið verður æfing i land- göngu á Noregi, og verða þar á ferðinni sjóliðar frá Bandarikjun- um, Bretlandi og Hollandi. Norð- menn verða til „varnar”, 4000 manna lið. við Brandt Verið er að leggja hönd á nýtt sáttatilboð i vinnudeilu hafnarverka- manna i Bretlandi. Brezka stjórnin kveðst munu lýsa yfir neyðarástandi i landinu, ef ekki verði merki um, að verk- fallinu ljúki fyrir þriðjudag i næstu viku. „Neyðarástand” sem gefur stjórnvöldum margs konar heim- ildir til að gera ráðstafanir gegn vandanum, sem ella væru ekki löglegar, verður þingið að sam- þykkja innan átta daga frá þvi, að stjórnin lýsir þvi yfir. Það getur staðið i 28 daga. Tilraunir búnar Frakkar liafa fellt úr gildi bannið við flugi yfir svæðið á Suð- ur Kyrrahafi, sem þeir notuðu við kjarnorkusprengingar sínar. Þctta sýnir, að tilraununum er lokið, en þær liafa farið mjög leynt. Flugbannið var sett 20. júni. Neyðaróstand ó þriðjudag? Vestur- og Austur- Þjóðverjar taka aftur til við erfiðar samninga- viðræður sinar i dag eft- ir mánaðar hlé. Austur-Þjóðverjar hafa lagt fram kröfur i niu þáttum, samkvæmt blaðafréttum, og krefjast tafarlausrar viðurkenn- ingará Austur-Þýzkalandi, og öll Um þessa menn var slegizt, þegar hafnarverkföllin byrjuðu i Hrctlandi. Verkföll halda áfram, og deilt er um viðbrögð við tækni- nýjungum sem valda fækkun starfsliðs, og lög Heaths um tak- markanir á verkföllum. o lög, sem eigi rætur i gamla Þýzkalandi, verði felld úr gildi og dómar frá þeim tima ónýttir. A-Þjóðverjar svöruðu ekki jafn skýrt kröfum Vestur-Þjóðverja þess efnis, að bæði löndin viður- kenndu, að fjórveldin skyldu áfram hafa ábyrgð á öllu Þýzka- landi. Willy Brandt hikar við að viður- kenna Austur-Þýzkaland sem riki. Hins vegar virðast Austur- Þjóðverjar i vaxandi mæli treysta þvi, að þeir hljóti viður- kenningu viða um lönd án stuðn- ings stjórnar Vestur-Þýzkalands. Þeir telja einnig, að Brandt muni ganga langt til móts við þá, svo að hann geti lokið samning- um, áður en þingkosningar verða i Vestur-Þýzkalandi, en búizt er við kosningum siðar i ár. Inn og út Imi og út gengur bardaginn um baúnn (fuang Tri i Suður-- Vietnam. Suður-Vietnamar sækja imi i lianii einn daginn og eru hraktir burt liinii næsta. koll af kolli. Ilér eru hermenn S- Vietnaina að bera liurt fallinn félaga. 80% verkalýðsfélaga styðja ekki McGovern Um SO prósent af verkalýðslélögum i bandariska alþýðusam- bandinu AFL-CIO munu vera hlutlaus i forseta- kosningunum i haust, eins og heildarsamtök þeirra mæla með. George Meany forseti AFL-CIO er ekki hrifinn af McGovern, og hann hefur beitt sér fyrir hlut- leysi og fullyrðir, að mikill meirihluti félag- anna muni ekki styðja McGovern. Meany sagði 1200 fulltrúum á verkalýðsmálaráðstefnu, að „greinilega væri engin samstaða i ár um stuðning við demókrata- flokkinn”. John Kennedy hefði fengið stuðning samtakanna i kosningunum 1960, Lyndon John- son árið 1964 og Hubert Humphrey 1968, af þvi aö mikil samstaða hefði verið um stuðn- inginn. „Okkur berast neikvæð svör frá einstökum félögum um allt land- ið. Töluverður hlúti þeirra eru andvigur einum eða öðrum íram- bjóðendanna,” þannig komst Meany aö orði. Um McGovern sagði hann: „Verkalýössamtökunum og fólk- inu, sem við erum fulltrúar fyrir var sýnd fyrirlitning”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.