Vísir - 02.08.1972, Síða 8

Vísir - 02.08.1972, Síða 8
8 i _______ FRIÐARDÚFAN FLÖGRAÐI MILLI AUSTURS OG VESTURS 1. d4 , Hf6 , 2. c4, e6 7. bxcS, cxd4 3. Rf3, d5 5. cxd5, Rxd5 8- cxd4, Rc6 4. Rc3, c5 6. e4 . Rxc3 9- Bc4, b5 xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxX £ X £ Umsjón: x x Gunnar Finnsson x % x xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx 10. Bd3, Bb4 + 11. Bd2, Bxd2 + 12. Dxd2, a6 13. a4, 0-0 1 1 1 1 i 1 1 11 1 .1 t 1 t t 1 S i D E F G s H 14. Dc3, Bb7 15. axb5, axb5 16. 0-0 , DhO ± m i ■' m ■ ii M~m 4 ö i i iii B WJt Sl A B C D^E F G H 17. Habl, b4 18. Dd2 , Rxd4 H JL H 1 1 1 1 4 1 1 Jti t. & i, i t t: 3 Æ#® & ABCDEFGH 19. Rxd4, Dxd4 20. Hxb4, Dd7 E JL# 1 1 1 1 .4 1 1 i 11 A Ö i # 1 1 i SL 1 .* £ 21. De3, Hfd8 22. Hfbl, Dxd3 23. Dxd3; Hxd3 24. Hxb7, K5 25. IIb8+ 3 S 1 Á' B C P E F Ö H 28. h4, Hb 29. hxg5, hxg5 Jáfntefli. 125.__ Hxb8 26. Ilxb8+, Kg7 27. f3, Ild2 H s t 1 11 1 1 E ií 1 3 £> ABCPEF GH k IEIK ! Örugg goefc^utK Ótrúleg verbMftX líeriÖ örugg veÓjib á BARUM Sterkur leikur þaó ^ - öllum tawm bílaeigendum íhag! SHDDfí BUDIN AUÐBREKKU ii - 46. KOPAVOGI _ SlMI 42606 GAROAHREPPI SlMI 50606 9. einvígisskákin Hvítt: B. Spasski Drottningartafl Svart: R. Fischer Tarrasch-bragð Vopnahlé eftir stuttan Hvað gerir Spasskí ný, spurðu menn þegar9. skék- in hófst. Hann stýrir hvítu mönnunum og nú beitir hann eftirlætisleik sinum 1. d4. Og hvaöa byrjun velur Fischer? Hættir hann sér út í Grunfeld-vörnina sem honum hefur að jafnaði ekki gengið vel að tefla gegn Spasski? Nei. Hann velur svokallað Tarrasch afbrigði af drottningar- tafli/ kennt við þýzka skák- jöfurinn Siegbert Tarrasch sem var uppi á sitt bezta i kringum aldamótin. Fyrstu 8 leikirnir eru alveg þeir sömu og komu upp i einni af einvigisskák Spasskis og Petros- jan 1969. Þeirri skák lauk reyndar með yfirburðasigri Spasskis svo Fischer verður að reyna ó'nnur ráð en Petrosjan. t 9. leik b5. freistar hann þess að koma fjöri i taflið. En Spasski heldur vel á sinu, teflir af var- bardaga færni og hyggur sýnilega ekki á nein hrikaleg átök: B peð Fisch- ers ætlar sér meiri hlut en að standa óhreyft á 5. linunni og þegar Spasski tekur að herja á það býður Fischer upp i dans með þvi að leika þvi á drottninguna. Spasski biður átekta. Hann á möguleika á að sprengja upp á miðborðinu með 18. d5 sem hefði jafnvel gefið honum sýnu betra tafl. Að lokum tekur hann þá ákvörðun að láta Fischer ráða framvindu skákarinnar með næstu leikjum. Fischer á litla möguleika á að nýta sér opnar linur stöðunnar og brátt verða mikil uppskipti. Ljóst er að kepp- endur finna enga greiða leið til að klekkja hvor á öðrum. Það er komið út i endatafl og það þarf enga sérfræðinga til þess að kveða úr um, að staðan er fræði- legt jafntefli. Nokkrir leikir i við- bót með hrókum og peðum og loksins takast þeir i hendur Spasski og Fischer. Staðan er 5 1/2 : 3 1/2 Fischer i vil og á fimmtudaginn leikur hann hvitu mönnunum. GF Visir Miðvikudagur 2. ágúst 1972 f IIMIM 1 | SÍOAN f Umsjón E.A. Plizeruðu pilsin, ætla einnig að verða vinsæl. Jakkinn er úr þykku efni og svart minkaskinn skreytir kraga og ermar. Við þennanklæönaö eru einnig bornir eyrnalokkar. Prinsessusniðið. Þessi kjóll er úr brúnu satinefni. Kraginn er mjög hár, en hann er skreyttur með strútsfjöðrum, einnig faldur og ermar. Tveed-efni og prjónaöur jakki. Jakkinn, sem er úr prjónaefni er rauöur, en pilsiö er úr rauðu tweedefni. Hatturinn sem borinn er viö e#*rústrauður og meö brúnu leðri.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.