Vísir - 02.08.1972, Page 11

Vísir - 02.08.1972, Page 11
íft Visir Miðvikudagur 2. ágúst 1972 Vísir Miðvikudagur 2. ágúst 1972 1 1 Hvað gerir Hafsteinn? — Norðmenn tjalda öllu því sem til er og sœkja atvinnumann til Hollands Frá Halli Símonarsyni, Stavangri í gærkvöldi: tslenzka landsliftift kom til Stavangurs, hins sögufræga hæjar vift IlarAangursfjörö um I l-leytift i kvöld. í eina tifta stóft hér úli á firftinum ein mesta sjóorusta og frægasta, scni háft var vift Noregsslrendur, og á fimintudaginn verftur á ný hari/.t, iiú á hinum glæsilcga knattspyrnuvelli Viking hér i horginni. Ferftin hingað tók langan tima, eða um 9 tima en flug frá Keflavik til Stavangurs meö nýtizku þotu tekur aðeins um 2 tima, og kom okkur á óvart á þessari miklu þotuöld að þurfa að lenda fyrst i Osló, siðan i Kristianssand og doka alllengi við’á llugvöllunum. En ferðin gekk i alla staði prýðilega og landsliðspiltarnir voru glaðir og ánægðir, þegar haldið var inn i hina fögru borg, sem er á stærð við Reykjavik, telur um 80 þúsund ibúa. Hér er mikil viðhöfn i tilefni af landsliðskomunni hingað, enda hafa aðeins 3 landsleikir verið háðir i Stavangri áður. Leikið verður á hinum ágæta velli Vikings, 1. deildarliðs Kvöldift fyrir brottförina, — Albert formaftur KSl getur greinilega ekki staftizt freistinguna og spyrnir kröfliigum bollum á l>orberg Atlason, sem þarna fær ákjósanlega æfingu. borgarinnar, sem er i langefsta sæti i deildinni eftir 13 umferðir. Knattspyrnuáhugi er mikill i Stavangri vegna velgengni Vikinganna i deildinni. Allir sem við höfum rætt við telja völlinn þann langbezta, sem völ er á i Noregi i dag. A morgun kl. 10 er búið að boða æfingu hjá liðinu á vellinum og væntanlega sannfærast leik- menn um ágæti vallarins þá. I eftirmiðdaginn er svo boðuð enn önnur æfing. t kvöld er báðum lands- liðunum, íslands og Noregs boðið að snæða kvöldverð i nýrri matstofu sem er að opna. Leikurinn á morgun verður leikinn kl. 6.30 að staðartima, kl. 5.30 að isl. tima, og er hann liður i riðlakeppni Heimsmeistarakeppninnar i knattspyrnu. Óneitanlega er talsverð eftir- vænting rikjandi i herbúðum tslendinganna varðandi val Hafsteins Guðmundssonar á liði sinu, en það mun endanlega verða gefið upp á morgun, miðvikudag. Norðmenn hafa þegar valið liö sitt og er það eins og hér segir: Geir Karlsen, Rosenborg, Erling Meirik, Rosenborg, Per Pettersen, F'rigg, Thor Spydevold, Sarpsborg, Sigbjörn Slinning, Viking, Jan Christian- sen, Rosenborg, Harald Berg, F.C. Haag, Tor Egil Johansen, Sekid, Jan Fuglset, Frederikstad, Harry Heutad, MoldeogTom Lund, Lilleström. Eins og sjá má hafa Norð- menn sótt hinn þekkta atvinnu- mann sinn, h. útherjann frábæra, Harald Berg, sem leikur i Hollandi, — öllu þvi bezta er tjaldað til. Verður Kjœrbo með? — engiii staðfesting í gœr á því hvort hann gœti tekið þáft í Golfmeistaramótinu sem hefst í dag Verftur Kjærbo ekki nieft I ár? Pannig var spurt á Grafarholts- velli i gærdag og gærkvöldi, en þá leift óftuin aft þvi aft keppnin i mcistaraflokki golfineistarainóts islands liæfist. Porbjörn Kjærbo lekk heinisókn bróftur sins vestan Irá Anieriku og hefur sinnt f j ö I s k y I d u in á I u ni v e g n a hcinisóknarinnar frernur en aft stunda cftirlætisiþrótt sina. Var lianii utanbæjar i gær aft sögn, og ekki vitað livort lianii gæti tekift þátt i mótíiin i ár. Væri það leitt ef hann yrði ekki með, þvi marga fýsir að sjá hann keppa við núverandi íslandsmeistara, Björgvin Þorsteinsson frá Akureyri, sem er mættur galvaskur til að verja titil sinnn. Björgvin heíur farið hringinn núna siðustu daga á allt niöur i 76 högg á æfingum, sem er góður árangur, en beztum árangri hafa þeir náð, Hannes Þorsteinsson frá Akranesi og Óskar Sæmundsson úr GR. Hitt er svo annað mál hvað gerist i keppni, þegar taugarnar eru þandar til hins itrasta. Keppnin i öldungaflokki og sveitakeppni milli hinna ýmsu bæja fór fram i gær, og i kvenna- flokki var byrjað að keppa i tveim flokkum, svo og i tveim flokkum unglinga. Og golfmenn eru hinir mestu morgunhanar eins og alkunna er. 1 morgun laust fyrir kl. 8. áttu fyrstu keppendurnir i unglinga- flokki að leggja upp, en eftir hádegið byrjar svo aðal bardaginn, — meistaraflokkur- inn 18 holur á dag næstu fjóra daga. Úrslitin i gærkvöldi urðu þessi: t sveitakeppninni sigraði liö Golfklúbbs Reykjavikur með yfirburðum — enda með flesta meistaraílokksmennina. Annars urðu úrslitin þessi: (6 manna lið) Högg Golfkl. Reykjavikur 469 Golfkl. Keilir 513 Golfkl. Suðurnesja 519 Golfkl.Ness' 520 Golfkl. Vestmannaeyja 542 Golfkl. Akranes 543 Golfkl. Akureyrar 552 t gær fór einnig fram keppni i öldungaflokki en þar eru aðeins leiknar 18 holur. t hinum flokkunum eru leiknar 54 og 72 holur. t þessum flokki sigraði Jóhann Eyjólfsson GR, á 81 höggi. Annar varð Hólmgeir Guðmundsson. GS, á 86 og þriðji Bogi Þorsteins- son GS á 88. Meðforgjöf urðu þrir menn jafnir með 74 högg nettó. Gunnar Pétursson, GR, Lárus Arnórsson, GR og Jóhann Eyjólfsson, GR, Þeir leika i dag I flokkakeppninni og verða úrslitin þar látin ráða. Þorbjörn Kjærbo og sonur hans, — verftur Þorbjörn ekki til staftar á Golfnieistaramótinu til aft freista þess aftná aftur tslandstitlinum ? Hinn eilifi eldur Olympiuleikanna, eldurinn sem á aft minna menn um allan heim á frift og bræftralag, hcfur verift tendraftur i hofi i Aþenu. Þaftan berst eldurinn norftur álfuna frá grisku meyjunum. Illauparar skiptast á um aft bera eldinn landleiftina til Munchen, cn þann 26. ágúst verftur eldurinn loks tendraftur vift setningu hinna miklu leikja, þeirra mestu sein haidnir hafa verift, segja þeir sem fylgzt hafa meöundirbúningi. Annars er erfitt orftift aft siá út þá leika, sem haldnir hafa verift undanfarin ár i Japan og Mcxikóog reyndar víftar. Myndin sýnir þá táknrænu athöfn, þegar Olympiueldurinn er tendraftur, og fyrsti hlauparinn tekur viö honum. Ilér leggur l'yrsti hlaiiparinn npp frá Aþenu meft Olympiueld- inn, og hontiin skal skilaft á OL- lcikvanginn inikla i Miinchen. HINN EILIFI ELDUR KONURNAR FÁ SITT ÍSLANDSMÓT Já, þær fá sitt islandsmet i knattspyrnu konurnar ' rétt eins og lofaö haffti verift. Og nú hefur þaft ver- iö auglýst i ágústmánuði, — ef næg þátttaka fæst, og liklega tekst þaft. Keppt er um glæsileg verftlaun, sem verzlunin Gull og Silfur liefur gefift, en aft þeirri búft standa tveir bræftur, bak- verftir úr Breiöabliksliöinu, Magnús og Steinþór Stein- þórssynir. Þátttöku á aft boða til KSÍ fyrir 8. ágúst, og meft til- kynningu um þátttöku á aft scnda 1000 krónur. Konurnar leika eftir núgildandi knattspyrnu- reglum, — meft nokkrum afslætti þó. Þær taka t.d. hornspyrnur frá vitateigs- linu, mega aðeins leika á strigaskóm og leika með eitthvað minni og léttari knött en gerist og gengur. Leiktiminn er 2X30 min. og verftur leikift eftir út- sláttarfyrirkomulaginu. 1 leikjum kvenna 16 ára og yngri verftur leiktiminn 2X20 min. Og svo má bæta þvi vift að þaö getur orftift býsna heitt i kolunum i kvennaknattspyrnunni, það er a.m.k. reynslan erlendis, — og þar sem og hér, er blátt bann lagt vift þvi að nota neglurnar, eöa toga i háriftá keppinautum. FIMM FRAKKAR Á SUMARMÓTI í KERLINGARFJÖLLUM Um verzlunarmanna- helgina fer fram, að vanda, skiðamót Skiðaskólans i Kerlingarfjöllum. Mótið verður trúlega mjög skemmtilegt og spennandi, þar sem komnir eru til landsins fimm franskir skiðamenn, þrjár stúlkur og tveir karlmenn, sem ætla að taka þátt i mótinu. Tvær stúlknanna, Dominique Defaye og Michele Minaire eru meðal beztu skiðakvenna Frakk- lands. Sú þriðja, Claire Desblanches er einnig mjög góð og keppir i 2. ,,grúppu” i heimalandi sinu. "Karlmennirni'r Jean Hirigoyen og Gilbert Reinisch keppa einnig báð- ir i 2. ,,grúppu” og ættu þvi að vera álika góðir og beztu skiðamenn okkar og má þvi vænta mikillar keppni um fyrstu sætin. Keppt verður i þrem aldursflokkum: 16 ára og eldri, 12—16 ára og yngri en 12 ára. Einnig kemur til greina að skjóta inn i Old boys” keppni (40 ára og eldri), ef áhugi verður fyrir hendi i þeim aldursflokki. Auk aðalkeppninnar, sem er svigkeppni, fer fram aukakeppni, sem i fyrra hlaut nafnið Fannborgarmót en það er útsláttarkeppni i svigi, þar sem keppt er i tveim braut- um samtimis. Slik tilhögun er mjög skemmtileg og geysispennandi fyrir áhorfendur, þar sem tveir og tveir eru ræstir af stað i einu. Sá sem er á undan i mark heldur áfram i keppninni, en hinn fellur úr. Keppninni er haldið áfram, þar til einn stendur eftir ósigraður og hlýtur hann til varðveizlu vegleg- an farandbikar, sem gefinn var til þessarar keppni af Rikharði Pálssyni, tann- lækni, sem sjálfur er af- bragðs skiðamaður — nýkominn i ,,01d boys” flokkinn. t aldursflokkakeppninni eru veitt þrenn verðlaun i hverjum flokki fyrir sig og i meistaraflokki karla og kvenna eru sigurlaunin (1. verðlaun) fagrar styttur, sem vinnast til eignar. 1 tilefni þessa móts, efnir Skiðaskólinn i Kerlingar- fjöllum til sérstakrar helgarferðar. Farið er á föstudagskvöldi 4. ágúst kl. 8 frá Umferðarmiðstöðinni og komið aftur á mánu- dagskvöldi 7. ágúst. Farmiðar i þessa ferð eru seldir eins og i aðrar ferðir skiðaskólans hjá Ferða- skrifstofu Zo'éga, Hafnar- stræti 5. Skiðakennsla og önnur starfsemi skólans verður með eðlilegum hætti meðan á mótinu stendur. ...og Sun Valley-þjálfari á skíðanámskeiði Skiðasambandið gengst fyrir skiðanámskeiði i Kerlingafjöllum i samráði við skiðaskólann, dagana 8.- I3.ágúst n.k. Leiðbeinendur verða þeir Magnús Guðmundsson og Agúst Stefánsson frá Siglu- firði. Magnús kemur beint frá Sun Valley, U.S.A. til að leiðbeina á námskeiði þessu. Námskeið þetta er ein- göngu fyrir keppnisfólk. Dvalið verður i skála Ferðafélagsins og er dvalar- og fæðiskostnaður svo og afnot af skiðalyftu kr. 800.00 pr. dag. ANÆGÐ MEÐ EIN VERÐLAUN — en hvað verða gullin mörg hjá Shane Gould? SHANE GOULD, ástr- alska sundstjarnan á 5 heimsmet um þessar mundir, —og hún kveðst munu verða harðánægð með að vinna þó ekki væri nema einn gullpen- ing á Múnchenleikun- um, sem hefjast seint i þessum mánuði. Hin 15 ára gamla skólastúlka, gæti samt borið heim með sér allt að9gullverðlaun,efmeðeru talin boðsundin, enda þótt segja megi að keppnin i riðlum, milliriðlum og undanúrslitum verði henni lik- lega um megn, jafnvel henni Shane Gould með sitt mikla þrek og kraft. Og þetta er einmitt vandamál- ið, sem blasir við þeim þjálfurun- um hennar og forystumönnum ástralska sundsambandsins. I hversu margar greinar á að setja Shane, og hvaða greinar þá helzt. Hún á heimsmetin i 100 metra skriðsundi á 58,5, 200 metrunum á 2.05.8, 400 metrum á 4.21.2, 800 Einvaldurínn valdi í morgun Frá Halli Símonarsyni, Stavangri i morgun: Hatsteinn Guftmundsson tilkynnti landsliöiö, sem leikur hér gegn Noregi annaft kvöld, þegar íslenzku landsliftspiltarnir héldu til æfingar á Vikingsvellinum hér i Stavangri i morgun. Liftift er þannig skipaö: Þorbergur Atlason, Ólafur Sigurvinsson, Marteinn Geirsson, Guftni Kjartansson, Einar Gunnarsson, Guftgeir Leifsson, Asgeir Eliasson, Teitur Þórftarson, Asgeir Sigurvinsson. Til vara eru þeir Diðrik ólafsson, Þröstur Stefánsson, Þórir Jónsson og Tómas Pálsson. Hér var 18 stiga hiti i morgun, hift bezta veður og sólskin öftru livoru. Norftmenn telja landsliö sitt nú mun sterkara en fyrr og þakka þaft injög starfi George Curtis, fyrrverandi Arsenal- leikmanns, sem þj&lfar tandsliftiö. ÞETTA ER HANS DRAUMUR Ilann Eggert Jóhannesson er þjálfari knattspyrnuliös, sem eftir öllum sólarmerkjum aft dæma virftist vera i álögum, — getur skoraft nú orftift, en á erfitt meft að notfæra sér aragrúa af tæki- færum. Eggert er orðinn gamall i hettunni sem þjálfari meft félagi sinu, Vikingi, og á aft baki góöar minningar um marga meistara. Og nú berst hann eins og grenjandi Ijón fyrir lifi sinu og Vikinganna i 1. deitdinni. Og þessi mynd gæti sýnt hans draum, boltafjöld, sem Víkingar hafa týnt úr marki andstæft- ingsins! (LJÓSM. VtSIS BB) metrunum á 8.58.1 og i 1500 metr- unum, sem ekki er olympisk grein, á 17.00.6. Að auki er hún meðal þriggja beztu i heiminum i 200 og 400 metra fjórsundum og 100 metra flugsundi. Og enda þótt Shane hafi nú æft i áströlskum „vetri” er ekki að sjá minnstu breytingu á þjálfun hennar og formi. Hún hefur synt i 25metra laug, sem ekki er viður- kennd i sambandi viö Olympiuaf- rek, en þar hefur hún náð frábær- un timum eins og 2.04.2 i 200 metrunum um miðjan mai og 4.139 i 400 metrunum i júnilok, sem er stórkostlegur timi. Shane: „Færi ég i nokkrar greinar, þá mundi ég náttúrlega keppaaðsigri i þeim öllum, — en ég verð ósköp ánægð með ein gullverölaun!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.