Vísir


Vísir - 02.08.1972, Qupperneq 12

Vísir - 02.08.1972, Qupperneq 12
12 Visir Miðvikudagur 2. ágúst 1972 Villiminkur sœkir inn í minkobúin Herbergi á ég ekkert — því miöur! Já, ég veit að það er aðalferða- mannatiminn, en herbergi á ég ekkert, segir hann þessi „hótel- stjóri” i Hótel ísland. „Hótel” þetta er að risa i kvikmynda- verinu þar sem Brekkukots- annáll verður kvikmyndaður að nokkru leyti, en ungi maðurinn var einmitl að vinna við inn- réttinguna, þegar skotið var á hann. Merkilegt rannsóknarefni — fiskurinn. Já, hann er sannarlega verðugt rannsóknarefni, fiskurinn, og það vita Hússar þjóða bezt og gera þvi meira i þvi en flestir aðrir að rannsaka giingur fisksins um heimshöfin.hegðan hans og hátt- erni. Þetta myndarlega skip er íslendingum að góðu kunnugt, r a n nsóknarskipið Viktor Lomonosof, en frá þvi skýrðum við i blaðinu i gær. Skattarnir svart á hvitu Þessa dagana blaða menn i nágranna byggðarlögum Reykja- vikur i skattakverum, sem ýmsir aðilar hal'a gefið út, og sjá þar svart á hvitu, hvað þessi á nýja bilnum” borgar i skatt. Þar má sjá hvaða tekjur skattstofan hefur tekið gildar til álagningar. Hins vegar kemur eftirleikurinn ekki i ljós, þvi mörg framtalanna eru tekin til endurskoðunar og menn hækkaðir, og svo eru lika aðrir lækkaðir verulega. Vitað er um skattakver sem þessi i Kópa- vogi, Garðahreppi og Sandgerði. Klest minkabú á landinu bafa nú nokkra villiminka, sem sótt lial'a i búin á fengitimanum og eru gerðar tilraunir með að blanda þessi tvö minkakyn. Villiminkur- inn er mun minni en aliminkurinn og lilurinn annar, en skinnið þyk- ir gott og liefur sel/.t vel. Skúli Skúlason, ritari Loðdýra- ræktarsambandsins, sagði blað- inu að nú væru fleiri villiminkar komnir inn i aliminkabúin en þeir aliminkar, sem sloppið hafa út. Villiminkurinn finnur lykt af Fyrsta tollfreyjan á Keflavíkurvelli tekin til starfa t sumar hefur ung og bráöfalleg stúlka starfað sem tollvörður á Keflavikurflugvelli og er það i fyrsta sinn sem kona hefur haft » þau störf undir höndum þar. Hins vegar hefur það sýnt sig að heppilegt getur verið að hafa konur til að fara höndum um grunsamlegar kynsystur. Það er nefnilega misjafnt hvernig konur taka þvi.ef karlkyns tollveröir fara að þukla þær i vinnutiman- aliminknum i margar milna fjar- lægð um fengitimann (marz) og hann kemst inn i búin en ekki út úr þeim. Þarf hann að klifra upp háa girðingu og hoppa svo niður til þess aö komast inn, en getur ekki klifrað upp að innanverðu. Villiminkurinn er i hinum svo- kallaða „royal pastel” lit en ali- minkurinn ýmist kolsvartur eða ljós „pastel”, eins og liturinn er kallaður. Biða menn nú eftir að sjá , hvernig gengur að blanda þessar minkategundir saman. ÞS um. Þrátt fyrir itrekaðar tilraun- ir tókst Visismönnum ekki að ná viðtali við tollfreyjuna, þar sem hún er hlédræg i meira lagi. En starfsbræður hennar voru mjög ánægðir með kvenkostinn og voru ákveðnir á þeirri skoðun að það mættu koma fleiri konur til starfa þarsuðurfrá. A visu eru starfandi lögreglukonur á Vellinum og hafa þær aðstoðað tollgæzluna þegar á hefur þurft að halda. En þörfin fyrir að leita á konum fer sivaxandi og þvi eðlilegt að i framtiðinni verði tollfreyjur jafn algengar eins og tollverðir. Ef maður leitar á konu getur það nefnilega flokkast undir áleitni og slikt er ekki alltaf vel séð. -SG ttELLESENS immi FYRSTAR 1887 ogenn ífu/lu fjörí steel power 15 VOLT IEC R20 Daninn Wilhelm Hellesen fann upp og framleiddi fyrstu nothæfu þurrrafhlöðuna fyrir 85 árum. í dag streyma HELLESENS rafhlöður hingað beint frá Kóngsins (Drottningarinnar) Kaupmannahöfn, hlaðnar orku. Hringið eða komið og tryggið yður þessa afbragðsvöru. Við önnumst bæði heildsölu- og smásöludreifingu. RAFTÆKJADEILD HAFNARSTRÆTI 23 • REVKJAViK • SIMI 18395 • SÍMNEFNI ICETRACTORS Tjœreborgarpresturinn hœttur að messa! — snýr sér að fullu að ferðamálunum Tjæreborgarpresturinn, séra Kilif Krogager er hættur prest- skap. Eftir að hafa sinnt bæði andlegum og veraldlegum málcfnum i fjölda ára, hefur hann nú samkvæmt reglum um há- marksaldur opinberra embættis- manna látið af prestsembætti. Sóknarnefndirnar i Tjæreborg og Sneum, nágrannasókn sem Krogager þjónaði einnig, héldu lionum á sunnudaginn heilmikla vei/.lu. Kngir utan sóknarbarna hans voru viðstaddir og ferða- skrifstofumál og ferðalög voru algjort bannorð. Krogager varð frægur fyrir nokkrum árum fyrir að bjóða þessum sömu sóknarbörnum i ferðalag, þangað sem þeir ættu að fara sem oftast, en færu sjaldan. Ilann lét sækja þá i stórri rútu og hugðu þeir gott til glóðarinnar, bjuggust jafnvel við Mallorca ferð. En ekki var það nú svo vel, ekið var i stóran hring i Tjæreborg, og staðnæmst við...já kirkjuna! Vonandi er séra Krogager ekki svona raunamæddur yfir þvi að hætta að predika yfir sóknarbörnum sinum, eins og á þessari mynd, en hún var tekin þegar hann varð fyrir þeirri þungbæru sorg að missa eina af þotum sinum i Austurlöndum og allir um borð fórust. Rúnalestur i meira en 1500 ára gamalli hálsfesti Meira en 1500 ára gömul háls- festi hefur orðið fornleifafræðing- um mikið undrunarefni. Hálsfesti þessi var i eign konu sem jarðsett var i Suður-Kazakhstan fyrir 1500 árum og hefur fundizt á hálsmeninu örsmá áletrun með rúnaletri. Á hálsmeninu eru steinperlur, sem eru innan við 1 cm i þvermál og fannst áletrunin á einni þeirra. Tekizt hefur að þýða þessa áletrun, og hefur komið i ljós að hérer mjög gamlan sið að ræða. þ.e. að biðja sér konu i gegnum erindreka. En sá siður rikti i margar aldir meðal hirðingja steppunnar. Það var Á. Makhmutov, starfsmaður visinda akademiunnar i Kazakhstan sem þýddi áletrunina. Áletrunina er ekki hægt að lesa nema i gegnum stækkunargler, og hvernig hún er tilkominn er ekki hægt að segja með vissu. Jarðfræðingar hafa fengið háls- festina i sinar hendur, og eiga þeir að finna út, hvaða steinteg- und er i perlunum og ákveða út frá þvi hvar hálsfestin var gerð.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.