Vísir


Vísir - 02.08.1972, Qupperneq 14

Vísir - 02.08.1972, Qupperneq 14
14 Visir Miðvikudagur 2. ágúst 1972 Korak finnur sér skjól ...þess óvitandi að hinn voðalegi stormur hafði þá þegar hrakið Tar?an, Waziri-striðs mennina, og prinsessu Dav-An inn i ____þessa sömu ævintýrahella I WEPT'Í á í'. ☆ Atvinna Maður óskast til atgreiðslustarta i vara- hlutaverzlun nú þegal eða siðar. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist augld. Visis fyrir 10. ágúst merkt „Vara- hlutaverzlun”. Orðsending OltDSENDING til eigenda ökutækja i Iiafnarlirði og Gullbringu- og Kjósar- sýslu. Aðalskoðum bifreiða 1972 með einkennis- bókstafinn G lýkur 4. ágúst n.k. Þá þegar verður hafizt handa við að taka úr umferð allar þær bifreiðar er eigi hafa verið færð- ar til skoðunar og verða númeraspjöld þeirra klippt af þeim án frekari aðvörun- ar. Jafnfram verður hafizt handa við að stöðva akstur þeirra diesel-bifreiða er þungaskattur hefur eigi verið greiddur af samkvæmt þvi er mælaaflestur segir til um. Bæjarfógetinn i Ilafnarfirði. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósar- sýslu. HAFNARBIO i ánauð hjá indiánum. (A man called Horse.) Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem handsamaður er af Indiánum. Tekin i litum og cinemascope. 1 aðalhlutverkunum: Richard Hárris, Dame Judith Anderson, Jean Gascon, Corianna Tsopei, Manu Tupou. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. fslenzkur texti Bönnuð börnum ☆ ☆ ☆ ☆ TONABIO Tlie last time Virgil Tibbs had a day like this was “In The Heat Of The Niglit" SIDNEY POITIER MARTIN LANDAU THEYCMl ME MISTER TIBBS! Nafn mitt er ,,Mr. TIBBS" (Tliey call me mister Tibbs) Afar spennandi, ný amerisk kvikmvnd i litum með SIDNEY POITIER i hlutverki lögreglu- mannsins Virgil Tibbs. sem frægt erúrmyndinni ,.í næturhitanum" Leikstjóri: Gordon Douglas. Tón- list: CJuincv Jones. Aðalhlutverk: Sidney Poiter. Martin Landau, Barbara McNair, Anthony Zerbe islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan l-l ára NYJA BIO JOHN OG MARY (Astarfundur um nótt) Mjög skemmtileg, ný, amerisk gamanmynd um nútima æsku og nútima ástir, meö tveim af vin- sælustu leikurum Bandarikjanna þessa stundina. Sagan hefur kom- ið út i isl. þýðingu undir nafninu Astarfundur um nótt. Leikstjóri: Peter Yates. Tónlist: (Juincy Jones. islenzkir textar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsfræg amerisk mynd um óvenjuleg og hrikaleg örlög ungr- ar stúlku. lslenzkur texti Aöalhlutverk: Caroll Baker George Maharis Peter Lawford Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJORNUBIO Stigamennirnir Hörkuspennandi og viðburðarik amerisk úrvalskvikmynd i Technicolor og cinema-scope Með úrvalsleikurunum: Burt Lancaster Lee Marvin Claudia Cardinale Robert Ryan Jack Palance Ralph Bellamy Islenzkur texti Endursýnd kl. 5 og 9

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.