Vísir - 02.08.1972, Page 16

Vísir - 02.08.1972, Page 16
I>ann :$/(i voru f>elin saman i hjónaband i Krikirkjunni i Hafnarlirfti af scra (iuómundi Ó. Olafssyni ungfrú Aldis Gústafsdótlir og herra Jónas Guómundsson lleimili þeirra er að Krosseyrarveg 3. Hafnarfirði. Gefin voru saman i hjónaband 1. júli 1972. iDómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni: Ungfrú Lilja Bragadóttir og Sigþór Há- konarson. Heimili þeirra er að Nökkvavogi 40 Rvk. Studio Guðmundar Nauðungaruppboð annað og siðasta á Kleppsvegi 152, þingl. eign lloltavegar 12 h.f., I'er fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 4. ágúst 1972, kl. 13,30. , . „ Borgarfógelaembættið i Ilcykjavik. Björn Guðmundsson, Fellsmúla 14, Rvk. andaðist 24. júli, 58 ára að aldri. Hann verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju kl. 1,30 á morgun. Kristin Thor Villi jálmsson, Álíheimum 31. Rvk. andaðist 27. júli, 73 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni kl. 2 á morgun. Þórdis Bogadóttir, Ránargötu 33, Rvk. andaðist 26. júli, 87 áraað aldri. Hún verður jarðsungin frá Frikirkjunni kl. 3 á morgun. Guðriin Gislina Sigurðardóttir, Skólagerði 3, Kópavogi andaðist 21. júli, 68 ára að aldri. Hún verð- ur jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. Breytingar á afgreiðslulima lyfjaliúða i Iteykjavik. A laugardiigum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apólek og Lyfjabúð Breiðholts opin l'rá kl. 9-12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidiigum) og almennum fridiigum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstud. eru lyfja- búðir opnar frá kl. 9-18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. — Gelið þér ckki sýnt mcr eitt- livað annað dress. Eitthvað scm skrifstofustjórinn tekur gott og gilt á skrifstofuna. GE MUNHD RAUOA KROSSINN o 9 o UM SÆNSKA NÁMSSTYRKI Sænsk stjórnvöld bjóða fram námsstyrki að fjárhæð 9.660.00 sænskar krónur á ári. Styrkirnir eru fyrst og fremst ætlaðir er- lendum námsmönnum, sem ekki njóta styrkja i heimalandi sinu og ekki ætla sér að setjast að i Sviþjóð að loknu námi þar i landi. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til Svenska Institutet, Box 7072, Stockholm, fyrir 30. september n.k., en umsóknar- eyðublöð fást á sama stað. Menntamálaráðuneytið, 28. júli 1972. SKEMMTISTADIR Þórscafé. Opið í kvöld frá 9-1. VISIR 50 Jyrir aram Tapað fuiidið Hattaskifti hal'a orðið á Café Rosenberg i gær kl. 4. Ljós „velour" hattur liggur á afgr. Vísis og biður eigandans, sem er beðinn að hafa aftur hattaskifti. -Já, og siðan fuðraði upp allt mitt Rembrandt og van Gogh-safn....! BILASALAN P-ðs/oð SiMAH 19615 16065 BORGARTUNI 1 NOTAÐIR BILAR Úrvals notaðar Skoda bifreiðar, árgerðir 1966-72, ennfremur Volkswagen ’69. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Opið til kl. 22 öll kvöld fram að verzlunarmannahelgi. Opið til kl. 22 öll kvöld fram að verzlunarmannahelgi SKODA Auðbrekku 44—46, Kópavogi Sími 42600 KOPAVOGSAPOTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. M INNINGARSPJÖL D • Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hof- teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goð- heimum 22, simi 32D60 og i Bóka- búðinni Hrisateig 19, simi 37560. ORÐSENDING A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. — Jæja! Loksins þoröi maöur að kikja á skattinn sinn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.