Vísir - 02.08.1972, Page 18

Vísir - 02.08.1972, Page 18
18 Visir Miövikudagur 2. ágúst 1972 TIL SÖLU ödýr hreinlætistæki og eldavél til sölu. Oska eftir að kaupa útvarps- grammófón og Hansa vegghillur. Uppl. i sima 25395. Til sölu eins manns rúm með ullardýnu, 'og þvottavél. Uppl. i sima 22962. Til söluborð-hjólsög, handfræsarí og pússvél. Uppl. i sima 22962. Til söluDual stereo magnari með spilara, 15 wött pr. rás. Uppl. i sima 14131 til kl. 7. Ilandunnin hárkolla úr ekta hári til sölu. Selst á hálfvirði Uppl. i sima 34514. Til sölu nýlegt barnarimlarúm, snyrtikommóða, Hansahillur og Hansaskápur. Uppl. i sima 81827. Iljiirk, Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenzkt keramik, is- lenzkt prjónagarn, sængurgjafir, snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir alla fjölskylduna, gallabuxur fyr- ir herra og dömur, gjafasett og mfl. Björk, Alfhólsveg 57. Simi 40439. Saumavél — Barnaleikgrind. Eldri gerð af saumavél i skáp til sölu. Verð kr. 20 þús. A sama stað óskast góð barnaleikgrind. Simi 81098. Til siilu ameriskl hústjald 6-8 manna. Uppl. i sima 35919 frá kl. 10-12 f.h. Ilraðbálur 12 fet með skyggni ásamt mótor og vagni til sölu. Uppl. i sima 85853. Til sölu Philco sjónvarpstæki, einnig barnavagga. Uppl. í sima 40174. (Ijafavörur: Atson seðlaveski, Old Spice og Tbac gjafasett fyrir herra, lóbaksveski, lóbakslunn- ur, tóbakspontur, reykjapipur, pipustalií, öskubakkar, sóda- könnur (Sparklel syphon) sjússa- mælar, Iíonson kveikjarar, Hon- son reykjapipur. Konfekt úrval. Verzlunin l»öll, Veltusundi 3 (gengt Hótel island bifreiðastæð- inu). Simi 10775. Tjöld — Tjiild. Höfum fyrir- liggjandi 2, 3, 4 og 5 manna tjöld, tjaldbotna, sóltjöld, svamp dýnur, og toppgrindarpoka úr nyloni. Seglagerðin Ægir Granda- garði 13. Simi 14093. Ilúsdýra áburöur til söiu. Simi 84156. Túnþökusalan. Vélskornar túnþökur. Uppl. i sima 43205. Gisli Sigurðsson. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9- 14 og 19.30-23, nema sunnudaga frá 9-14. Vélskornar túnþökur til sölu. Heimkeyrðar, má einnig sækja. Simi 41971 og 36730 nema laugar- daga, þá aðeins simi 41971. Tjaldeigendur: Fram leiðum tjaldþekjur (himna) á allar gerðir tjalda. Seglagerðin Ægir. Grandagarði. 13. Simi 14093. ÓSKAST KEYPT Notaö niótatiinbur óskast. 1x6 og 2x I .Uppl. i sima 43168. Sjónvarp: Notað sjónvarp óskast. Uppl. i sima 15236. Vil kaupa vel meö farna saunia- vél án borðs og gott karlmanns- hjól. Uppl. i sima 42142. Oska cftir aö kaupa fuglabúr. Uppl. i sima 16518 eftir kl. 6 á kvöldin. óskast kcypt. Nýleg stereo samstæða meö útvarpsmagnara. Einnig er til sölu á sama stað gamalt sófasett. Uppl. i sima 85159. Notaður forhitari. Landsmiðju forhitari óskast til kaups. Uppl. i sima 99-1595 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. FATNAÐUR Mikiö úrval af kjólaefnum, buxnaefnum og dragtarefnum. Efni i dátakjóla og buxur. Yfirdekkjum hnappa. Munið sniðna fatnaðinn. Bjargarbúö, Ingólfsstræti 6, simi 25760. Köndóttar og sprengdar drengja- pcysur. Dátapeysurnar vinsælu allar stæröir, frottepeysur, dömu- og barnastærðir, barnapeysur stærðir 1-4, ný gerð. Opið frá kl. 9 til 7, Nýlendugötu 15A, HÚSGÖGN Svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 13347. Til siilu sófasett. Uppl. i sima 15023. Til sölu tvibreiður svefnbekkur sem setja má saman. Svo til nýr. Hagstætt verð. Uppl. i sima 36633. Til sölu nýlegur tvíbreiður sófi. Verð kr. 15 þús-18 þús. Uppl. i sima 30794. Til siilu írtið notað sófasett og sófaborð. Uppl. i sima 81316 til kl. 8. Til sölu norskt borðstofuborð og fjórir stólar. Uppl. i sima 11887 eftir kl. 7. liúsmunaskálinná Klapparstig 29 kallar. Það erum við sem kaupum eldri gerðir húsgagna og húsmuna. Þótt um heilanbúslóðir séaðræða. Komum strax. Pen- ingarnir á borðið. Simar 10099 og 10059. HEIMILISTÆKI oska eftir aö kaupa góöan isskáp. Má vera gamall. Simi 66189. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu V.W. ’62, nýskoðaöur. Toppgrind og útvarp. Verð kr. 60.000.- Uppl. i sima 82848 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu strax Ford Bronco, árg 1966, i góöu standi. Til sýnis að Keldulandi 7 (kjallara til hægri) frá 6-10 i kvöld. Skipti möguleg. Til sölu Volkswagen, árg. 1968 i mjög góðu lagi. Til sýnis að Hamrahlið 31. Simi 33346. Til sölu Volkswagen rúgbrauð árg. '62. Uppl. I sima 43916. Til sölti Mercury Monterey árg. 1962. Bifreiðin er átta ci. Sjálf- skipt með vökvastýri, tveggja dyra hardtopp. Skoðaður 1972. Uppl. i sima 11138. ódýrar laranguisgi indurá fólks- bila. F'ord-umboðið, Sveinn Egils- son, Skeifan 17. Kenault R-8 árg. ’67 með brotinn girkassa. Mjög ódýr og góður að öðru leyti. Uppl. i sima 85770(eftir kl. 6 i sima 86779. . óska eftir góöri vél i V.W. ’64. Simi 42410 eftir kl. 7. Trabant íólksbill árg. ’65 til sölu. Uppl. i sima 12781 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Skoda 1202. Óska eftir að kaupa vel með farna vél i Skoda 1202. Uppl. i sima 43318. Moskvitcli. Til sölu er Moskvich árg. ’64 að Digranesvegi 18, Kópavogi. Uppl. á staðnum eftir kl. 6. Til söluRambler Classic árg. '66, sjálfskiptur. 1 góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 40847. Ililluian Mine ’58. Vel með farinn bill i góðu lagi. Fæst á mjög góðu verði. Uppl. i sima 84245 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölugóður V.W. 1300 árg. 1970. Ekinn 31 þús km. Uppl. i sima 86206. Til sölu Mustang árg. ’67, 8 cyl., beinskiptur. Simi 26954 eftir kl. 5. Bronco '66 til sölu. Simi 40439. Til sölu ýmsir varahlutir i Ford Eskord ’58. Uppl. i sima 24853 eft- ir kl. 8. Til sölu Toyota Corolla, árgerð 1967. Ekinn tæplega 33 þús. km. Vel með farinn. Uppl. i sima 17527, Dunhaga 19. Vil kaupa ameriskan fólksbil frá ’30-’40. Ford eða Chervolet. Aðrar gerðir koma til greina. A sama stað óskast fram-hásing undan Willy’s CJ. 5 jeppa. Uppl. i sima 37286 eftir kl. 7 á kvöldin. Taunus 12 m árgerð 1963 til sölu. Billinn er ökufær en óskoðaður. Fjögur ný sumardekk fylgja. Billinn er til sölu og sýnis i Viku- portinu." Girkassi i M. Benz óskast, árg. ’63-’67. Simi 35357. Til sölu Opel Record (station) árg. ’60. I ágætu lagi og nýskoðað- ur. Uppl. i sima 36915 næstu kvöld. Góður liill til sölu. V.W. árgerö 1964 með nýjum girkassa og ný- uppgerðri vél. Uppl. i sima 37596 eftir kl. 6. Tilboö óskast i Moskvitch árg. '71 i þvi ástandi sem hann er eftir árekstur. Billinn er til sýnis á Bif- reiðaverkstæði Sigurðar Helga- sonar, Armúla 36. Uppl. i sima 92- 2337 eftir kl. 7 e.h. Til sölu Cortina L 1300 árg. ’71 Sægræn að lit, mjög vel með farin. Uppl. i sima 52497. Startrofar og startara anker i VW 1500. Einnig dinamó anker i margar tegundir bifreiða. Ljós- boginn Hverfisgötu 50. Simi 19811. HJOL-VAGNAR Telpnareiðhjól fyrir !( - 12 ára til sölu. Uppl. I sima 34452. Vel nieð farin barnakerra óskast til kaups. Uppl. i sima 21626 milli kl. 1 og 4. Ilonda 50 árgerð ’67 til sölu.Uppl. i sima 33677 eftir kl. 7. Vel með farin barnakerra til sölu.Simi 23050. Vel með farin Pedgree barnakerra til sölu. Uppl. i sima 42704. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu herbergi fyrir skóla- stúlku. Simi 43235. Til leiguca 70 fm steinhús i Mið- bænum. Hitaveita, rafmagn. Til- boð merkt „8351” sendist augld. Visis. Þrjú herbergi til leigu í Mið- Austurbænum. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Uppl. i sima 14164 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Til leigu hæð og ris i gömlu snyrtilegu húsi i Austurbænum. Simi getur fylgt. Tilboð merkt „Fyrirframgreiðsla 1936” sendist augl. deild Visis. Kúnigott forstofuherbergi til leigu i Miðbænum. Laust strax. Bilaviögerðamaöur gengur fyrir. Tilboð sendist Visi fyrir föstu- dagskvöld merkt „Laust strax”. HÚSNÆDI ÓSKAST Kcglusamur maður óskar eftir litilli ibúð éða forstofuherbergi sem fyrst eða fyrir ágústlok. Uppl. i sima 18268. Ncmandi i Tækniskóla Islands óskar eftir litilli ibúö til leigu. Uppl. i sima 86571. Yerzlunarskólastúlka óskar eftir herbergi i vetur. Æskilegt að fá kvöldmat eða aðstöðu til eldunar. llppl. i sima 18997. l'ng lijón óska eftir ibúð i Kópavogi. Vesturbæ eða nálægt Háskólanum. Uppl. i sima 42319. Ungan, reglusaman Bandarikja- mann i góðri stöðu, er dvalið hefur á landinu i 18 mánuði, vantar litla (2ja herb.) ibúð meö húsgögnum sem fyrst. Nánari uppl. i sima 82236 eftirkl. 6 i kvöld og næstu kvöld. óska eftir 2ja herbergja ibúð til leigu. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 18561 og 13027. Ásgeir. Ung hjón utan af landióska eftir 3ja herbergja ibúð til leigu i Reykjavik. Skipti á ibúð i Höfn i Hornafirði koma til greina. Uppl. i sima 83928. ibúð óskast. 2-3ja herbergja ibúð óskast. Uppl. i sima 36457. Barna- vagn til sölu á sama stað. Bilskúr óskast til leigu. Góð umgengni. Uppl. i sima 85214. Ungur reglusamur piltur óskar eftir herbergi. Simi 83951 eftir kl. 18.00 2ja herbergja ibúðóskast til leigu fyrir einhleypa stúlku. Uppl. i sima 26383. 2-3ja hcrbcrgja ibúð óskast sem fyrst fyrir fámenna fjölskyldu. Uppl. i sima 84837 frá kl. 6-10 i dag og á morgun. Ung lijón með eitt barnóska eftir litilli ibúð. Má vera eitt til þrjú herbergi og eldhús. Vinna bæði úti. Reglusemi heitið. Vinsamleg- ast hringið i sima 11452. Ungt parvantar herbergi með að- gangi að eldhúsi sem fyrst. Uppl. i sima 26297. ibúðarlcigumiðstöðin: Húseigendur látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. tbúðarleigumiðstöðin Hverfisgötu 40 B . Simi 10059. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. i simum 82200 og 36357. Einstæð móðir óskar eftir ibúð. Skilvisri greiðslu og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 86942. Ungur rcglusamurkennari óskar eftir ibúð i 6-7 mánuði. Helzt i Breiðholtshverfi. Simi 32848. Barnlaus hjónsem vinna úti,óska eftir 2-3 herbergja ibúð sem fyrst. örugg greiðsla. Simi 86546. Starfsmaður hjá Isal óskar eftir 3ja-4ra herbergja ibúð sem fyrst. Simi 85770. ATVINNA í Stúlka óskasttil starfa allan dag- inn i brauðbúð. Brauðgerðin, Barmahlið 8. Stúlkur óskasttil starfa i þvotta- húsi. Uppl. að Langholtsvegi 113. Þvottahúsið Fönn. óskum eftir aö ráða röskan og reglusaman ungan mann við vélavinnu og útkeyrslu. Tilboð sendist augld. Visis merkt „8356” fyrir föstudag. ATVINNA ÓSKAST í ágúst: 23 ára stúlku með stú- dentspróf vantar vinnu i ágúst. Simi 36762. Ungur húsgagnasmiður óskar eftir vinnu fljótlega. Ýmislegt getur komið til greina. Uppl. i sima (91) 43192. 21 árs stúlka óskar eftir að kom- ast að sem nemi á hárgreiðslu- stofu. Vinsamlegast hringið i sima 83928. Ungur og rcglusamurmaður ósk- ar eftir vinnu frá 9-5 á daginn. Margt kemur til greina. Hefur meirapróf. Uppl. i sima 43679. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til aö sækja 3 ára telpu i Leikskóla við Dal- braut i Kópavogi kl. 12 og hafa hana til kl. 5. Uppl. i sima 16079. Stúlka óskast til að gæta 2ja barna (9 mánaða og 9 ára ) frá kl. 14 — 19. Uppl. i sima 10616. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dags umslög, seðla, mynt og gömul póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, Simi 11814. Kaupi öll stimpluö og óstimpluð islenzk frimerki og fyrstadags umslög hæsta verði. Upplýsingar i sima 16486 á kvöldin (8-12) og um helgar. Kaupum isl. frimerki og gömul umslög hæsta verði. Einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDID Kauð pcningabudda tapaðist á leiðinni frá Kron.Hliðarvegi 29 að Viðihvammi 36 s.l. föstudag. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 41375. Grænlenzkur selskinnsskór tap- aðist nýlega á leið frá Reykja- vikurflugvelli i Fossvog. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 83314. Ljós svefnpoki með kodda, og b'angsa tapaðist s.l. mánudags- morgun á leiðinni Umferðamið stöð — Gunnarsbraut. Finnandi hringi í sima 23843. Tapast hefur erfðagripur. Stórt kvengullúr, finlega útflúrað, merkt R.S.. Finnandi vinsamleg- ast hringi i sima 25408 að morgni eða kvöldi. Fundarlaun. FYRIR VEIDIMENN Stór-Stór,laxa- og silungsmaðkur til sölu að Skálagerði 9, 2. hadð til hægri. Uppl. i sima 38449. Nýtindir laxa- og silungsmaðkar. Ath! Geymið auglýsinguna. Simi 15902. Lax- og silungsmaökar til sölu. Simi 53016. ÖKUKENNSLA ókukennsla — Æfingaríimar. Út- vega öll prófgögn. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þormar, ökukennari. Vinnusimi 17165, heimasimi 40769. ökukennsla - Æfingatimar Kenni á Singer Vouge Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. simi 81349 Saab 99, árg '72 ökukennsla- Æfingatimar. Fullkominn öku- skóli og öll prófgögn ef óskaö er. Kenni alla daga. Magnús Helga- son. Simi 83728 og 17812. Vinsam- legast hringið eftir kl. 18. Ökukennsla-Æfingatimar. Ath. Kennslubifreið, hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er Get bætt við nokkrum nenendum strax. Friðrik Kjartansson. Simi 82252. Lærið akstur á nýrri Cortinu, ökuskóli, ásamt útvegun prófgagna ef óskað er. Snorri Bjarnason simi 19975. Ökukennsla á nýjuni Volkswagen. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Reynir Karlsson. Simar 20016 og 22922. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Tekið á móti pöntunum eftir kl. 5 i sima 12158. Bjarni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.