Vísir - 02.08.1972, Qupperneq 19
Yisir Miðvikudagur 2. ágúst 1972
19
Gerum hreinar íbúðir og stiga-
ganga. — Vanir menn — vönduð
vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13
og eftir kl. 7.
Hreingerningar. Nú er rétti tim-
inn til að gera hreint. Höfum allt
til alls. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. 'i sima 19729.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. — Fegrun.
Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
EFNALAUGAR
Þvoum þvottinn, hreinsum og
pressum fötin. Kilóhreinsun, frá-
gangsþvottur, stykkjaþvottur,
blautþvottur. Sækjum, sendum.
Þvottahúsið Drifa, Baldursgötu 7,
simi 12337 og Óöinsgötu 30.
Ennfremur Flýtir Arnarhrauni
21, llafnarfirði.
ÞJÓNUSTA
Húseigendur Stolt hvers húseig-
anda er falleg útidyrahurð. Tek
að mér að slipa og lakka hurðir.
Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i
sima 36112 og 85132.
TILKYNNINGAR
Fallegir ketllingar fást gefins.
Uppl. i sima 32124 eftir kl. 5.
EINKAMÁL
Enskumæiandi, ókvæntur,
menntaður, snyrtilegur og reglu-
samur herra frá Evrópu óskar
eftir kynnum við konu 40 ára eða
yngri til ferðalaga og vináttu.
Hefur góða ibúð til umráða og
verður búsettur hér næstu árin.
Tilboð merkt: „góður kunnings-
skapur” sendist Visi.
Koskinn, tillitssamur og vel
menntaður maður óskar eftir
reglusamri og lifsglaðri miðaldra
konu til húshjálpar. Góð aðstaða
fyrir hendi. Nánari kynni mögu-
leg. — Tilboð sendist augl. deild
Visis fyrir hádegi á lagardag
merkt „Samhjálp”.
VISIR
AUGLÝSINGA- !
DEILD
ER AÐ
HVERFIS-
GÖTU 32
SÍMI B6B11
Orðsending frá
verzluninni Straumnes
Ég undirritaður hef selt verzlunarrekstur
minn að Nesvegi 33, Ara Einarssyni kaup-
manni.
Um leið og ég þakka hinum f jölmörgu við-
skiptavinum minum ánægjulegt samstarf,
óska, ég hinum nýja kaupmanni alls vel-
farnaðar,
Jón Sigurðsson.
Auglýsing
frá heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
er flutt frá Laugavegi 172 að Arnarhvoli..
Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið, 1. ágúst 1972.
Járnsmiðir, rafvirkjar
og rafvéiavirkjar
Járnsmiðir, rafvirkjar og rafvélavirkjar
óskast nú þegar. Sérstaklega vantar menn
vana heimilistækjagerðum.
Bræðurnir Ormsson H.F.
Lágmúla 9.
Kommóður
KOMMÓOUR. Nokkrar 3ja, 4ra,5, og 6
skúffu kommóður sem skemmdust i
tlutningi lil landsins seljast á mjög hag-
stæðu verði.
Ilúsgagnaverzlun
Kristjáns Siggeirssonar H.F.
Laugavegi 13
Afgreiðslustúlka óskast
Atgreiðslustúlka óskast á Kaffiteriuna
Ilafnarfirði. Uppl. á skrifstofunni frá kl. 9-
15.
Kaffiterian, Strandgötu 1-3.
ÞJÓNUSTA
Jarðýtur — Gröfur
Jarðýtur með og án riftanna, gröf-
ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur.
Ja
SÍS
h
rövinnslan sf
Síðumúli 25
Simar 32480 og 31080,
heima 83882 og 33982.
Sprunguviðgerðir. Björn, sími 26793.
Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir
veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, simi
26793.
GLERTÆKNI HF.
Simi: 26395 — Heimasimi: 38569
Framleiðum tvöfalt einangrunargfer og sjáum um isetn-
ingar á öllu gleri. Vanir menn.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið-
urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og
fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur
og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima
13647 milli kl. 12 og 1 og eftirkl. 17. Geymið auglýsinguna.
Húsaviðgerðir — Simi 11672.
Tökum að okkur viðgerðir á húsum.utan sem innan.
Glerisetningar. Þéttum sprungur, gerum við steyptar
rennur. Járnklæðum þök og málum.
Vanir og vandvirkir menn. Simi 11672.
VIÐGERÐARÞ JÓNUSTA
B.Ó.P.
Bjarni Ó. Pálsson
löggiltur pipulagningameistari.
I Simi 10480 - 43207.
Sprunguviðgerðir, simi 19028
Tökum að okkur að þétta sprungur meö hinu góða og þaul-
reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. 10
ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028 og 26869.
Garðahreppur — Hafnfirðingar — Kópa-
vogsbúar:
Útgerðarmenn takið eftir.
Tökum að okkur að lakksprauta lestar i skipum og fleira.
Ný tegund af sprautu. Simi 51489.
Jarðýtur. Caterpillar D-4
Hentug i bilastæði og lóðir. Sveinn, simi 30352 og 38876.
Einnig Caterpillar D-6 Þorsteinn, simi 41451.
Loftpressur — traktors-
gröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dælur
til leigu. — 011 vinna i tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Armúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
Höfum hafiö framleiðslu á gangstéttarhellum, áferðar-
fallegar. Stærðið 40x40 og 50x50.
Uppl. á staðnum i Hellugerðinni við Stórás. Garðahreppi,
sima 53224 á daginn og 53095 eftir kl.8á kvöldin.
Húsaviðgerðir
Gerum við þök, steyptar þakrennur, glerissetningar,
sprunguviðgerðir o.fl. Fagmenn. Uppl. i sima 20184 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i
sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð.
KflUP —SflLA
Oliulampar
Óvenju fallegir, koparlitaðir. Bæði
til að hengja á vegg og standa á
borði. Þeir fallegustu sem hér hafa
sézt lengi. Komið og skoðið þessa
fallegu lampa, takmarkað magn.
Hjá okkur er þið alltaf velkomin.
Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og
Laugaveg 11 (Smiðjustigsmegin)