Vísir - 02.08.1972, Side 20

Vísir - 02.08.1972, Side 20
Miftvikudagur 2. ágúst 1972 Utanríkisráðherra: Engri beiðni um fjárveitingu hefur verið neitað ,,Þaft hefur ckki hori/.t nein ósk um fjárvcitingar til aft koma i veg fyrir eiturlyfjasmygl, scm ekki hefur vcrift uppfyllt” sagfti Kinar Agúslsson utanrikisráftherra i samtali vift Visi I morgun. Hann kvaftst álita að starfs- menn tollgæzlunnar hefðu góða þjálfun i leit að eiturlyfjum. En hins vegar hefði hann ákveðið að sett yrði á stað rannsókn til að kanna hvort stórir vankantar væru á aft tollgæzlan á Keflavik- urílugvelli gæti komið i veg fyrir smygl á eiturlyfjum til landsins. Olalur Jóhannesson dóms- málaráftherra sagði i samtali vift Visi, að samstarfsnefnd um eitur- lyfjamálin hefði ekki skilað niðurstiiðu ennþá, en lýsti þvi yfir að allt yrði gert til að hefta inn- flutning á fiknilyfjum. — SG SÍFELLT FLEIRI TIL GRÆN- LANDS Kerftalög til Grænlands eiga si- vaxandi vinsældum að l'agna — ekki bara hjá bandariskum túristum, heldur og islenzkum lika, að þvi er segir i l'rétt frá Klugfélagi tslands. Ekki hvað sizt eru eins dags ferðir til Kulusuk, eyjar i Angmagsalikfirði, vin- sælar, en 22 slikar eru farnar i sumar. Þá eru l'erðir farnar til Narssarssuaq, þar sem islenzkir landnemar settust að til forna, en ferðir þessar eru 4, 5 og 7 daga ferðir. Siðasta sumar voru far- þegar i Grænlandsferðunum hátt á þriðja þúsund lalsins. Eftir lyftunóttina í Domus Medica: SÁ LITLI REKINN ÚT! — þegar hann kom i heimsókn „Okkur foreldrunum er ómögulegt aft l'á hann til aft hætta aft selja Visi,” sagfti móftir Trausta Sigurftssonar, söludrengsins okkar, sem sat fastur i lyflunni i Domus Medica lieila nólt á dögunum. Hann byrjaði aftur að selja um helgina, og eins og heyra mátti á móður hans, var hann ekkert á þeim buxunum að láta óhappið á dögunum draga úr áhuganum. „Okkur er þó verst við, hvað blaðsöludrengjum er oft og tið- um sýndur mikil! ruddaskapur og stundum jafnvel hrottaskap- ur”, sagði móðirin. „Dæmigert fyrir viðmótið, sem þeim stund- um er sýnt, er hjá þeim i Domus Medica. Enginn þaðan sýndi snefil af áhuga fyrir að vita, hvernig honum liði, eða hvort honum hefði orðið meint af. — En hins vegar ráku þeir hann strax á dyr, þegar hann kom til að selja Visi eftir óhappið!” —GP fAÐSTAÐAN HÉR EKKI LAKARI EN ÁFLUGSTÖÐVUM í EVRÓPU' — segir Björn Ingvarsson, lögreglustjóri ó Keflavíkurflugvelli ,,Aöstaöan i flugstöðinni hérerekki lakari til eftir- lits gegn eiturlyfjasmygli eða sölu en i þeim flug- stöðvum, er ég hefi skoðað i Evrópu", sagði Björn Ingvarsson, lögreglustjóri á Kefla- víkurflugvelli, í samtali við Vísi. „Við höfum bæði sömu tæki til aðstoðar við eftirlitið og sérþjálfaðan leiðbeinanda”. Kyrir nokkrum árum færði Hadden flotaforingi, þáverandi yfirmaður varnarliðsins, embættinu að gjöf nýja gerð af kannabisprófunartækjum — þau fyrstu hérlendis. Og lyfjafræðingur var fenginn að leiðbeina löggæzlumönnum um notkun tækjanna. Kristján Pétursson, deildar- stjóri tollgæzlunnar i flugstöð- inni hér, var sendur utan bæði til Bandarikjanna, svo og til nokkurra Evrópulanda að kynna sér rannsóknir og varnir gegn eiturlyfjasölu og smygli. Eftir að heim kom kynnti hann samstarfsmönnum sinum i tollgæzlunni, og öðrum löggæzlumönnum itarlega, hvers hann haföi orðið visari i þessum efnum. Kenndi þeim á prófunartækin, og kom upp myndarlegu sýnishornasafni hinna ýmsu tegunda fikniefna með leiðbeiningum lyfjarann- sóknarstofu H&skólans.” sagöi lögreglustjórinn á Keflavikur- flugvelli, þegar við inntum hann eftir aðstöðu tollgæzlunnar til að hindra eiturlyfjasmygl. — Og hann bætti ennfremur við: „Um leið var útbúið hérna i flugstöðinni sérstakt herbergi fyrir starfsemi þessa og tækjunum komið þar fyrir — meðal annars nýju brezku tæki til prófunar á LSD-efnum. Aðð visu er hér ekki rann- sóknarstofa — frekar en i þeim flugstöðvum erlendis sem ég hefi komið i — en tiltölulega greiður aðgangur er að rann- sóknarstofu Háskólans i lyfja- fræði, sem prófessor Þorkell Jóhannesson veitir forstöðu. Og þar getum við fengiö endan- legar efnafræðilegar ákvarð- anir varðandi grunuð eiturlyfja- sýni”. OLÍUSKOLUNIN VAR BROT Á LÖGUM OG ALÞJÓÐASAMÞYKKTUM — Skipstjórinn sagði skorta aðstöðu í landi til að skola tankana. — „Verður að kippa þvi i lag!' segir siglingamólastjóri dagbók, sem oliuskip eiga að færa yfir allar oliudælingar. GP „Mcr sýnist þetta oliubrákar- mál alvcg upplýst orftift, þvi aft i sjóprófunum i gær vifturkenndu skipstjóri og stýrimaftur Lilla- fells, aft skipift heffti siglt úl til aft þvo tankana, og að dælt hefði ver- ift út þrávirkri oliu — sem er brot á islenzkum lögum og nlþjófta samþykktum,” sagfti lljálmar R. Kárftarson, siglingamálastjóri, I morgun. beðið „Að visu töldu þeir, að allur þessi oliufláki gæti ekki verið frá Litlafellinu, en það skiptir ekki höfuðmáli, hvort þetta er gert i stórum eða litlum mæli. En hitt er meginatriðið, sem kom fram i skýrslu skipstjórans, að þeir töldu sig ekki hafa aðstöðu i landi til þess að skola tankana. Oliufélögin hafa þó talið sig hafa þessa aðstöðu, og EIGA að hafa hana. Ef það er hinsvegar svo, að að- staðan er ekki fyrir hendi, þá verður að ráða bót á þvi. Annað er ótækt á meðan við á alþjóðavett- vangi hömpum þvi á lofti, hversu vakandi við séum á verðinum gegn mengun hafsins hér um- hverfis okkur,” sagði siglinga- málastjóri. Sjóprófin hófust i gær og þeim lauk samdægurs, en aðrir komu ekki fyrir réttinn en skipstjóri og stýrimaður Litlafells. 1 yfir- heyrslunum kom fram, að auk þess að hafa þvegið tankana og dælt oliusoranum i sjóinn, þá hafði verið látið undir höfuð leggjast að færa svonefnda oliu- FROSTNÓTT OG SOPINN HÆKKAR — Nú mun kaffift hækka meira en nokkru sinni fyrr út af einni einustu frostnótt i Brasilíu — skrifa erlend blöð þessa dagana. Fullyrða þau aft kilóift af kaffi muni hækka um tugi króna. Þessi frostnótt i Brasiliu varð þess valdandi að uppskeru- brestur varð á kaffiekrum þar og um leið rauk verðið upp úr öllu valdi. Samkvæmt þeim upplýsingum sem blaðið hefur aflað sér eru til hérlendis nokkr- ar birgðir af kaffi og þess vegna koma þessar verðhækkanir ekki til framkvæmda hjá okkur strax. Hins vegar er ljóst að ekki verður komist hjá hækkun- um þegar birgðir verða endur- nýjaðar, ef kaffibrennslur landsins eiga að geta haldið áfram starfsemi sinni. — SG Kveinstafir heyrftust i gær um allan bæ, þegar kaupift var greitt og i fyrsta sinn tekift af mönnum upp i seinni lotu skattgreiftsla. Klaftift liaffti samband vift launa- dcildir vifta og bar starfsfóiki þar saman unt. aft aldrei heföi hljóftiö verift verra i mönnum. Dæmi heyrðum við um. að ekk- ert kaup hefði verið greitt út.Þeg- ar búið var að draga skattinn frá, var hreint ekkert eftir. Mörg dæmi voru um. að menn fengju nokkur hundruð krónur, og hjá borginni fréttum við af einum. sem fékk niu krónur. Þarna kemur tvennt til. Tekjur margra hækkuðu mjög mikið i fyrra. svo að minna var tekið af peim i fyrirframgreiðslu á fyrri hluta þessa árs en hlutfallslega hefði verið eðlilegt. Þá hafa skattar hækkað mikið á ýmsum gjaldendum. - HH. Standa á skyrtunni: NÍU KR. ÚT- BORGAÐAR Þessi Randarikjamaftur fór i tunnu, þegar hann innleysti kaup- tékkann sinn sem tákn um allsleysi sitt.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.