Vísir - 09.08.1972, Blaðsíða 2
2
Visir Miftvikudagur !). ágúst 1972
vimsm--
Iivert lóruð þér um
verzlunarmanna-
helgina? y
(juómuudur lngólfsson, sjó-
maður: Ég fór i'yrst á Laugar-
vatn, stoppaði litið þar en var svo
hjá Geysi yl'ir helgina og tjaldaði
þar. Manni leið bara vel, það
hefði kannski mátt vera meiri
sól.
Ili-rmaiin l’áll Jónassoii,
nemandi: Ja, ég rétt skrapp á
Laugarvatn. Það var ágætt að
vera þar þennan slutta tima og ég
varðekki var við mikið l'ylleri t.d.
á laugardaginn.
Magmis Kristlcifsson, nemandi:
Ég l'ór i Vatnaskóg. Það er alltal'
jafn gaman þar, hef verið þar
áður og skemmt mér ágætlega.
Érlendiir Bjiirii Magússon.
nemandi: Fór ekkert , jú á
Þingvöll á sunnudag. Mig langaði
eiginlega ekkert sérstakt að l'ara
svo ég var mest i bænum.
S i g r í ð ii r S i g u r ð a r d ó 11 i r,
nemandi: Ég get varla sagt að ég
hafi farið neitt. Ég leit aðeins við
á Laugarvatni á-sunnudaginn og
skemmti mér bara vel þann
stutta tima sem ég var þar.
Asa Kolka Haraldsdóttir, skrif-
stofustúlka: Ekkert. Mig langaði
’ ekki að fara neitt svo ég var bara
‘ i bænum. Ég helg mér hafi liðið
Jalveg ágætlega þó ég hafi ekkert
farið i þetta sinn.
Hvers vegna eru íslendingar
Enn flykkjast
túristarnir til Islands, þó
aö aðal ferðamanna-
timanum fari nú senn að
Ijúka. Tjaldsvæðið í
Laugardalnum er prýtt
hinum litskrúðugust*
tjöldum og um leið ýmsu
fólki af óliku þjóð-
erni. Það ætti heldur
ekki að væsa svo um
túristana þarna á svæðinu,
því þar er hreinlegt um að
litast ogtúristarnir virðast
sammála um að hrein-
lætisaðstaðan sé prýðileg.
Þeir ferðalangar sem
sækja okkur íslendinga heim,
hrósa flestir bæði landi og þjóð.
Og þó að einstaka hafi látið þau
orð cftir sér hafa, að tsland hafi
að geyma kuldalega og
þumbaralega ibúa, myndi
okkur sjálfsagt bregða i brún ef
okkur væri ekki borin vel sagan.
,,Þið islendingar eruð óskap-
lega hreyknir af landinu ykkar,
jal'nvel of hreyknir”, sagði einn
af þeim lúristum sem við
röbbuðum við inni i Laugardal.
..Maður hefur það á tilfinning-
unni að þið viljið ekkerl annað
en landið ykkar, og að þið kærið
ykkur ekki hót um annaö i
hciminum”.
Sá sem svo mælti var
franskur stúdent, Jean
Hirigoyen. en hann ásamt fimm
félögum sinum hefur verið hér
staddur i la-plega þrjár vikur.
El'tir að hafa hrósað lifinu i
Kerlingarfjöllum, þar sem þau
dviildu um Verzlunarmanna-
helgina og eftir að hal'a sagt
nokkur vel valin orð um ísland,
komu þau þó loks að þvi sem
þeim finnst galli á landinu.
„Ál'engisvandamál hlýtur að
vera hér mikið”, sögitu þau.
„Það virðist vera mjiig mikið
um drukkna menn, og drukkna
unglinga, næstum þvi biirn.
Fyrst þcgar við komum hingað
til Iteykjavikur uröum við
undrandi á þvi hve fólk virðist
hal'a litið að gera. Ætli það þurfi
ekkert að vinna? spurðum við
sjálfa okkur.”
„Annars er erfitt fyrir okkur
að dæma islendinga á nokkurn
hátt. Við höfum ferðast um
landið á bil, og við getum ekki
sagt að við höfum kynnzt
nokkrum nógu vel til þess að
dæma þá”.
Þeir Jonathan Shute og Carl
Camizares frá New York-borg
sífellt að hamra ó
flautum bíla sinna?"
„Maturinn allt of sœtur og dýr ó íslandi"
„Áfengisvandamál lilýtur að vera nokkuö mikið hérna á islandi, að minnsta kosti virðist okkur það”,
sögðn iiánismennirnir frá Ni/./.a.
þeir við. „Við gátum séð það á
leiöinni frá flugvellinum og
hingað.
Bara að þær væru örlitið
vingjarnlegri, þær virðast
frekar f r á h r i n d a n d i ”,
En þrátt fyrir óánægju með
kvenfólkið i borginni voru . þeir
himinlifandi yfir góðu tjald-
svæði og hressir yfir að hafa
Fischer og Spasski stöðugt i
sjónmáli.
„Ekki fæ ég skilið hve
tslendingar nota mikið flautuna
á bilunum sinum. Þeir virðast
alltaf vera flautandi, og jafnvel
þó engin ástæða reynist til. Úti i
Frakklandi er þetta bannað, og
ekki gert nema brýn ástæða sé
til”, sagði Frakkinn og
Farisarbúinn Claude Lille, en
hanner hér ásamt eiginkonu og
syni, og hafa þau dvalið hér i 15
daga.
„Jú,okkur likar vel”, tjáðu
þau okkur, „en maturinn er allt
of dýr. Það er sennilega dýrara
að lifa hérna á tslandi en i
Þýzkalandi og Frakklandi til
dæmis. En laxinn er góður, og
hann er ekki dýr”, sögðu þau og
stungu um leið upp i sig góðum
bita af laxi sem þau höfðu fyrir
framan sig.
„Og ef við vikjum aftur að
matnum, þá finnst okkur
islenzki maturinn of sætur. Það
er eins og sykur sé settur i allt,
kartöflur, fisk og fleira”.
Fjölskyldan hefur ferðast
mikið um landið, og létu þau vel
af móttökum alls staðar en þó
tóku þau það fram, að þeim
likaöi hvergi eins vel á landinu
og á Norðurlandi.
—EA
„Skiljum ekkert í þvi hvað islendingar nota flautuna á bflnuni sinum
mikið”, sagði fjölskyldan frá Paris. „Fallegar stúlkur hér á islandi, en
það er fjári kalt”, sögðu félagarnir frá Ncw York (á litlu myndinni)
höfðu rétt lokið við að koma upp
tjaldi sinu þegar við hittum þá
að máli, og þar sem aðeins voru
liðnir nokkrir klukkutimar frá
þvi þeir lentu á Reykjavikur-
i'lugvelli, var ekki nema von að
þeir hel'ðu ekki myndað sér
nokkra skoðun á landi og þjóð.
Og þó: „Það er of kalt
hérna”, sögðu þeir, og það mátti
sjá á öðrum þeirra þvi hann var
dúðaður i regnkápu og þykka
peysu. „En þaö eru fallegar
konur hér i Reykjavik”, bættu
LESENDUR
HAFA
/Am ORÐIÐ
Mannskemmandi
endaleysa
fyrir börn
Móðir skrifar:
„Hvaða mannleg máttarvöld
ráða þvi að önnur eins mann-
skemmandi endaleysa og myndin
um Sindbað Sæfara var valin sem
sunnudagsmynd í sjónvarpinu?
Látum vera delluna sem sýnd er
oft á kvöldin, þá eru flest börn þó
sofnuð og fullorðið fólk ekki eins
auðmótanlegt eða viðkvæmt og
börn. En að sýna mynd eins og þá
sem hér um ræðir, án nokkurra
viðvarana um miðjan dag á
sunnudegi, þegar gera má ráð
fyrir að geysilega mörg börn
horfi á sjónvarp,sýnir takmarka-
laust ábyrgðarleysi og skilnings-
leysi á valdi og möguleikum
þessa fjölmiðils og á barnssál-
inni.
Mannfyrirlitning, ofbeldi og
fordómar einkenndi þessa mynd
og gætu kvikmyndafræðingar,
sálfræðingar, félagsfræðingar,
kennarar og fjölda margir aðrir
vitnað um það. Er ekki kominn
timi til þess að sjónvarpið fái sér
t.d. uppeldisfræðing til þess að yf-
irfara allt sem sýnt er börnum
eins og gert er viðast hvar erlend-
is. Ég krefst þess ella að afnota-
gjald mitt verði notað til að kaupa
nokkrar handbækur um uppeldis-
fræði og félagsfræði handa núver-
andi stjórnendum sjónvarpsins.”
Ómakleg gagnrýni
á Friðrik og Sigurð
Útvarpshlustaiidi skrifar:
„Mér finnst það i fyllsta máta
ómakleg gagnrýni sem fram hef-
ur komið á lýsingar útvarpsins
frá skákeinviginu. Siguröur Sig-
urðsson er ágætur og Friðrik þá
ekki siður. Það er mun skemmti-
legra form á þessum lýsingum að
tveir menn ræðist við heldur en
að einn flytji fyrirlestur. Og
gagnrýni einhvers Hvit - Svarts á
málfar Friðriks var ekkert annað
en hártoganir.
En siðustu vikur hafa sprottið
upp sérfræöingar i skák á hverju
götuhorni og þykjast þeir allir
vita allt um skák og skáklýsingar.
Enginn vissi áður til þess að
margir þessara manna kynnu
einu sinni mannganginn, hvað þá
meira. En mennættu að forðast
það að opinbera vanþekkingu
sina á prenti i lengstu lög.”
Er Fossvogskirkja
aðeins
útfararstofnun?
M.R. hafði samband viö þáttinn:
„Hvernig stendur á þvi að
Fossvogskirkja er svo til ein-
göngu notuð fyrir jarðarfarir?
Þetta er hið bezta Guðshús og veit
ég ekki betur en það hafi verið
byggt fyrir allar kirkjulegar at-
hafnir. Meðan söfnuðir eru árum
saman að reyna að koma sér upp
eigin kirkjum með miklum erfið-
ismunum, þá stendur Fossvogs-
kirkja litið notuð. Einnig væri
upplagt að halda hljómleika og
söngkvöld i henni, þar sem hljóm-
burðurinn er sérstaklega góður.”
Geir Christensen
Fyrir stuttu var hér birt bréf
frá móður sem þakkaði fyrir
morgunstund barnanna i útvarp-
inu. Nefndi hún sérstaklega Geir
Christensen sem heppilegan les-
ara, en hann var ranglega nefnd-
ur Kristjánsson og leiðréttist
þetta hér með.
HRINGIÐ í
síma86611
KL13-15