Vísir - 09.08.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 09.08.1972, Blaðsíða 13
Visir Miðvikudagur 9. ágúst 1972 o □AG | D KVDLD | O □AG | D KVÖI L o □ AG | Sjónvarp kl. 22,15 í kvöld: Um kristnihald undir jökli o. fl. „Kristnihald undir jökli?” Hvað skyldi Halldór Laxness segja dönskum spyrjenda um það og reyndar margt fleira i sjónvarpinu i kvöid? Niels Birger Wamberg er danskur listfræðingur sem fátt er vitað um, nema það að hann situr andspænis skáldinu og spyr i þaula. Af hverju genguð þér i klaustur og fóruð þaðan aftur? Laxness rekur þroskaferil sinn vitt og breitt i hispurslausu samtali sinu við Danann og er jafnvel enn opnari en i viðtölum við landa sina. Það er þvi margt forvitnilegt sem biður áhorfenda á sjónvarps- skerminum, enda alltaf skemmtilegt að hlusta á Laxness og kynnast sifellt nýjum hliðum hans. — GF Ilalldór Laxness rekur feril sinn fyrir dönskum spyrjanda i sjón- varpinu i kvöld. Útvarp kl. 17,30: Skrifaði með vinstra fœtinum Christy Broen sá er skrifaði „Æskuár min” er irskur rit- höfundur fæddur i Dublin fyrir fjörutiu árum. Hann var alinn upp i sárustu fátækt og einn af 22ur systkinum. Framan af æfi þjáðist hann af sæmum sjúkdómi, svokallaöri fæðingarlömun. Hann var ekki fær um að stjórna hreyfingum sínum og varð að vera i hjólastól, barnungur. Einu merkin um lif i likamanum var að finna I vinstra fæti og þar sem Christie sýndi strax i barnæsku góða rithöfundarhæfileika varð hann að beita fætinum við skriftir. Það var ekki fyrr en um fermingu að hann komst undir læknishendi. Læknirinn sem annaðist hann gat kennt hinum unga rithöfundi að þjálfa limi sina og smám saman lærði hann að beita höndum og fótum sem fullheibrigður væri. „Æskuár min”, segir frá baráttu Brown i barnæsku, og hvernig hann sigraði alla erfiðleika með festu og einurð. t formála bókarinnar sem út kom 1956 segir læknirinn sem kom honum til hjálpar frá höfundinum. bar kemur m.a. i ljós að hann álitur að það sé i rauninni ekkert einstætt að trar séu góðir rithöfundar . Alþýða manna i trlandi sé svo vel að sér i bókmenntum, að á götum úti sé jafnvel að finna almúgamann, er hægt er að lenda i hörku rifrildi við út af bókum og bókmenntum. Hann hrósar einnig viljaþreki Christy Brown og sérstæðum hæfileikum hans til að skrifa sjálfsæfisögu, sem hann sannaði með „Æskuár min”. GF Útvarp kl. 16,15 í dag: Pólitískar erjur ó dögum Nerós ,,Ég fór til Rómar i vor og þegar ég kom heim aftur þá tók ég saman dagbókarslitrur frá ferðinni og úr hefur orðið þetta erindi, segir Arelius Níelsson um ,,Róm, borgina eilifu”. Og af hverju er Róm eilif, spyr fávis blaðamaðurinn Árelius? „Jú, hún er fyrst kölluð það 19 árum fyrir Krist þ.e. á rituðu máli og eftir að okkar timatal hefst, þá er aldrei talað um annað en hina eilifu borg, Róm. Ég tek aðallega fyrir i erindinu Colosseum-hringleikhúsið, tákn Rómar að fornu og nýju. t Collosseum . ætlaði Ne r ó að setja <1 Árelius Nielsson: „Collosseum er tákn Rómar aö fornu og nýju”. upp skemmtigarð en aldrei varð nú úr þvi. Hann var búinn að láta gera styttu af sér sem átti að vera i garðinum, en höfuð og handleggir voru reyndar skornir af þegar hann var fallinn frá og einhverri gyðjuásjónu komið fyrir i staðinn. Það voru svona pólitiskar erjur i þá daga ekki siður en núna”. ,,t framhaldi af þessu”, segir svo Árelius i lokin”, hef ég tekið saman spjall um Via-Appiu, eða veginn að Katakombunum i Róm og flyt það liklega næsta miðviku- dag i útvarpinu”. GF ÚTVARP • MIÐVIKUDAGUR 9. ágúst 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Loftvogin fellur" eftir Richard Hughes Bárður Jakobsson les þýð. sina (8). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: AÚ ÓÓEndur- minningar smaladrengs”, svita eftir Karl O. Runólfsson Sinfóniuhljómsveit tslands leikur, Páll P. Pálsson stj. b. Lög eftir Sigurð Þó r ð a r - s o n Astu Sveinsdóttur, Karl O. Runólfsson og Elsu Sigfúss. ^☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆******««W42 « « « «- «- «- «• «- «- «- «- «- «■ «- «- «■ «- « «■ « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « ■ « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « m & : « Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. ágúst: Hrúturinn,21. marz—20. apríl. Farðu gætilega i dag, einkum i fjármálum og viðskiptum. Ef til vili verður gerð tilraun til að hafa af þér, nema þú beitir sérstakri varúð. Nautiö, 21. april—21. mai. Þetta getur orðið mjög góður dagur, nema hvað peningamálin geta valdið nokkrum áhyggjum i bili, en úr þvi mun rætast betur en á horfist. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Nokkur seina- gangur á hlutunum mun setja svip sinn á daginn, en við þvi verður ekki gert. Sinntu hversdags- störfunum af kostgæfni. Krabbinn,22. júni—23. júli. Enhver seinagangur getur valdið þér gremju, en þegar á liður ætti allt að sækjast betur. Reiknaðu ekki með neinni aðstoð við áhugamál þin. Ljónið,24. júli—23. ágúst. Þetta verður að öllum likindum fremur tætingslegur dagur, og afköst minni fyrir bragðið. Reyndu aðskipuleggja starf þitt strax að morgni. Meyjan, 24, ágúst—23. sept. Þú ættir að taka daginn snemma og koma sem mestu af fyrri hluta hans, þvi að þú mátt gera ráð fyrir ekki ókærkomnum töfum er á liður. Vogin,24. sept.—23. okt. Góður dagur, og máttu reikna með að þér verði mikið ágengt i sam- bandi við áhugamál þin. Sýndu fulla aðgæzlu i öllu sem snertir fjármál og peninga. Drekinn, 24. okt,— 22. nóv. Sennilega blæs ekki byrlega fyrir þér fram eftir deginum, og þó sizt ef þú stendur i einhverjum viðskiptum. Kvöldið getur hins vegar oröið ánægjulegt. Kogmaðurinn.23. nóv.—21. des. Trúðu ekki öðru i dag en þvi sem þér þykir sennilegt, og berðu ekki fréttir nema þú sért viss um heimildirnar. Viðsjárverður dagur. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Góður dagur að mörgu leyti, en þó þörf allrar aðgæzlu, einkum i peningamálum. Þarar liður á daginn er ekki óliklegt að þú fáir skemmtilegar fréttir. Vatnsberinn, 21. jan,—19. febr. Annrikisdagur, að þvi er séð verður. Hætt við nokkrum töfum fram eftir, en allt mun þó fara skaplega. Kvöldið ákjósanlegt til hvildar. Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Það er ekki ólik- legt að eitthvað ánægjulegt og óvænt setji svip sinn á daginn. En farðu gætilega i öliu, sem snertir fjármál og peninga. «*?J?2?.l?.J?2?.2?J?J?J?2?J?2?J?2?J?2?2?2?J?.!?J?J?J?J?J?2?í?J?J?J?.!?2?J?J?.!?J?i?.!?J?2?J?.íI 42 ■u ■» ■n <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t ■» <t <t <t 42 4t 42 ■3 <t 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 4! 4! 42 4! 42 $ 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 4t 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 Sigurveig Hjaltested syngur við undirleik Ólafs Vignis Al- bertssonar. c. Svipmyndir fyrir pianó eftir Pál Isólfsson. Jór- unn Viðar leikur. 16.15 Veðurfregnir. Róm — borg- in eilifa Séra Árelius Nielsson flytur erindi. 16.40 Fréttir. Tónleikar. 17.30 '’Æskuár min” eftir Christy Brown Þórunn Jons- dóttir islenzkaði. Ragnar Aðal- steinsson les (3). 18.00 Fréttir á ensku 18.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarna- son menntaskólakennari flytur 19.35 „Viðtalsþáttur með 2—3 á baiinu”, Kristján Ingólfsson staldrar við hjá Stöðfirðingi. 20.00 Strengjakvartett nr. 6 op. 78 cftir Vagn Ilolmboe. Koppel kvartettinn leikur. 20.20 Sumarvaka. Heimilið á Þvervelli Guðmundur Þor- steinsson frá Lundi segir frá. b. Ljóð e. Stefán frá Hvitadal Höskuldur Skagfj.les. c. Sagn- ir af hröfnum Halldór Péturs- son flytur. d. Kórsöngur Karla- kór Reykjavikur syngur undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar. 21.00 útvarpssagan: „Dala- llf • ’ eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Láruss. leikari les þriöja bindi sögunnar (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Maðurinn sem breytti um andlit” eftir Marcel Aymé Kristinn Reyr les (5). 22.35 Nútimatónlist Halldór Har- aldsson sér um þáttinn. 23.20 Fréttir i stuttu máli, Dag- skrárlok. SJÓNVARP • MIÐVIKUDAGUR 9. ágúst 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Steinaldarmennirnir. Ham- skipti. Þýðandi Guðrún Jör- undsdóttir. 20.55 Jerúsaiem. Fyrri hluti myndar um sögu Jerúsalem- borgar, trúabragðadeilur og fleira. Sýndar eru myndir frá helgistöðum kristinna manna, Gyðinga og Araba og rætt við fulltrúa trúarflokka og þjóð- fl'okka. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.30 Valdatafl. Brezkur fram- haldsmyndaflokkur. 7. þáttur. Óvæntur mótleikur. Þýðandi Heba Júliusdóttir. Þessi þáttur var áður á dagskrá s.l. mið- vikudag, en varð ekki sýndur til enda vegna tæknilegra ágalla. 22.15 Viðtal við Halldór Laxness. Mag. art. Niels Birger Wam- berg ræðir við Laxness. Viðtal- ið er á dönsku og er flutt óþýtt. (Norvision — Danska sjón- varpið) 22.40 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.