Vísir - 09.08.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 09.08.1972, Blaðsíða 4
4 Vfsir iVliðvikudagur 9. ágúst 1972 ÞUNGLAMALEG SKÁK Fischer stendur betur, þó líkur séu ó jafntefli Bardaginn hefst og fyrstu leikirnir eru leiknir hratt og örugg- lega. Fischer beitir enn c4 i fyrsta leik eins og i tveim öðrum skákum einvigisins. Þetta er liægfara stöðuuppbygg- ing og báðir keppendur þreifa fyrir sér með ró- legum sóknarfærum. Aldrei þessu vant er það Fisch- er sem hugsar og bráðlega er klukka hans komin langt fram úr Spasskis. Eitthvað er staðan kunnugleg, að minnsta kosti fyrstu 16 leikirnir og það kemur i ljós að þessi skák hefur áður verið tefld milli Stahlbergs og Capa- blanca, 1930! 1 16. leik bregöur Spasski hins vegar út af og leikur drottningu sinni niður á d8 en Capa, gamli heimsmeistarinn.lék henni á sin- um tima til b6, og náði jafntefli. Eitthvað er stöðubaráttan þunglamaleg og hvorugur kepp- andinn virðist ætla að taka frum- kvæðið i sinar hendur. Eftir að Spasski hefur fengið heldur rýmra tafl i byrjun missir hann smám saman tökin á skákinni. Með 19. leik sinum Bd4 nær Fischer frumkvæðinu. Spasski á i öröugleikum vegna biskupapars andstæðingsins og i fljótu bragði stendur. Fischer betur. En staðan er viðsjárverð og erfitt fyrir Fischer að færa sér ör- litla yfirburði i nyt. Klukka hans heldur áfram að tifa og hann finn- ur ekki nákvæmasta framhaldið. Spasski leikur af öryggi og bráölega hefur hann náð að jafna taflið. Allt bendir til þess eftir 28. leik hans Db5 að hann sé að fiska eftir jafntefli og að Fischer geri sig ánægðan með þau málalok. En sú verður ekki raunin. Afram heldur baráttan og Fisch- er reynir að tefla til sigurs. Hann á sterka biskupa sem ráða öllum skálinum drottningarmegin en Spasski verst vel og finnur ávallt beztu vörnina. Þegar skákin fer i bið eru sterkar likur á jafntefli. Þrátt fyrir ivið betra tafl verður erfitt fyrir Fischer að innbyrða vinning i stöðunni. Liklegasti biðleikur er 41. Dc6 hjá Fischer sem neyðir Spasski til að taka ákvörðun og vissulega á hann ekki hægt um vik. Bent Lar- sen spáir jafnteli og ef einhverjir möguleikar eru til sigurs þá eru þeir hjá Fischer. Staðan er þvi enn 6 1/2:4 1/2 Fischer i vil og biðskákin verður tefld kl. 5 i dag. GF H4'i.#® 111 i. 1 1 i £ 4 Í ££ 4) ££ £ i i Í S &&&& 3 H i.# H® 4i.il 1 1 1 4 i i £ A &&& £ S#’@ £ £ £ 3 H i.# H® li 4i.il 1 1 4 1 1 ££ & Ö £ £ £ £ £ £ 3, ABCDEFGH ABCDEFG H H@ #i. i 4 1 1 4 1 1 i. 4) £ A £ £ .££ s# H % ? 1. c4 c6 5. Bg5 h6 9. Bd3 dxc4 13. Rxa4 Da5 + 17. o-o cxd4 2. RI3 d5 6. Bh4 0-0 10. Bxc4 b5 14. Rd2 Bb4 18. Rxd4 Bb7 3. d4 Rl'6 7. e3 Rbd7 11. Bd3 a6 15. Rc3 c5 19. Be4 Db8 4. Rc3 Be7 8. Hcl c6 12. a4 bxa4 16. Rb3 Dd8 20. Bg3 Da7 HH # 4 ii 14 1 1 íð’i. &&& £ £££' §# í SLE i i 14 1 i JL'A i £ # £ # £ £ S® H 4 i 1 i 4 i i # &JL ±&&t i £ i # S H ®> i i 14 i i i. # i gjj Æ£#A£ ■■ £ ,£ S 21. Rc6 Bxc6 25. Hc6 Hxcti 29. Be2 Dc 6 33. Ba6 Hc6 37. Hcl 22. Bxcti Hac8 26. BxcG Hc8 30. Bf3 Db5 34. Bd3 Rc5 38. Bc4 23. Ra4 llldH 27. Bf3 Da6 31. b3 Be7 35. Df3 Hc8 39. Hfl 24. Bf3 a5 28. h3 Db5 32. Be2 Db4 36. Rxc5 Bxc5 40. Bc7 Hd8 Dd2 Bb4 Hd7 Á LEIK ! ðrugg gœ^AK Ótrúleg ver^, Veri6 örugg vefcjifc á BARUM Sterkur leikur þaÖ - öllum bílaeigendum ihog! BARUM BREGZT EKKI w Shodh búdin AUÐBREKKU 44 - 46. KÖPAVOGI _ SlMI 42606 GARÐAHREPPI SlMI 50606 lleiinsmeistaraeinvigið i skák. 12. skákin. Ilvitt: II. Fischer Svart: B. Spassky Drottningarbragð. --------------- Biðskák Jóhann Örn Sigurjónsson. Spasski gengur út að lokinni skákinni og virðist ekkert glaðlegur á svipinn. t baksýn má sjá þá Fred Cramer og Sæmund Pálsson, lifvörð Fischers. Fischersmenn brœddu úr bílnum Kl'tir skákina á sunnudag fór Kischer i stutla ökuferð ásanit aðstoðarmanni sinuin séra l.ombardv og virtist alls ekki ó- ánægður þrátt fyrir slætnt tap. Sáust þeir félagar á rúntinum um tólfleytið um kvöldið á Rovernum og sat klerkur undir styri og fór geyst. Ef einhver ástæða hefur verið fyrir Fischer að vera súr þá er það lielzt að hann bræddi úr bílnutn hans Guðna i Sunnu fyrir helgi. Þegar Visir liafði samband við fiilltrúa Fischers Fred Cramer, i morgun. sagði liann. að þrátt fyr- ir tapið væri Fischer i fullkomnu jafnvægiog myndi mæta filefldur lil leiks i dag. ,,fcg er ekki stór- meistari i skák, sagði Cramer, og get þess vegna ckki útskýrt drottn- ingartapið. Hins vegar licld ég að Fischer hafi gert það með ráön- um hug aö missa drottninguna. Ilann gat bjargað henni en hafði annaö f huga. Hann tapar ekki fleiri skákum i einvíginu, sagði Cramer ákveö- jnn, þaö vcrða i inesta lagi tvö jafntefli, hinar vinnur Fischer”. GF

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.