Vísir - 09.08.1972, Blaðsíða 14
Vísir Miðvikudagur 9. ágúst 1972
14 !
TIL SÖLU
Útsala-Útsala. Stórkostlegt úrval
af pr jónaafgöngum , sokkum,
garni, peysum og ýmsu öðru, sem
verterað gefa gaum. Opið kl. 9-6.
Prjónastofa önnu Þórðard. HF
Skeifan 6. (Vesturdyr).
Vclskornar túnþökur til sölu.
Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9-
14 og 19.30-23, nema sunnudaga
frá 9-14.
Vélskornar túnþökur til sölu.
Heimkeyrðar, má einnig sækja.
Simi 41971 og 36730 nema laugar-
daga, þá aðeins simi 41971.
Til sölu Vaskebirn þvottavél með
rafknúinni vindu og suöu. Einnig
tveir 10 element miðstöðvarofn-
ar, 4ra leggja, 36 tommu háir.
Uppl. i sima 22962.
Máluö cldhúsinnrétting til sölu.
Uppl. i sima 14111 eftir kl. 18.
Ujal'avörur: Atson seðlaveski,
Old Spice og Tabac gjafasett fyrir
herra, tóbaksveski, tóbakstunn-
ur, tóbakspontur, vindlaskerar,
reykjapipur, pipustativ, ösku-
bakkar, sódakönnur (Sparklet
Syphon) sjússamælar, Ronson
kveikjarar, Ronson reykjapipur,
konfekt úrval. Verzlunin Þöll
Veltusundi 3 (gengt Hótel tsland
bifreiðastæðinu). Simi 10775.
Antik-sumarsala. 8-12. ágúst.
Rorðstofuhúsgögn, stakir borð-
stofustólar, borð, stofuskápar,
bókaskapar, speglar, tréstólar,
hægindastólar, cessilanar,
mahoniborð og 4 stólar, ömmu-
klukkur, veggklukkur, marmara-
klukka, kertastjakar, barómet,
kommóður, uppstoppuð dýr,
lampar, skatthol o.fl. o.fl. Allt
gamlir og vandaðir munir. —
Mjög hagstætt verð. Antik hús-
gögn, Vesturgötu 3. Simi 25160.
Mæður atliugiö. Hef opnað eftir
sumarfri. Barna og brúðuvöggur
og fleiri gerðir af körfum. Körfu-
gerðin.Hamrahlið 17. Simi 82250.
Til sölu litiðnotað Tanberg stereo
segulband. . Uppl. i sima 25583
eftir kl. 7.
Til siilu glæsilegt Radionette
sjónvarpstæki klætt palisander, 7
mán. gamalt, nýleg tekk komm-
óða með innbyggðum spegli
(snyrtiborð) og 3 skúffum, litill
Rafha kæliskápur, selst ódýrt,
Siemens eldavél, selst ódýrt,
þvottavél með rafmagnsvindu og
tvær svampdýnur. Úþpl. i sima
15743 og 15050 eftir kl. 6.
Til sölu Ivisettur klæöaskápur
3.500 kr., tveir bókaskápar 4.000
og 5.000 kr., svefnstóll 2.000 kr. og
litil Hoover þvottavél 1.500 kr. að
Bakkastig 5, hæðinni.
Oliukynding til sölu, ketill 2,5-3
l'm. spiral hitadunkur og brenn-
ari, 3ja ára. Uppl. i sima 41938.
Til sölu sein ný Armstrong strau-
vél, verð kr. 7.800. Uppl. i sima
31392.
Til siilu Philips sjónvarpstæki i
mjög góðu standi. Uppl. að
Rauðalæk 26. Simi 33370.
Hey til sölu á Vifilsstöðum. Simi
42816.
Ilcf til sölu kvikmyndavél Chinon
Dart, super 8, með Zoom linsu og
sýningarvél, super 8 og 8mm.
Upplýsingar i sima: 32939 eftir kl.
6 e.h.
Uitið notuðplötusög til sölu. Uppl.
i sima 86224.
Sem nýr og vel með farinn radió-
fónn til söíu. Tilboð óskast. Til
sýnis að Ljósheimum 20, ibúð 4 b.
Simi 86279.
Til sölu og flutnings nýr og mjög
vandaður sumarbústaður, 3x6
metrar. Uppl. i sima 33276.
Bimini talstöð til sölu. Uppl. i
sima 43907 kl. 18-20.
Til sölu Missingarkrani 12 tonna i
mjög góðu lagi. Selst á góðu verði
ef samið er strax. Uppl. i sima
43907 milli kl. 6 og 8 á kvöldin.
Húsdýra áburður til sölu. Simi
84156.
Góður Pedegree barnavagn til
sölu. Einnig litiðekinn Moskwitch
’68,vel útlitandi. Uppl. i sima
33868 eftir kl. 4.
Karmal Kub dráttarvél til sölu.
Ný gegnum tekin með sláttuvél.
Uppl. i sima 52589, i kvöld og ann-
að kvöld kl. 7-9.
Björk, Kópavogi. Helgarsala —-
Kvöldsala. Islenzkt keramik, is-
lenzkt prjónagarn, sængurgjafir,
snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir
alla fjölskylduna, gallabuxur fyr-
ir herra og dömur, gjafasett og
mfl. Björk, Alfhólsveg 57. Simi
40439.
Lanipaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa gamla Rafha eldavél.
Þarf að vera i lagi. Simi 15836.
Pianii. Vil kaupa notað pianó.
Uppl. i sima 25583 eftir kl. 7.
Vil kaupa könnur, skálar og
gamlar leirkrukkur. Simi 10396.
Mótatimbur. Öska eftir að kaupa
uppistöður, 1x4. Uppl. i sima
42189.
Harnavagn óskast. Óska eftir að !
kaupa vel með farinn barnavagn.
Uppl. i sima 22923 eftir kl. 16.
Vil kaupa barnabað. Uppl. i sima
41827.
Notuð eldhúsinnrétting óskast.
Simi 22814.
Steypuhrærivél óskasl til kaups
eða leigu. Uppl. i sima 37126.
Mólaliinburog uppistöður óskast.
Simi 23049 eftir kl. 5.
Nylegt harnarúm óskast. Simi
42729.
FATKADUR
Mikið úrval af kjólaefnum,
buxnaefnum og dragtarefnum.
Efni i dátakjóla og buxur.
Yfirdekkjum hnappa. Munið
sniðna fatnaðinn. Bjargarbúð,
Ingólfsstræti 6, simi 25760.
Prjónasíðbuxur 100% ull, stærðir
2-10. Einnig úrval af peysum,
stærðir 1-12. Frottépeysur,
dömustærðir. Opið kl. 9-7.
Prjónastoían, Nýlendugötu 15 A.
HJ0L-VAGNAR
Litið telpna tvihjól (4.500 kr.) og
sem nýr barnavagn (8.000) til
sölu. Uppl. i sima 37731.
Gtíður barnavagn til siilu.Uppl. i
sima 84018.
Til sölu Pedigree barnavagn kr.
2.500 og ný barnakerra kr. 4.500
Simi 15862.
Til sölu Pedigree barnavagn.
Uppl. i sima 12164.
Góður barnavagn til sölu. Simi
36508.
Pedigree barnavagn (góður
svalavagn) til sölu ásamt burðar- (
rúmi með dýnu. Uppl, i sima
23533.
HEIMIUSTÆKI
Kæliskápar i mörgum stæröuin
og kæli- og frystiskápar. Raf-
tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar,
Suðurveri.simi 37637 .
Eldavélar.Eldavélar i 6mismun-
andi stærðum. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar, Suðurveri,
simi 37637.
HÚSGÖGN
Til sölu mjög gamalt skatthol. Til
greina kemur að skipta á litlu
skattholi eða öðrum gömlum
munum. Simi 10396.
Til sölu gamalt eins manns rúm,
(breidd 1 m) með dýnu. Simi
11963.
2ja inanna svefnsófi til sölu,sem ,
nýr. UppL i sima 18664 eftir kl.7.
Sófasett og tveggjamanna svefn-
sófi til sölu. Tilboð óskast. Til
sýnis að Ljósheimum 20, ibúð 4 b.
Simi 86279.
Til sölu tvibreiður svefnsófi.
! Uppl. i sima 52302 eftir kl. 7.
1 Húsmunaskálinná Klapparstíg 29
kallar. Það erum við sem
| kaupum eldri gerðir húsgagna og
húsmuna. Þótt um heilanbúslóðir
séaðræða. Komum strax. Pen-
ingarnir á borðið. Simar 10099 og
10059.
BÍLAVIÐSKIPTI
óska eftir aðkaupa góða vél i VW
’64 1200. Uppl. i sima 84959.
Austin A-40 1962, skoðaður ’72,
Zephyr 1963, skoðaður '72 og
Taunus 12M 1964 til sölu. Skipti
koma til greina. Uppl. i sima
86037 eftir kl. 19.
Land Rover, árg. ’68, bensin, til
sölu. Mjög vel meö farinn og i
góðu lagi. Uppl. i sima 82635 eftir
kl. 5.
Til sölu Rcnault4, ekinn 16 þús.
km. Sem nýr. Simi 41288.
Mercedes Benz 1968 250-S, sjálf-
skiptur. Til sýnis og sölu að
Lækjarfit 5, Garðahreppi. Simi
32726. Ný ryðvarinn, ný snjódekk
fýlgja.
Opel Caravan ’62til sölu. Er með
ónýtan girkassa. Upp. i sima
25519 kl. 4-7.
Til sölu góður VW ’57, ódýrt.
Uppl. i sima 24986 eftir kl. 6.
Til sölu Fiat 850 árg ’66, með ný
uppgerðri vél. Þarfnast viðgerðar
eftir veltu. Uppl. i sima 34923.
Trabantde luxe.árg. ’68 til sölu.
Litur vel út. Uppl. i sima 20937
milli kl. 9 og 6 á daginn.
Taunus 12M árg. ’OOtil sölu eftir
ákeyrslu i heilu lagi eða stykkj
um. Uppl. i sima 37147.
Broncoárg ’lilitil sölu. Simi 40439.
VW árg ’71 1302LS til sölu. Litið
ekinn og vel með farinn. Simi
81482.
Til sölu varahlutir i Wauxhall
Viktor ’65. Ný samstæða, góð vél,
girkassi og fl. Einnig vél og fl. i
Volvo Duett '55. Uppl. i sima
43303.
Kiat 500, árg ’liStíl sölu. Ekinn 44.
þús. km, skoðaður 72. Þarfnast
smá lagfæringar. Aukamótor
getur fylgt. Uppl. i sim 15587.
Austin Mini árg. '64. til sölu.
Uppl. i sima 10788 eftir kl. 6.
Fiat 850, árg '67. Ný uppgerð vél
og vel með farinn. Til sýnis og
sölu að Hrauntungu 77, Kópavogi
eftir kl. 18. Simi 42191.
Moskvitch til sölu. Einkabill
keyptur 23. nóvember 1967.
Keyrður rúmlega 3000 km. Uppl.
að Laugavegi 27B, simi 12108,
eftir kl. 5 tvö næstu kvöld.
Til sölu Skoda 1000 MB 1965. Uppl.
i sima 32121.
Framrúður i VW 1200 og 1300.
Hagstætt verð. Bilhlutir h.f.
Suðurlandsbraut 60. Simi 38365.
Opel Record L 1900, árg ’68 til
sýnis og sölu að Rauðagerði 52.
Simi 33573.
Vil kaupa afturrúðu i Rambler
Classic fólksbifreið, árg. ’62.
Uppl. i sima 37049 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Opel Record station, árg. ’60 til
sölu. Ný skoðaður, i ágætu lagi.
Uppl. i sima 36915 næstu kvöld.
Til sölu Chevrolet’54, Oldsmobile
’58, Ford ’55. Uppl. i sima 37213
eftir kl. 7.
Bílapartasalan hefur varahluti i
ýmis konar gerðir bifreiða. Simi
52389.
Ný radial dekk til sölu: General
560x13,2 stk. Michelin 165x13,1
stk. Michelin 145x13,1 stik. Simi
15149.
Til sölu Corver '64 i þvi ástandi
sem hann er, vélarlaus, vél fylgir. >■>
Bensinmiðstöð, gufuþvottatæki
og Reo Stutibaker spil. Uppl. i
sima 43907 milli kl. 6 og 8 á kvöld-
in.
HÚSNÆÐI í
Upphitaður bilskúr til leigu fyrir
geymslu. Uppl. i sima 14631.
Til leigu. Gott forstofuherbergi
fyrir reglusama stúlku. Nálægt
Miðbænum. Uppl. i sima 22923
eftir kl. 16.
2ja herbergja ibúð til leigu.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
35596 eftir kl. 18.
Til leigu 2ja herbergja ibúð i fjöl-
bylishúsi við Álfaskeið i Hafnar-
firði. Uppl. i sima 52440 kl. 19-20 i
kvöld.
Einbýlishús (raðhús) i
Laugarneshverfi til leigu frá 15.
ágúst. Tilboð er tilgreini greiðslu
og fjölskyldustærð sendist Visi,
merkt ,,8687”.
Tvö kjallarapláss 50 -f 50 fm. til
leigu fyrir iðnað, geymslu eða
skrifstofu, verð 3 þús. Uppl. i
sima 23095 og 17866.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Tvær skólastúlkur óska eftir 2ja
herbergja ibúð fyrir veturinn.
Uppl. i sima 12983.
2-3ja hcrbcrgja ibúð óskast á
leigu. Fyrirframgreiðsla. Má
þarfnast lagfæringar. Simi 92-
1064 og 92-1647 eftir kl. 8.
Fullorðin barnlaus hjónóska eftir
2-3ja herbergja ibúð. Vinna bæði
úti, Algjör reglusemi. Skilvis
greiðsla. Góð umgengni. Uppl.i
sima 23853 eftir kl. 6 á kvöldin.
ibúð óskasl. 2-3ja herbergja ibúð
óskast strax Tvennt fullorðið i
heimili. Algjör reglusemi. Uppl. i
sima 10480 og 43207.
2—3 lierbcrgja ibúð óskast.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
30043.
1-3 herbergja ibúð óskast til leigu
i Vesturbænum, fyrir rólegar og
reglusamar systur utan af landi.
Fyrirframgreiðsla getur komið
til greina. Vinsamlegast hringið i
sima 23057 eftir kl. 5.
Barnlaus, reglusöm hjón, sem
bæði vinna úti, óska eftir 2 til 3
herbergja ibúð Fyrirfram-
greiðsla 100.000.00 Upplysingar i
sima 11600 frá kl. 9 til 17, nema
laugardaga og sunnudaga. "
Stúlka ineð eitt barn,6 ára telpu,
óskar eftir 2 herberja ibúð i
Hafnarfirði. Helzt nálægt öldu-
götu. Uppl. I sima 43189 eftir k). 5
á daginn.
Takið eftir. Vantar ibúð strax.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Vinsamlegast hringið i sima 20832
eftir kl. 5 e.h. næstu daga.
Einhleyp, fulloröin , reglusöm
kona óskar eftir 1-2 herbergjum
og eldhúsi Einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
83864.
1-2 herbergi og eldhús (eða
aðgangur að eldhúsi) óskast fyrir
miðaldra mann. Góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 14935 kl. 18-20 i
kvöld.
Eldri lijón óskaeftir tveimur her-
bergjum og eldhúsi. Uppl. i sima
12866 eftir kl. 5.
Kona óskar eftir 2ja herbergja
ibúð eða stofu og eldhúsi sem
fyrst. Uppl, i sima 14136.
Athugið. Okkur vantar 2ja-3ja
herbergja ibúð fyrir mánaðar-
mót, tvennt i vinnu og eitt i skóla.
Uppl. i sima 33746 eftir kl. 7.30
e.h.
Einhleyp reglusöm stúlka óskar
eftir forstofuherb. i nágrenni
Rauðarárstigs, (en ekki
skilyrði). Uppl. i sima 36109.
Ungan sjómann vantar strax gott
herbergi. Helzt forstofuherbergi.
Uppl. i sima 21259 frá 8-11 i kvöld.
Tvær kennslukonur og mennta-
skólanemi óska eftir ibúð.
Gjarnan i risi, þarf ekki að vera
fullkomin. Uppl. i sima 84396.
Óskum eftir að taka á leigu strax
litla ibúð, má vera i Reykjavik.
Hafnarfirði eða Kópavogi. I
heimili er tvennt fullorðið og eitt
barn. Góðri umgengni og skilvisri
greiðslu er heitið. Uppl. i sima
52087.
3ja herbergja ibúð óskast til
leigu. Uppl. i sima 41827.
2ja herbergja ibúð óskast til leigu
fyrir stúlku i Reykjavik eða
Kópavogi sem allra fyst. Uppl. i
sima 26383 eftir kl. 7.
3ja herbergja ibúð óskast til leigu
sem fyrst. Uppl. i sima 42292 eftir
kl. 8.
Tæknifræöinemi óskar að taka
2ja-3ja herbergja ibúð á leigu.
Reglusemi og skilvisri greiðslu
heitið. Uppl. i sima 18584.
Tveir bræður, skólanemar óska
að taka á leigu litla ibúð i vetur.
Uppl. i sima 93-1778.
Námsmaður óskar eftir herbergi
i Reykjavik, Algjör reglusemi.
Uppl. i sima 93-1421 á kvöldin
fyrir 16. þessa mánaðar.
Ung barnlaus hjón, kennari og
hjúkrunarkona, óska eftir 3ja
herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i
sima 22611.
Athugið. Ung hjón sem vinna
bæði úti óska eftir að taka á leigu
2ja herbergja ibúð i Hafnarfirði,
Kópavogi eða Reykjavik. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Simi 52983 eftir kl. 20.
ibúö óskast tii leigu. 3ja
herbergja ibúð óskast strax (sem
næst Landspitalanum). Uppl. i
sima 12543.
Ungur sænskur tæknimaður,
óskar efti herbergi til leigu i eitt
ár. Eldunaraðstaða æskileg.
Uppl. á skrifstofutima hjá Sport-
ver. h.f. Simi 19470.
Ungur reglusamur maður i fastri
atvinnu óskar eftir forstofuher-
Dergi. Góðri umgengni heitið.
Hringið i sima 83363.
Ungt barnlaust parutan af landi
óskar eftir litilli ibúð. Helzt sem
næst Háskólanum. Uppl. i sima
12199 eftir kl. 8 á kvöldin.
Einhleypur inaður óskar eftir
góðu herbergi. strax. Uppl. i sima
85946 eftir kl. 4 e.h.
2ja-3ja herbergja ibúð óskast til
leigu fyrir reglusöm eldri hjón.
Helzt i Kópavogi eða Reykjavik.
Uppl. i sima 42207.
Reglusamur maður óskar eftir
forstofuherbergi til leigu. Helzt
sem næst Landsspitalanum.
Uppl. i sima 34057 kl. 7—8 e.h.
ibúðarleigumiðstöðin:
Húseigendur látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt.‘
ibúðarleigumiðstöðin
Hverfisgötu 40 B . Simi 10059.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki,
stimpluð og óstimpluð, fyrsta-
dags umslög, seðla, mynt og
gömul póstkort. Frimerkjahúsið,
Lækjargötu 6A, Simi 11814.
Kaupi öll stimpluð og óstimpluð
islenzk frimerki og fyrstadags
umslög hæsta verði. Upplýsingar
i sima 16486 á kvöldin (8-12) og
um helgar.
Kaupum isl. frimerki og‘ gömul
umslög hæsta verði. Einnig
krónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
Kaupi hæsta verði ótakmarkað
magn af notuðum islenzkum fri-
merkjum. KVARAN, Sólheimum
23, 2a. Sl'mi 38777.