Vísir - 16.08.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 16.08.1972, Blaðsíða 10
10 V'isir Vliövikudagur lfi. ágúst 1972 Tm Rt| CH72 by Edgar Rice Burroughs SAGOTH ^ ■ ■» KEMURl^Eg heyrði hvorki ^-----né fann lykt af ~ dýrinu! Og það er gott á mig íyrir að rifast við STELPU!! Halló, Rassin? Þetta er ég Charles.. nú, þér hafið þegar heyrt um listmálarann? P. 61-13 1 HAFNARBIO í ánauö hjá indiánum. (A man called Horse.) Rassin fann uþþ stórkostlegt eftirtöku kerfi — uþþraunalega málverkið var ljósmyr.dað og svo málað á sjálfa filmuna, og með efna fræðilegu framhaldi fær eintakið „patinu”... —Morð, sem Eddie og Yvonne vita ekki um enn— The last time Vlrgil Tibbs had a day like thié was “ln The Heat Of The ISIight" Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem handsamaður er af Indiánum. Tekin i litum og cinemascope. SIDNEY POITIER MARTIN LANDAU A VWI i í h f.«nCH ' iinn f. Jæja... Hlustaðu nú vel, Charles! Það á aðtakaYvonne fyrir þetta morð — og nú finnið þið hana eins OG SKOT! skilið....? KENNARAR Athygli kennara skal vakin á þvi, að sænski kennslufræðingurinn Wiggo Kil- born flytur fyrirlestra um stærðfræði- kennslu i Kennaraháskóla íslands, hvern virkan dag og hefjast fyrirlestrarnir kl. 13.15. Efni fyrirlestranna verður sem hér grein- ir: — Kennsla i almennum reikningi og rúm- fræði og notkun hjálpartækja við kennsl- una. — Tölfræði og prósentureikningur. — Jöfnur. — Tengsl milli stærðfræðikennslu og kennslu annarra greina, einkum samfé- lagsgreina. — Hvers vegna hefur nýstærðfræðin verið tekin upp? — Þroskasálfræði Piagets og hagnýting hennar við kennslu. — Seinfærir nemendur: einstaklingsbund- in kennsla og greining námserfiðleika. Fyrirlestrar þessir eru öllum opnir, með- an húsrúm leyfir. Menntamálaráðuneytið, Skólarannsóknadeild, 15. ágúst 1972. 1 aðalhlutverkunum: Riehard Harris, Dame Judith Anderson. Jean Gascon, Corianna Tsopei, Manu Tupou. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Islenzkur texti Bönnuð börnum MUNIO RAUÐA KROSSINN THEYCALL ME MISTER TIBBS! Nafn mitt er „Mr. TIBBS" (Tliey call me mister Tibbs) Afar spennandi, ný amerisk kvikmynd i litum með SIDNEY POITIER i hlutverki lögreglu- mannsins Virgil Tibbs, sem frægt er úr myndinni ,,I næturhitanum” Leikstjóri: Gordon Douglas. Tón- list: Quincy Jones. Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Martin Landau, Barbara McNair, Anthony Zerbe tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára TONABIO NÝJA BÍÓ Leigu- moröinginn an unmoral picture Hörkuspennandi og sérstæð ný amerisk sakamálamynd Leikstjóri: S. Lee Pogostine. Aðalhlutverk: James Coburn Lee Remick Burgiss Meredith. ' Svnd kl. 5 7 on 9 Síðasta sinn. KOPAVOGSBIO Á veikum þræöi Afar spennandi amerisk kvik- mynd. Aðalhlutverk. Sidney Poitier og Anne Bancroft. Endursýnd kl. 5.15 og 9. tslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára. STJÖRNUBÍÓ Eineygði fálkinn (Castle Keep) islenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk striðsmynd i Cinema Scope og Technicolor. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Patrick O’Neal, Jean Pierre Aumond. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Könnuð börnum. FASTEIGNIR Til sölu 2ja herbergja ibúð i Hafn- arfirði. 150 fm verzlunar og iðnaðarpláss i miðborginni. Fokhelt raðhús i Breiðholti. Raðhús i Fossvogi með bilskúr. Skipti æskileg á sérhæð. FASTEIGNASALAN Óöinsgötu 4. — Simi 15605.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.