Vísir - 16.08.1972, Blaðsíða 12
12
Visir Miövikudagur 16. ágúst 1972
Til hamingju frú Sixpens Heyri aö kallinn}
þinn væri aftur kominn heim? I j—'
GVÖÐ! GETUH HANN
HEYRT t HONUM
HINGAÐ!!. „
\ l Ég meina
y ( takk, sérair
VEÐRIÐ
Hægviðri
skúrir. Hiti 7
stig.
Ecrðafélagsferðir
á næstunni.
A föstudagskvöld 18/8.
1. Landmannalaugar — Eldgjá —
Veiðivötn.
2. Kerlingarfjöll — Hveravellir,
3. Gljúfurleit,
Tvær 4 daga ferðir 24/8.
1. Trölladyngja — Grimsvötn —
Bárðarbunga.
2. Norður fyrir Hofsjökul.
Kerðafélag tslands,
öldugötu 3,
Simar: 19533 — 11798.
SKEMMTISTAÐIR •
A laugardag kl. 8.0«
1. Þórsmörk.
A sunnudagsmorgun ki. 9.30.
1. Prestahnúkur — Kaldidalur.
Þórscafé. B. J. og Helga. Opið til
kl. 1.
Tónabær. Dansleikur. Hljóm-
sveitin Gaddavir leikur fyrir
dansi. Diskótek. Aldurstakmark
15 ára.
Iðnaðarhúsnœði
Húsnæði óskast fyrir léttan iðnað, bjart og
með greiðum aðgangi. Ca 100-150 fm. Simi
21999 eða 42608 eftir kl. 7,
t
ANDLAT
Guðrún Hulda Kristjánsdóttir,
Alfhólsvegi 35, Kópavogi,
andaðist 9. ágúst, 46 ára að aldri.
Hún verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju kl. 1.30 á morgun.
Björg Pálina Kristinsdóttir,
Skaftahlið 38. Rvk. andaðist 9.
ágúst, 62 ára að aldri. Hún verður
jarðsungin frá Háteigskirkju kl.
1,30 á morgun.
Anna Maria Einarsdóttir, Mel-
gerði 8, Kópavogi, andaðist 10.
ágúst 72 ára að aldri. Hún verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju kl.
3 á morgun.
| í DAG | í KVÖLD
HEILSU6ÆZLA •
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJOKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Helgarvakt:Frá kl. 17.00 föstu-
dagskvöld til kl. 08:00 mánudags-
morgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakt,'simi 21230.
HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugar-
dag og sunnudag kl. 5 — 6.
— Þú ert alltaf að predika
fyrir dómsdegi.— Heldurðu að
þaö sé einhver framtið i þvi.
Apótek
Breytingar á afgreiðslutima
lyfjahúöa i lleykjavik. A
laugardiigum verða tvær
lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 '
og auk þess verður Arbæjar
Apótek og Lyfjabúð Breiðholls
opin frá kl. 9-12. Aðrar
lyfjabúðir eru lokaðar á
laugardögum. A sunnudögum
(helgidögum) og almennum
fridögum er aðeins ein
lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl.
23. A virkum dögum frá
mánudegi til föstud. eru lyfja-
búðir opnar frá kl. 9-18. Auk
^þess tva*r frá kl. 18 til 23.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
alia virka daga frá kl. 9-7, á
laugardögum kl. 9-2 og á
sunnudögum og iiörum helgi-
dögum er opið frá kl. 2-4.
Kvöldvarzla apóteka vikuna 12.
- 18. ágúst verður i Vesturbæjar
og Háaleitisapóteki.
VISIR
50ssj
fijrir
Af veiðum
kom April i gær eftir 10 daga
útivist og hafði litinn afla. Njörð-1
ur fer til veiða i dag.
Norður til Akureyrar
fer Gullfoss á laugardag og snýr .
þar við. Kemur við á nokkrum
höfnum, sem sjá má af aug-
lýsingu i blaðinu.
Bifreiðastjórar
og hjólamenn athugi aug-
lýsingu lögreglustjóra um
kveikingatima.
Garðeigendur
Getum bætt við okkur verkefnum i lóða-
byggingum.
Garðaprýði s/f. Simi 86586.
Atvinna
Eldri maður óskast til afgreiðslustarfa og
fleira.
Uppl. i Skiðaskálanum Hveradölum.
(Simstöð)
Ritarastarf
við Rannsóknastofnun byggingariðnaðar-
ins er laust til umsóknar.
Laun skv. kjarasamningi opinberra
starfsmanna.
Upplýsingar i sima 83200
Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins
Keldnaholti.
BILASALAN
—-N —mmmmmmmimmmmmmm SiMAR
rjlÐS/OÐ %‘o'sí' borgartuni i
„Eg skal leggja fram
skottið ó bílnum
mínum.. .. "
,,Ég skal leggja fram skottið á
bilnum minum, þvi til sönnunar
að ég á ekkert i þessum bil, sem
mynd birtist af i blaðinu i gær,
ásamt þeirri frétt að þetta væri
minn bíll, sem heföi farið svona
illa”, sagði Stefán Jónsson frétta-
maður þegar hann hringdi á
ritstjórn blaðsins.
Það er rétt að frétt birtist I
blaðinu i dag undir þeirri fyrir-
sögn að Stefán fréttamaður hefði
lent i slysi. Stefán á jú Saab-
bifreið, alveg eins og þá sem lenti
i þessum árekstri á Skúlagötunni
i gær, en einhverra hluta vegna
hefur þessa meinlega og leiðin-
lega villa slæðst i blaðið .
Leiðrétting
Prentvillupúkinn gerði Erlendi
Guðlaugssyni, einum þeirra sem
spurðir voru i dálkinum Visir
spyr i fyrradag slæman grikk.
Þar er Erlendur látinn segja að
Fischer vilji alltaf allt hið versta,
— á að vera allt hið mesta. ,,Mér
þótti þetta hálf skitt", sagði Er-
lendur, „enda er ég einlægur að-
dáandi Fischers og finnst að hann
hafi þarna enn einu sinni sýnt
framsýni sina i sambandi við
iandhelgina okkar”. Vonandi ger-
ir prentvillupúkinn þessari leið-
réttingu ekki mein. en púkanum
hcfur Erlendur annars eflaust
kynnzt, enda er hann prentari að
atvinnu.
Piltur og Stúlka,
en ekki Elskendur
i Visi þann 14. þ.m. birtist
grein, undir fyrirsögninni „Kul-
samt i görðum”. Undir einni af
myndunum, sem skreyta siðuna,
segir að stytta sú sem á myndinni
cr, heiti Elskendur og sé mynd
Ólafar Pálsdóttur. Það leiðréttist
hér með þvi þetta er mynd
Asmundar Sveinssonar Piltur og
Stúlka og stendur hún i Hallar-
garðinum.
— Þú sérð hvað þetta er miklu
betra heldur en þurfa að borga
stórfé fyrir heita vatnið.