Vísir - 16.08.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 16.08.1972, Blaðsíða 11
Visir Miðvikudagur 16. ágúst 1972 11 LAUGARÁSBÍÓ Maöur nefndur Gannon. Hörkuspennandi bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision um baráttu i villta vestrinu. Aöalhlutverk: Tony Franciosa Michael Sarrazin tslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ tSLENZKUR TEXTI Siðasta sprengjan (The Last Grenade) Hörkuspennandi og viðburðarik, ný, ensk kvikmynd i litum og Panavision byggð á skáldsögunni „The Ordeal of Major Grigsby” eftir John Sherlock. Aðalhlutverk: Stanley Baker, Alex Cord, Richard Attenborough. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stofnunin (Skidoo) Bráðfyndin háðmynd um „stofn- unina”, gerð af Otto Preminger og tekin i Panavision og litum. Kvikmyndahandrit eftir Doran W. Cannon. — Ljóð og lög eftir Nilsson. Aðalhlutverk: Jackie Gleason Carol Channing Frankie Avalon tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 2E2!fl ■ etrAkar1 WoTþaö erXi Æ reiknings ^ J 1 (, keiHiarinnJ^y Hvað hefur aumingja konan gertnúna? / skammastj V i okkur þv: -^Jvið viljum fekki læra nýju stærð gfræðina.^ / Galdra- gervi búnaöurinn minn eyddist og hvarf! f< HVAÐ KOM FYRIR? Þeir vingast aftur i kvöld — jafnvel þö ekki verði til annars en að skiptast aftur á pörtum! 1 VILJIÐ ÞIÐ ÞEG.IA!!'. MÍN DOKKA ER AÐ TALA VIÐ ELLU DÚKKU!!!! HELLO ^^Jpu PUy^. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar, Guðjóns Steingrimssonar hrl. og Helga Guðmundssonar hdl. fer fram opinbert uppboð að Laugavegi 168, miðvikudag 23. ágúst 1972 kl. 14.00 og veröur þar selt: Rafm. kúluspil, OASIS bowling brautir og bowling braut — Maverik, talið eign Tómstundahallarinnar h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavik Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóns ólafssonar hdl. fer fram opinbert uppboðað Réttarholtsvegi l,miövikudag 23. ágúst 1972, kl. 13.30 og verða þar seld 2 kæliborö, talin eign Ragnars Aðalsteinssonar. Greiösla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavik Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik fer fram opin- bert uppboð að Langholtsvegi 96, miövikudag 23. ágúst 1972 kl. 14.30 og verður þar seld komb. trésmiðavél, talin eign Guðna Ingimundarsonar. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Kynning á æskulýðs- og félagsmálastarfi í Vestur- Þýzkalandi maí-júlí 1973 Vestur-þýzk stjórnvöld og Victor Gollancz menntastofnunin bjóða starfs- fólki og sérfræðingum i æskulýðs- og félagsmálastarfi til þriggja mánaða náms- og kynnisferða i Sambandslýð- veldinu Þýzkalandi næsta sumar (mai-júli 1973). Þátttakendur þurfa að hafa gott vald á þýzkri tungu, vera starfandi við æskulýðs- eða félagsmálastarf og vera yngri en 35 ára. Umsóknareyðublöð og nánari upp- lýsingar fást i menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, og þurfa um- sóknir um þátttöku að hafa borizt ráðu- neytinu fyrir 1. október n.k. Mennta mála ráðuney tið, 11. ágúst 11)72. <ZQ££'UJU] 'QZD EODC- u.tHUQD- d J-<Y-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.