Vísir - 16.08.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 16.08.1972, Blaðsíða 15
Vísir Miftvikudagur I(>. ágúst 1972 15 Saumakona óskast. Uppl. i sima 40260 Og 42370. Stúlka óskast nú þegar til af- greiðslustarfa i söluturni. Vakta- vinna. Þær sem áhuga hafa leggi umsókn sina inn á afgreiðslu blaðsins merkt ,,Áhugasöm”. Vill ekki einhver trúverðug kona fara með sjúkling til London og aðstoða hann þar um tima, ef með þarf. Uppl. i sima 24783 eftir kl. 7 á kvöldin. Vanir byggingarverkamenn ósk- ast. Uppl. i sima 35070 i kvöld og næstu kvöld. Stúlka eða piltur óskast til af- greiðslustarfa S. S. Álfheimum 2- 4. Uppl. á staðnum. Starfstúlkur óskast til eldhúss- og afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Kráin, veitingahús að Laugavegi 126. SÍmi 24631. ATVINHA ÓSKAST 36. ára kona óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 24756. Kona óskareftir afgreiðslustarfi. Margt kemur til greina. Er vön og ábyggileg. Uppl. i sima 40437. Atvinna. Fertug kona óskar eftir vinnu. Er vön skrifstofu og af- greiðslustörfum. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20.þ.m. merkt ,,40”. Tveir menn óska eftir mikilli vinnu i mánaðartima. Uppl. i sima 43626. Kona óskar eftir vinnu við af- greiðslustörf frá kl. 1-6 eða inn- heimtu og sendistörf. Hefur bil til umráða. Uppl. i sima 81973. 22ja ára stúlka með Samvinnu- og kennaraskólapróf óskar eftir vel launaðri atvinnu. Uppl. i sima 85946 til kl. 19 og 82428 eftir kl. 19. 18 ára stúlkameð gangfræðapróf, ný komin heim úr árs dvöl i Eng- landi, óskar eftir vinnu i Reykja- vik strax. Uppl. i sima 99-1362. Mann sem stundar vaktavinnu vantar létta aukavinnu við akstur eða léttan iðnað. Uppl. i sima 52861 fyrir kl. 15.30. SAFNARINN Káupum isl. frimerki og gömul Umslög hæsta verði. Einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kaupi hæsta verði ótakmarkað magn af notuðum islenzkum fri- merkjum. KVARAN, Sólheimum 23, 2a. Simi 38777. FYRIR VEIÐIMENN Nýtindirlax- og silungsmaðkar til sölu. Simi 85956. Nýtindir lax- og silungsmaðkartil sölu að Meðalholti 2, simi 15862. Anamaðkar til sölu. Simi 19283. TAPAD — FUNDID 9. þessa mánaðar tapaðist hring- laga gull eyrnalokkur. Annað hvort i Hafnarfirði eða Reykja- vik. Skilvis finnandi hringi i sima 36828. (Fundarlaun). Athugið: Brún hliðaftaska úr leðri tapaðist s.l. viku. Finnandi vinsamlegast skili henni á lög- reglustöðina. Gull kvenmannsúr tapaðist við Þingvallavatn á laugardag. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 40437. Góð fundarlaun. Ruglast hefur felga og dekk af Saab, sem sett var i viðgerð hjá F.l.B. i Galtalæk um verzlunar- mannahelgina. Þeir sem eiga Volkswagen Fastback og eru með Saab dekk og felgu,eru vinsam- legast beðnir að hringja i sima 40650 eða Hjólbarðaverkstæðið, Laugavegi 171. TILKYNNINGAR Orgelleikari eða gitarleikari (rythrna) óskast i hljómsveit. Uppl. i sima 85912 eftir kl. 20.15. EINKAMÁL Sætabelti geta verið hættuleg. Eða gagnslitil og einskis nýt i litl- um bilum, bifhjóla-hjálmur er skynsamlegri. (alþjóðleg auglýs- ing) Viggó Oddsson. BARNAGÆZLA Ég er 4ra mánaða góður drengur. Vill ekki einhver góður gæta min 1/2 daginn. Ég á heima á Mela- braut. Uppl. hjá ömmu i sima 92- 2265 i Keflavik. Tek vöggubörn i gæzlu allan dag- inn frá kl. 8-5, fimm daga vikunn- ar. Kópavogur-Austurbær. Simi 40716. Hliðar-Barnagæzla Kona óskast til að gæta 5. mán. gamals drengs allan daginn frá 1. sept. til ára- móta. Uppl. i sima 86318 eftir kl. 6. Hafnarfjörður.Óska eftir að ráða barngóða stúlku i vist. Uppl. i sima 51862. Kona óskast til að gæta eins árs stelpu á Hverfisgötu eða ná- grenni, 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 15072. Kona óskast til að gæta 5 mán. drengs á daginn frá kl. 7-18. Uppl. i sima 16833 eftir kl. 7. OKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Singer Vouge Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingartimar. Út- vega öll prófgögn. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896. Ökukennsla á nýjum Volkswagen. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Reynir Karlsson. Simar 20016 og 22922. Saab 99, árg '72 Ökukennsla- Æfingatimar. Fullkominn öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Kenni alla daga. Magnús Helga- son. Simi 83728 og 17812. Vinsam- legast hringið eftir kl. 18. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Chrysler, árg. 72. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Nokkrir nemend- ur geta byrjað strax. Ivar Niku- lásson. Simi 11739. Ökukennsla — Æfingatimar. Toy- ota ’72. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simar 41349 - 37908. Ökukennsla — Æfingatimar. Hver vill ekki læra á glænýjan góðan bil þegar hann lærir. Lærið á Ford Cortinu XL ’72. Hringið i sima 19893 eða 33847 og pantið tima strax. HREINGERNINGAR llreingerningar. Ibúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. Nú er rétti tim- inn til að gera hreint. Höfum allt til alls. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. 'i sima 19729. Hrcingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Einn: ig gluggamálningu utan húss og fl. Simi 25551. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. ÞJONUSTA Mála þökog glugga, þétti rennur og sprungur i veggjum og skipti um járn. Simi 13549. llúseigendur athugið: Nú eru sið- ustu forvöð að láta verja útidýra- hurðina fyrir veturinn. Vanir menn — Vönduð vinna. Skjót af- greiðsla. Föst tilboð. Uppl. i sima 35683 Og 25790. Tökum að okkur glerisetningar i tima og ákvæðisvinnu ásamt mörgum öðrum smærri verkum. Útvegum einnig hraun og hlöðum veggi. Simi 40083. TÆKNIFRÆÐINGAR - VERKFRÆÐINGAR Óskum eftir að ráða til starfa við rekstur álverksmiðjunnar i Straumsvik: Bygginga- Rafmagns- og Véltæknimenntaða menn. Um framtiðarstörf er að ræða. Umsóknir óskast sendar til islenzka Alfélagsins h.f. fyrir 31. ágúst næstkomandi. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavik, og bókabúð Oli- vers Steins, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVÍK O Akerrén- ferðastyrkurinn 0 Dr. Bo Akerrén, læknir f Svfþjóð, og kona hans, tilkynntu Islenzkum stjórnvöldum á sinum tlma, að þau hcfðu f hyggju að bjóða árlega fram nokkra fjárhæð sem ferða- styrk handa islendingi, er óskaði að fara til náms á Norð- urlöndum. Hefur styrkurinn verið veittur tiu sinnum, f fyrsta skipti vorið 1962. Akerrén-fcrðastyrkurinn nemur að þessu sinni eitt þúsund sænskum krónum. Þeir, sem kynnu að vilja sækja um hann skulu senda umsókn til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. september n.k. i umsókn skal grcina, hvaða nám umsækjandi hyggst stunda og hvar á Norðurlöndum. Upplýsingar um náms- og starfsferil fylgi, svo og staðfest afrit prófskirteina og meðmæla. — Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðu- neytinu. • Menntamálaráðuneytið, 14. ágúst 1972. ÞJÓNUSTA Jarðýtur — Gröfur Jarðýtur með og án riftanna, gröf- ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur. T •i m rðvinnslan sf Síðumúli 25 Simar 32480 og 31080, heima 83882 og 33982. Sprunguviðgerðir, simi 15154. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, með þaulreyndu gúmmiefni. Margra ára reynsla hérlendis. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 15154. Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi Leggjum járn á þök og bætum, málum þök. Steypum unn þakrennur og berum i. Tökum að okkur sprungúviðgerðir aðeins með 1. flokks efni. 10 ára ábyrgð. Vanir menn Margra ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 7. Sprunguviðgerðir. Björn, simi 26793. Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, simi 26793. Húsaviðgerðir — Hellulagnir — Girðingar Járnklæðum hús og bætum, málum þök. Leggjum gang- stéttir, hlöðum veggi og kanta úr brotasteini. Einnig upp- setningar og lagfæringar á girðingum og fleira. Gerum til- boð ef óskað er. Simi 12639 eftir kl. 7 á kvöldin. Sjónvarpsloftnet — Útvarpsloftnet Onnumst uppsetningu á loftneti fyrir Keflavikur- og Reykjavikursjónvarpið ásamt mögnurum og uppsetningu á úrvarpsloftnetum. Leggjum loftnet i sambýlishús gegn föstu verðtilboði ef óskað er. Útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkið. SJÓNVARPSMIÐSTOÐIN s.f. Móttaka viðgerðabeiðna i simi 34022 kl. 9-12 f.h. Þakrennur Uppsetning á þakrennum og niðurföllum. Endurnýjum einniggamalt.Fljótafgreiðsla.Uppl. i sima 40739 milli kl. 12-13 og 19-20. Ámokstursvél MF 205 til leigu, hentug i lóðir og fl. Tökum að okkur minni háttar bilaviðgerðir. Sim*i 83041. Er stiflað? Fjarlægi stfiiur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. Dro<?i h.f. c ’ margs konar kranavinnu og hifingar I smærri : alni 52389. Heimaslmar 52187 og 43907. Aust arbæjar — Blikksmiðja — Þakrennur Smiði og uppsetning á þakrennum og tilheyrandi Uppl. i sima 37206. VIÐGE ROARÞ JÓNUSTA B.Ó.P. Bjarni Ö. Pálsson löggiltur pipulagningameistari. Simi 10480 - 43207. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengtngar i húsgrunnum og holræsum! Einnig gröfur ög dælur' til leigu. — 011 vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. KAUP —SALA Oliulampar Övenju fallegir, koparlitaðir. Bæði til að hengja á vegg og standa á borði. Þeir fallegustu sem hér hafa sézt lengi. Komið og skoðið þessa fallegu lampa, takmarkað magn. Hjá okkur er þið alltaf velkomin. Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugaveg 11 (Smiðjustigsmegin)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.