Vísir - 18.08.1972, Blaðsíða 8

Vísir - 18.08.1972, Blaðsíða 8
8 Visir Föstudagur 18. ágúst 1972 Stœrsti hópur- inn fró Sovét Stærsti flokkurinn á Olympiuieikunum i MOnchen verður frá Sovétrikjunum. í gær var tilkynnt, að Sovétrikin mundu taka þátt i öllum greinum leikanna nema hokkey og senda 624 til Mlinchen — þar af eru 117 i fararstjórn. Þaö kom á óvart, þegar þátttakendur voru til- kynntir, aö Sovétrikin senda ekki nema I örfáar greinar frjálsra iþrótta þrjá þátttakendur — en hins vegar fylla Bandarikin þar alls staöar töluna. Bandariski flokkurinn I Múnchen telur 435 manns. Eitt þúsund frú Norðurlöndunum! Hátt i eitt þúsund þátttakendur frá Noröurlöndunum fimm veröa á leikunum I MUnchcn. SAS mun fljúga 750 þeirra þangaö — : baö er öllum Dönum, Norömönnum og Svium og nluta af finnska hópnum. Fyrsta flugiö veröur á inorgun, 19. ágúst, og flogið fimm sinnum, siöast 25. ágúst. Þátttakendur veröa svo fluttir heim aftur 10. og 11. september. Þrettón hœtt Þrettán Afrikuþjóöir hafa ákveðið aö hætta þátttöku i Olympiuleikunum vegna þess, aö keppendur frá Rhódesiu fá aö taka þátt i þeim. Löndin l.teru Ethiópia, Tanzania, Liberia, Mali, Buganda, Zambia, Sudan, Egyptaland, Sóma- lialand, Ghana, Sierra Leone, Kenýa og Efri- • Volta. Þaö eru rikisstjórnir landanna, sem hafa 1 tilkynnt þessa ákvöröun, en samkvæmt reglum 1 Alþjóða-Olympiunefndarinnar eru þaö aðeins 1 olympiunefndir landanna, sem ákvöröunarrétt | liafa I þessu máli. Þrátt fyrir það telja blaöa- menn litlar likur á aö þessar 13 þjóöir taki þátt I leikunum. Þannig klæöast norsku Olympiufararnir, þegarþeir fara iboöisambandiviöleikana. Kanónan stillt og knötturinn flýgur I mark FH. Ljósmyndir Bjarnieif Það er fótt til varnar er Valsstúlkur skjóta! - Hafa tvívegis skorað nítjón mðrk á Islandsmótinu, sem nú stendur yfir Það verður erfitt fyrir önnur lið á islandsmóti kvenna í meistaraflokki í handknattleik, sem nú stendur yfir í Reykjavík, að ná meistaratitlinum frá Valsstúlkunum. i tveimur leikjum sínum á mótinu hingað til hafa þær skorað nitján mörk i leik og unnið mikla yfirburðasigra. 1 gærkvöldi — mótið er háð við Barnaskóla Austurbæjar — áttu þær þó i erfiðleikum i fyrri hálf- leik með hið unga lið FH, sem vissulega hefur verið ljósi punkt- urinn i þessu móti — eitt skemmtilegasta kvennalið, sem lengi hefur komið fram. Staðan i hléi var 5-4 fyrir V'al; en siðar fór stórskotalið Vals á stað — mörkin hlóðust upp og reynsluleysi FH- stúlknanna kom vel i Ijós. Lokatölur urðu 19-4 fyrir Val — liðið fékk sem sagt ekki á sig mark i siðari hálfleik. Tveir aðrir leikir voru háðir i gærkvöldi. Fram vann KR með 8- 6, og Armann vann Keflavik 11-2. Mótið hófst á þriðjudag og úrslit urðu þá: Fram—UBK 6-5 lBK—FH 3-16 Armann—Grindavik 12-7 A miðvikudagskvöld urðu úrslit þessi: KR—Vikingur 3-3 ■ FH-Grindavik 7-5 Valur—fBK 19-5 Liðunum er skipt i tvo riðla. 1 A- riðli eru Valur, FH, Armann, Grindavik og Keflavik, en i B-riðli eru Fram, UBK, KR og Vikingur. 1 A-riðli eru Valur og Ármann taplaus og keppnin um úrslitasæti kemur til með að standa milli þeirra og i B-riðli hafa Fram og Vikingur ekki tapað leik. Mótið heldur áfram i kvöld og Alli Bolti mœtir gðmlu félögunum Þegar dregiö var í enska deildabikarinn í gær lentu Arsenal og Everton saman og veröur leikiö á High- bury, leikvelli Arsenal í London. Alan Ball mætir þar þvi enn einu sinni sín- um gömlu félögum hjá Everton, og þetta veröur stórleikur 2. umferðar bik- arsins ásamt leik Norwich og Leicester, en aðeins þessi fjögur 1. deiidarlið drógust saman í umferð- inni. Deildabikarmeistararnir, Stoke City, hefja vörn bikarsins með heimaleik gegn Sunderland, og tapliðið frá úrslitaleiknum i vor, Chelsea, mætir Southend, sem komst upp úr 4. deild i vor. Southend on Sea er um 200 þúsund manna borg við mynni Thames. Leikurinn verður þar. Af öðrum leikjum má nefna, að Tottenham leikur heima gegn Huddersfield, West Ham gegn Bristol City, Carlisle gegn Liver- pool, Swindon gegn Derby, og Ox- ford gegn Manch. Utd. Þá leikur Manch. City á heimavelli gegn Rochdale, og Leeds gegn Burn- ley. hefst kl. sjö. Þá verða þrir leikir. Fyrst UBK-Vikingur, þá Valur-- Grindavik og að lokum Ármann- FH. Á laugardag kl. tvö hefjast siðustu leikirnir i riðlunum. Þá verða fiórir leikir. Fvrst Valur- Armann, siðan KR-UBK, Grinc vik-Keflavik og að lokum Fran Vikingúr. Úrslit mótsins verða sunnudag kl. þrjú. Fyrst verð leikið um þriðja sætið — siðan i síitaleikurinn. Og leiknum er lokiö meö stórsigri Vals.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.