Vísir - 18.08.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 18.08.1972, Blaðsíða 15
Visir Fimmtudagur 17. ágúst 1972 15 TAPAD — FUNDIÐ Peningabudda fannst á Lauga- vegi s.l. mánudag. Simi 19139 frá kl. 5-7. Svört peningabudda tapaðist við Hverfisgötu 100 i gær. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 17113. KENNSLA Kenni islenzku i einkatimum, hentugt fyrir nemendur, sem fá að taka upp próf sin i haust. Jóhann Sveinsson cand. 'mag. Smiðjustig 12. Simi 21828 (einkum milli kl. 12.30 og 1.30). ÞJÓNUSTA Húseigendur athugið: Nú eru sið- ustu forvöð að láta verja útidyra- hurðina fyrir veturinn. Vanir menn — Vönduð vinna. Skjót af- greiðsla. Föst tilboð. Uppl. i sima 35683 og 25790. Önnumst pappaiögn i heitt asfait og einangrum frystiklefa. Gerum föst tilboð. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Virkni h.f. Box 5270. Uppl. i sima 32013, einnig á kvöldin. EINKAMAL Sætabelti geta verið hættuleg i flestum tegundum slysa sem helgar sem aðra daga. „öryggis- belti” eru þvi blekking. Viggó Oddsson. Stúlka óskar eftir ferðafélaga (stúlku 15-17 ára) til Mallorka. Tilboð sendist augl.deild Visis fyrir 25. ágúst merkt „Klubb 32”. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð. Simi 36075.1 Hólmbræður. Hreingerningar. Nú er rétti tim- inn til að gera hreint. Höfum allt til alls. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 19729. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Hreingerningaþjónusta. Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. ,l»i h,/, _ með gleraugum ítú fyfi1 Austurstrœti 20 — Sími 14566 BÍLASALAN / - .. ) ammmmm^mammmmmw SiMAR rf/ÐS/OÐ iSSii BORGARTÚNI 1 Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgata 49 Sfmi 15105 aDDDaDnaaaDDDaaaaDaanaaaaaDDaaDDDDaD a ________________ a VISIR 8-66-11 aaaaaaaaaaaaaaDDDDDDaaaaaaaaaaDaDDaa VISIR MUNIÐ VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN VISIR Auglýsingadeild Hverfisgötu 32 Sölumaður Vantar vinnu nú þegar. Er vanur innkaupum og sölu á ýmsum tæknilegum vörum. Einnig vanur að vinna sjálfstætt. Þekki vel markaðinn og hef góð persónuleg sambönd. Uppl. i sima 12214 i dag og næstu daga milli kl. 15 og 18. ÍBÚÐ öska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð fyrir þrjú börn min, sem öll eru stúdentar við nám. Reglusöm og heita góðri umgengni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Séra Stefán Snævarr, prófastur Dalvik. Simi 96-61350. FASTEIGNIR Höfum ýmsar góðar eignir i skiptum, svo sem sérhæðir, rað- hús og einbýlishús. Hafið sam- band við okkur sem fyrst. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. VÍSIR flytur nýjar fréttir Vísiskrakkamir bjóóa fréttir sem skrifaðar voru 2 'A klukkustund fyrr. VÍSIR fer í prentun kL hálf-ellefu að morgni og erá götunni klukkan eitt. p Fýrstur með fréttimar VISIR ÞJONUSTA Leggjum og steypum gangstéttar, bilastæði og innkeyrslur. Simar 86621 og 43303. Jarðýtur — Gröfur Jarðýtur með og án riftanna, gröf- ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur. Ja; s* h rðvinnslan sf Síðumúli 25 Simar 32480 og 31080, heima 83882 og 33982. Sprunguviðgerðir, simi 15154. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, með þaulreyndu gúmmiefni. Margra ára reynsla hérlendis Fljót og góð afgréiðsla. Simi 15154. Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi Leggjum járn á þök og bætum, málum bök. Steypum imn þakrennur og berum i. Tökum að okkur sprunguviðgerðn aðeins með 1. flokks efni. 10 ára ábyrgð. Vanir menn. Margra ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 7. VIÐGERÐARÞ JÓNUSTA B.Ó.P. Bjarni Ó. Pálsson löggiltur pfpulagningameistari. Simi 10480 - 43207. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljot og góð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 26869. Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjonvarpsþjónustan — Njálsgötu 86 Simi 21766. Er stiflað? Blikksmiðja Austurbæjar Þakrennur. Smiði og uppsetningar. Uppl. i sima 37206 Traktorsgrafa til leigu i lengri eða skemmri tima. Simi 33908 og 40055. Loftnetsþjónusta. Onnumst allar gerðir loftnetsuppsetninga fyrir einbýlis og fjölbýlishús. Verðtilboð ef óskað er. Loftnetsþjónustan, Hafnarfirði. Simi 52184. Fjarlægi stfilur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. !>»•; h.f. .,.n i margs konar kranavinnu og hifingar i smærri k. Simi 52389. Heimasimar 52187 og 43907. Sprunguviðgerðir. Björn, simi 26793. Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, simi 26793. Húsaviðgerðaþjónusta. Tökum að okkur allar viðgerðir og endurnýjun á húsþök- um og annarri bárujárnsklæðingu. Málum þök, hreinsum og gerurri við þakrennur. Höfum vinnupalla. Gerum til- boð. Simi 18421. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprenglngar i húsgrunnum og holræsum. Einnig grófur 6g dæliir til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Ármúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. KAUP —SALA Oliulampar Óvenju fallegir, koparlitaðir. Bæði til að hengja á vegg og standa á borði. Þeir fallegustu sem hér hafa sézt lengi. Komið og skoðið þessa fallegu lampa, takmarkað magn. Hjá okkur er þið alltaf velkomin. Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugaveg 11 (Smiðjustigsmeginh

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.