Vísir - 18.08.1972, Blaðsíða 12
12
Visir Föstudagur 18. ágúst 1972
Siggi er aö æsa sig upp viö
einhvern hjá barnum.
Hann er aö komast
á háa c-iö. ____________
Kviddu engu.
Hann gerir ekki
flugu mein.”.,
Lánardrottnuin
kannski, en
.flugum aldrei!
ANDYCAPP
Sunnan og
sauöaustan gola.
Rigning
siðdegis.
Hiti 9 stig.
SKEMMTISTAÐIR •
Kööuli. Hljómsveit Guðmundar
Sigurjónssonar og Rúnar. Opið til
kl. 1.
Silfurtungliö.Opið i kvöld til kl. 1.
Svstir Sara skemmtir.
Sigtún. Diskótek kl. 9-1
Tjarnarbúð.Mánar leika frá kl. 9-
1
llótel Borg.B.J. og Helga leikur
frá kl. 9-1.
Ilóltel Saga. Súlnasalur. Hljóm-
sveit Hauks Morthens leikur til
kl. 1.
Ilótcl Loftleiöir.Blómasalur. Trió
Sverris Garðarssonar. Vikinga-
salur. Hljómsveit Jóns Páls.
Söngvarar Kristbjörg Löve og
Gunnar Ingólfsson.
Þórscafé. Tvær hljómsveitir.
Jómfrú Ragnheiður og Opus. 9-1.
Tónabær. Stórdansleikur. Opið 9-
1. Roof Tops leikur fyrir dansi.
Aldurstakmark 16 ára.
Ingólfscafé. Gömlu dansarnir i
kvöld. Hljómsv. Garðars Jó-
hannessonar. Söngvari Björn
Þorgeirsson. Opið til kl. 1.
t
ANDLÁT
Klin Siguröardóttir, Njálsgötu 34,
Rvk. andaðist 10. ágúst, 79 ára að
aldri. Hún verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju kl. 10,30 á morg-
un.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum:
Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4, R.
Bókabúö Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, R.
og á skrifstofu félagsins,
Laugavegi 11, i sima 15941.
VISIR
50a
fyrir
Jóhann llagúels,
kaupmaður frá Akureyri, og
kona hans, hafa verið hér i bæn-
um undanfarnar vikur, en halda
heimleiðis á morgun á Gullfossi.
Jóhann kom hingað til þess að
leita sér lækninga við sjóndepru,
og fékk nokkra bót ráðna á henni,
við uppskurð.
Ferðafélagsferðir
á næstunni.
A föstudagskvöld 18/8.
1. Landmannalaugar — Eldeiá —
Veiöivötn.
2. Kerlingarfjöll — Hveravellir,
3. Gljúfurleit,
A laugardag kl. 8.00
1. Þórsmörk.
A sunnudagsmorgun kl. 9.30.
1. Prestahnúkur — Kaldidalur.
Tvær 4 daga ferðir 24/8.
1. Trölladyngja — Grimsvötn —
Bárðarbunga.
2. Norður fyrir Hofsjökul.
Ferðafélag islands,
öldugötu 3,
Símar: 19533 — 11798.
SÝNINGAR
Þjóðminjasafn. Opið daglega
13.30- 16.
Listasafn Ríkisins. Opið daglega
13.30- 16
Asgrimssafn. Opið daglegai
13.30- 16.
Safn Einars Jónssonar. Opið
10.30- 16.
Handritasafnið. Opið miðviku-
daga og laugardaga 14-16.
Arbæjarsafn. Opið alla virka
daga frá 13-18 nema mánudaga.
1 í DAG | í KVÖLD
HEILSUGÆZU •
SLYSAVARDSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiboröslokun 81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu-
dagskvöld til kl. 08:00 mánudags-
morgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakt,’ simi 21230.
HAFNARFJÖRDUR — GARDA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugar-
dag og sunnudag kl. 5 — 6.
KÓPAVOGSAPÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
nema laugard. til kl 2
og sunnudaga kl. 1-3.
— Þetta er nú ekki hægt.
Stjörnuspáin min segir að ég
cigi ekki að blanda saman vinnu
og skemmtunum þessa viku —
ungi forstjórinn er nefnilega
búinnað bjóða mér úl á laugar-
daginn.
Apótek
Kvöldvarzla apóteka vikuna 12.
- 18. ágúst verður i Vesturbæjar
og Háaleitisapóteki.