Vísir - 24.08.1972, Síða 3

Vísir - 24.08.1972, Síða 3
Vísir Fimmtudagur 24. ágúst 1972 a ÖKUSKÍRTEINI NR. 49.000 Um 2500 manns taka bilpróf á ári hverju, að þvi er Hafsteinn Sölvason hjá Bifreiðaeftirliti rikisins hefur tjáð Visi — og frá upphafi er öku- skirteini númer eitt var gefið út, hafa verið gefin út 49000 ökuskirteini hér á landi. Og það var 17 ára piltur, Jóhannes Vil- hjálmsson, sem fékk ökuskirteini númer 49.000, núna um daginn — og heldur þvi von- andi um aldur og ævi. Hryggbrotnaði í bilveltu Splunkuný bifreið gjöreyðilagð- ist og ökukona hryggbrotnaði, þegar hún lenti út af Reykjanes- braut hjá Vogastapa og valt i hrauninu um kl. 7.45 i gær- morgun. Konan var á leið til vinnu sinn- ar, eins og margir aðrir á þessum tima, sem óku þarna suöureftir i lest. Ætlaði hún að aka framúr næsta bil á undan, og var komin fram með hlið hans, þegar sá ein- mitt í sömu andrá, ætlaði framúr þarnæsta bil, sem ekið var á und- an. óku þá bilarnir þrir samhliöa á veginum, en til þess var vegurinn ekki nógu breiður, og konan, sem ók yzt, missti bilinn út af með fyrrgreindum afleiðingum. —GP Tugmilljóno tap ó Gullfossi, ef honn yrði í siglingum í vetur — hluti skipshafnar missir ef til vill atvinnuna — Tap á rekstri skipsins á þessum tima, frá október til mai næmi tugum milljóna króna. Það hefur alltaf verið tap á vetrar- ferðunum, segir Óttar Möller for- stjóri Eimskips um Gullfoss, sem á að leggja yfir vetrarmánuðina frá miðjum október fram i miðjan mai. Hann sagði að meðaltal farþega á ferð frá miðjum október til 1. mai i fyrra hafi verið 11 farþegar á ferð frá Kaupmannahöfn til Reykjavikur, en skipið taki 218 farþega. Meðaltal farþega á ferð frá Reykjavik til Kaupmanna- hafnar hafi verið 8 farþegar. Milli Kaupmannahafnar og bórshafn- ar hafi meðaltalið verið 71 farþegi en frá bórshöfn til Kaupmanna- hafnar 69 farþegar. Frá bórshöfn til Reykjavikur 12 farþegar og frá Reykjavik til bórshafnar 7 far- þegar. Hann sagði, að i Evrópu væru algengt, að farþegaskipum væri lagt yfir vetrarmánuðina. Ýmsar leiðir hefðu verið reyndar til að reka Gullfoss yfir vetrarmánuð- ina. Fyrsta árið hefði Gullfoss verið leigður til Frakklands. Siðan hefðu ýmsar tilraunir verið gerðar, m.a. hefði skipið verið leigt til Miðjarðarhafsferöa en markaður fyrir slikt sé of litill hér á landi. bá noti fólk sér flug- ferðir i æ rikari mæli. Komi það viða fram, t.d. hefði hinum stóru farþegaskipum, sem sigldu yfir Atlantshafið verið breytt i skemmtiferðaskip. Gerði Eim- skipafélagiðsérljósa þessa þróun og ætti nú 42% hlutabréfaeignar i Flugfélagi Islands. bá sagði hann, að geysilegar kostnaðarhækkanir hefðu orðið bæði innan- og utanlands, mætti þar sérstaklega nefna hinar miklu kauphækkanir á s.l. hálfu ári. bjónustu- og flutningagjald hefði hins vegar ekki hækkað i nærfellt tvö ár. Gera megi ráð fyrir að hluti skipshafnar missi atvinnuna en reynt eftir megni að útvega henni pláss á öðrum skipum félagsins. Yfirmönnum verði ekki sagt upp. beir gangi inn i störf á öðrum skipum. A haustin hætti einnig margir úr áhöfninni vegna skóla- göngu m.a. Næsta sumar verði tekið upp það ráð að fjölga ferðum Gullfoss og verði gerðar ýmsar breytingar á rekstri skipsins. Sigli hann sem farþegaskip með 1. farrými ein- göngu, en verð á kojum verði mismunandi. Matsalurinn á fyrsta farrými verði eingöngu notaður og þá tviskiptar máltiöir. Allir farþegar hafi aðgang að reyksölum og hljómlistarsal. Gert sé ráð fyrir, að matsalur annars farrýmis verði innréttað- ur sem farþegaklefar og fáist þá pláss fyrir 20 farþega. Ferðir skipsins verði enn sem áður milli Reykjavikur og Kaup- mannahafnar með viðkomu i Skotlandi. Verði farnar þrjár ferðir i mánuði i stað tveggja áð- ur. Vegna vöruflutninga muni Ira- foss og Múlafoss halda uppi viku- legum ferðum milli Reykjavikur og Kaupmannahafnar allt árið. —SB— Endurreisnarstarfið í Viðey: MUN STANDA f NOKKUR ÁR Enn er unnið að viðgerðum á Viðeyjarstofu. Hefur endurreisn görnlu Viðeyjarstofu nú staðið yf- ir i fjögur ár, ,,og upphaflega ætl- uðum við að verkinu yrði lokið á árinu 1974 —en svo verður ekki, að þvi er okkur sýnist. betta er svo mikið verk” sagði bór Magnússon, þjóðminjavörður er Visir innti hann i morgun eftir framgangi verksins. bað er Bjarni Ólafsson, sem hefur yfirumsjón með verklegum framkvæmdum bjóðminjasafns- ins i Viðey. „bakið þurfti alveg að endur- nýja og endurbæta sperrur. bað eru þarna stórar sperrur, gerðar úr 12 tommu staurum og voru þeir fúnir mjög. Hafði raunar áð- ur verið klastrað i enda þaksperr- anna, þær viðgerðir hafa senni- lega verið gerðar 1910, þegar Eggert Briem iét lagfæra Viðeyj- arstofu er hann hóf þar búskap. bessar viðgerðir voru illa unnar og þurfti að taka þetta allt upp. Eggert lét lika hækka gólfið, og við vinnum að þvi núna að lækka það allt”, sagði bór Magnússon. Sagði bór að allir gluggar i hús- inu hefðu verið ónýtir, rúður brotnar og karmar skemmdir og þyrfti að endurnýja þá. Hurðir væru lika skemmdar, og væri mikið verka að laga þær. Múr hússins og vegghleðsla er viða sprungin, og þarf aö bæta hana — en viðgerðin á þakinu mun þó vera viðamesta fram- kvæmdin. „Arkitektinn, sem teiknaði hús- ið upphaflega, hefur gert ráð fyrir að þakið yrði sett þakskifu og að á þvi yrðu tveir kvistir. Eftir þessu var ekki farið. Tréþak var á hús- inu, sem illa þoldi veðráttuna hér og kvistir voru fleiri en til var ætl- azt og öðru visi. Viö ætlum að hafa kvistina eins og til var ætlazt Bandariski stórmeistarinn Kashdan er ekki ánægður með það, hversu bráður Spasski var að taka jafntefli I gær. „Vinningsmöguleikar voru til staðar,” segir hann. „bað er undarlegt, að Spasski skyldi ekki reyna að vinna. Litlu var að tapa, þar sem Spasski gat ekki tapað, nema hann léki gróflega af sér.” Kashdan bendirá leiðir þótt hann segist að visu ekki fullyrða, að hann hafi fundið greinilega vinn- ingsleið: 1) Brjótast fram á kóngs- væng með því að leika fram peðunum á h og g linum og fá' fripeð eða að minnsta kosti opna linu fyrir hrók. bað var i upphafi, og væntanlega munum við næsta sumar leggja þakskif- una á húsið”, sagði bór Magnús- son. Viðeyjarstofa var reist 1752 - ’54 af danska rikinu og fyrir Skúla Magnússon, fógeta, en kringum 1760 lét Skúli byggja kirkju i eynni. ## versti galli á stöðu Spasskis, að hann hafði ekki opna linu. 2) Sækja fram á drottn- ingarvæng með b og a peðum og stefna að þvi að reka ridd- ara Fischers af sinum stað og brjóta hrókunum braut. :i) Finna rétt „andartak” til að fórna skiptamuni og vinna tvö peð með þvi, þá hefði Spasski „skilað skiptamunin- um”, sem hann hafði, en frumkvæðið var hans og slikt tækifæri hefði getað gefizt, að sögn Kaslulans. „Kannski var Spasskí þrcyttur,” segir Kashdan, „en tækifærin halda kannski ekki áfram að gefast honum...” —HH. —GG Bandarískur stórmeistari: „Undarlegt að Spasskí lagði órar í bót Heimsmeistaraeinvigið i skák. 17. skákin. Kótur Fischer sem yfirgaf Slys eða galdrar? SSÆÆas beir voru glaðhlakkalegir Fischer og Sæmundur þegar þeiryfirgáfu Höllina kortér yfir fimm i gær eftir aö Fischer hafði tekizt að ná jafntefli i bið- skákinni. Hvað gerðist eiginlega? Skák- in sem menn bjuggust við að færi jafnvel aftur i bið endaði eftir örfáa leiki með þrátefli. Gat það verið að Spasski sem hafði allt að vinna og engu að tapa sætti sig við baráttulaust jafntefli? Misreiknaði hann sig og taldi vitlaust? Eftir að sama staðan hafði komið upp þrivegis kallaði Fischer i Schmid sem staðfesti að hann gæti sam- kvæmt þvi krafizt jafnteflis. Möguleikar Spasskis til sigurs i þessari 17. skák voru ekki miklir, en það Var sjálfsagt að reyna og berjast fram i rauðan dauðann. En þótt ótrúlegt megi virðast hafa Rússarnir ekki haft árangursrika vökunótt yfir bið- stöðunni og liklega ekki fundið vinning i taflinu. Freysteinn Grettisfang sagðist hafa hlýtt á tal þeirra i Höllinni i gær þar sem þeir sögðu þetta „erfiða” stöðu. bað bendir þvi margt til þess að Spasski hafi ekki treyst sér til að vinna þessa erfiðu skák og vissulega er nú baráttu- gleði hans á enda. Staðan 10:7 Fischer i vil og ekkert sem kemur lengur i veg fyrir sigur hans i einviginu. En samt sem áður spyrja menn eft- ir skákina i gær: Voru þetta galdrar eða slys? 18. skákin i dag kl. 5 og þá hefur Fischer hvitt. GF Hvitt: B. Spassky Svart: R. Fischer

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.