Vísir


Vísir - 03.10.1972, Qupperneq 14

Vísir - 03.10.1972, Qupperneq 14
14 Visir Þriöjudagur :i. október 1972. TIL SÖLU ódýrt. ódýrt. Til sölu margar gerðir viötækja. National-segul- bönd, Uher-stereo segulbönd, Love Opta-sjónvörp, Love Opta- stereosett, stereo plötuspilara- sett, segulbandsspólur og kass ettur, sjónvarpsloftnet, magn ara og kapal. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22 milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 og 36039. Muniö aö bera húsdýraáburö á - fyrir veturinn. Hann er til sölu i sima 84156. Lampaskcrmar i miklu úrvaii. Tökum þriggja arma lampa i breylingu. Raftækjaverzlun H.G. Guöjónssonar, Suðurveri. Simi 37637._________________________ Klómaskáli Michclsens llvcra- geröi. Haustlaukar komnir, og langt komnir. Grænmeti, potta- blóm, gjafavörur og margt fleira sem hugurinn girnist. Michelsen, Hveragerði. Simi 99-4225. Til sölu ný Professional golftæki, hálfselt á mjög góðu verði. Uppl. hjá Geir P. hormar ökukennara. Simi 19896. Snæbjört, Bræðraborgarstig 22 býður yður skólavörur, gjafavör- ur, snyrtivörur, barnafatnað og margar fleiri nauðsynjavörur. Litið inn. Snæbjört, Bræðraborg- arstig 22. Ilefi til sölu 18 gerðir transistor tækja þ.á m. 11 og 8 bylgju tækin frá KOYO. Ódýra stereoplötu- spilara rneð magnara og há- tölurum. Stereomagnara m. út- varpi. Kasettusegulbönd og ódýrar kasettur, einnig áspilaðar. Bilaviðtæki, bilaloft- net, sjónvarpsloftnet og kapal o.m.fl. Ýmis skipti möguleg. Póstsendum. F. Björnsson Berg þórugötu 2, simi 23889, opið eftir hádegi. Laugardaga fyrir hádegi. Til sölu svefnstóll og enskur 50 litra þvottapottur. Upplýsingar fyrir hádegi og eftir ki. 6 i sima 10693. ’l'il sölu dönsk borðstofuhúsgögn (3 skápar — borðstoluborð — og 6 stólar), útvarpstæki með plötu- spilara og Baby-strauvél. Upplýsingar i sima 43242 eftir kl. 20. Pottofnar. Nokkrir pottofnar til sölu. Upplýsingar i sima 34746 eftir kl. 7 e.h. Til sölu tvö rúm (kojur) og ljós- álfakjóll með bát og klút. Upplýs- ingar i sima 16573 i dag frá kl. 2—8. Baökcr. gamalt, 180x77 cm, og litil handlaug til sölu, mjög ódýrt. Simi 13014. Til sölu: Drengjareiðhjól fyrir 6—10 ára ásamt tekkhjónarúmi með dýnum og ritvél til sölu. Laugavegi 58, 3. hæð e. kl. 7 á kvöldin. Svefnbekkurtil sölu, einnig skáp- ur með hillum, útvarp og segul- band, hvort tveggja nýtt, sjálf- virkur hraðsuðuketill, einnig stór islenzk-ensk orðabók. Upplýs- ingar að öldugötu 30. Hringið tvisvar. Til söluPhilco þvottavél og Nord- mende radiófónn, ennfremur tvö snjódekk á felgum fyrir VW. Upplýsingar i sima 24877 og 43307. Sviðnir kindafætur til sölu við Vélsmiðjuna Keili við Elliðavog. Uppl. i sima 34691. Mótatimbur. Litið notað móta- timbur ásamt uppistöðum til sölu, stærð 1x6 og 1x4. Uppl. i simum 36354 og 36236. Til sölu sem nýtt eldhúsborð og stólar, gamall radiófónn, svefn- bekkur, saumavél (Alfa) og tvennir kvenskór, stór númer. Uppl. að Lindargötu 34 milli kl. 5 og 8 á daginn. Eldhússkápur og vaskur til sölu. Simi 34544. ÓSKAST KEYPT _________ Vel meöfariðlítiö pianó óskast til kaups. Vinsamlegast hringið i sima 15588. Ilnakkur óskast. Notaður hnakk- ur óskast til kaups. Upplýsingar i sima 21583. Korhitari óskast, gerð Alfa- Laval. Uppl. i sima 99-1127. Ilarmonika (notuö) 60-120 bassa og gitar óskast keypt. Uppl. i sima 17044 eftir kl. 19 daglega. FATNADUR Til sölukvenfatnaður við öll tæki- færi. Upplýsingar i sima 85106. Fallcgur brúöarkjóllmeð slóða til sölu. Stærð 38—40. Upplýsingar i sima 83199 milli kl. 5 og 7. Brúöarkjóll og brúðarhattur til sölu, stærö 38. Upplýsingar i sima 10614. Nýr enskurrúskinnsjakki til sölu, st. 39. Upplýsingar i sima 86464 eftir kl. 7. Krúöarkjóll. Til sölu glæsilegur ameriskur brúðarkjóll ásamt fallegum brúðarhatti. Upplýs- ingar i sima 53388 eftir kl. 6. Nýkomnar dreng japey sur hnepptar i hálsinn. Golftreyjur, stærðir 2—12. Gammosiubuxur, 1—5. Einnig alltaf til ódýru rönd- óttu barnapeysurnar. Opið frá 9—7 alla daga. Prjónastofan Nýlendugötu 15 A. HÚSGÖGN Nýjung — lljónarúm. Fallegu hjónarúmin. sem þér getið málað að eigin smekk, iast hjá okkur. Þeim fylgja náttborð. Verð aðeins kr. 9 þús. Tréta’kni, Súðarvogi 28 3. hæð. Simi 85770. Ilornsófasett — llornsófasctt. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsadu, sófarnir fást i öllum lengdum, tekk, eik, og palisand- er. Pantið timanleg ódýr og vönd- uð. Trétækni Súðavogi 28, 3. hæð, simi 85770. Kaupum, scljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt: eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarps og út- varpstæki. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Antik. Til sölu sófasett og borð. Upplýsingar i sima 32389. Tveir barnasvefnbekkir með springdýnum til sölu. Upplýs- ingar i sima 30554. Iljónarúm til sölu, einnig barna- stóll. Upplýsingar i sima 42282. Svcfnbckkur með rúmfatakassa til sölu. Upplýsingar i sima 32030. Ilornsófasett til sölu á tækifæris- verði. Upplýsingar i sima 36936 eftir kl. 2. Til sölutvö notuð sófaborð, annað 175x50 cm, hitt kringlótt 80 cm i þvermál. Upplýsingar i sima 1- 6723 frá kl. 6—7. B & <) sjónvarpstæki, sófasett og skenkur til sölu. Allt 4—5 ára gamalt og vel með farið. Upplýs- ingar i sima 32881. Skrifborö. Notað skrifborð ósk- ast. Uppl. i sima 33281. Borðstofuhúsgögn til sölú. Upplýsingar i sima 2 61 96 milli kl. 5 og 7. HEIMILISTÆKI Kldavélar.Eldavélar i 6 mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar. Suðurveri. simi 37637. Kæliskápar i mörgum stærðum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G, Guðjónssonar Suðurveri, simi 37637. Til sölu Atlas Crystal Regent is skápur og Philco Bendix þvotta- vél vegna flutninga. Simi 42474. Notuð „Miele” þvottavél með áfastri vindu til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar f sima 82009. HJ0L-VAGNAR Kcrra. Til sölu Silvercross skermkerra. Upplýsingar i sima 16414. Tvö rciðhjól óskast fyrir 7 ára telpur. Upplýsingar i sima 51161. Ilonda 50 árgerð ’69 til sölu. Er með biluðum girkassa. Simi 34023. Óska eftir að kaupa Hondu 50. Uppl. i sima 41236. Til sölu Honda 50 i góðu lagi. Uppl. i sima 41924. ódýr og vcl með farin skerm- kerra óskast. Upplýsingar i sima 15072 eftir kl. 16. Svithun barnavagn, glænýr til sölu. Blár og rauður, mjög fallegur. Verð: 8.000.-. Simi 20749. Vel mcö farin skermkerra óskast til kaups. Upplýsingar i sima 85896. BÍLAVIÐSKIPTI 5 tonna International vörubifreið til sölu. Mjög vel með farin Inter- national árg. ’59 til sölu. Bifreiðin er með nýlega uppgerðri vél og Sankti Paul sturtum, bensinvél, vökvastýri og vel dekkuð. Uppl. i sima 71361 og 71618 Siglufirði. Til sölu Mercedes Benz árg. ’56, skoðaður '72. Nýklæddur með vönduðu ullaráklæði. Bólstrun Karls Adolpssonar, Blesugróf 18. Simar 85594 og 13064. Fiat 128, árg. '71, til sölu. Simi 51157 e. kl. 7 e.h. Hillman '47 til sölu. Annar bill i pörtum fylgir. Selst ódýrt. Upp- lýsingar i sima 21489 i kvöld og næstu kvöld. Citroen II) 19, ’67 til sölu. Upplýs- ingar i sima 21639 e. kl. 4. Landrovcr '55 til sölu. Einnig ódýr bassagitar. Upplýsingar i sima 40155 eftir kl. 5 á kvöldin. Fiat 1 íoo station árg. '66—'67 til sölu ódýrt. Dálitið ryðgaður. Gott fyrir mann sem hefur aðstöðu til að gera við. Simi 53117 eftir kl. 5. Opcl Rekord ’62 til sölu. Góður bill, skoðaður ’72. Upplýsingar i sima 20158. Varahlutiri Taunus 12 M árgerð '63 til sölu. Upplýsingar i sima 50390. Mercury Comet árgerð 1961—’63 óskast til kaups, ógangfær eða vélarlaus. A sama stað er til sölu Benz 190 disil árgerð 1960, verð 80 þús. Upplýsingar i sima 16538 eftir kl. 7 i kvöld. Til sölu Opel Caravan station ár- gerð 1962. Vél útbrædd en ágætur að öðru leyti. Ný frambretti. Upp- lýsingar i sima 41731 eftir kl. 7 á kvöldin. Til söluRenault R 8 árg. '63. Ekki i fullkomnu lagi. Uppl. i sima 24744 og á kvöldin i sima 43879. Til söluýmsir hlutir i Ford Picup. Uppl. i sima 34567 eftir kl. 8. Volksivagen árg. '62 til sölu. Ný upptekin vél, en billinn þarfnast viðgerðar. Selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 20163 eftir kl. 6. Bill til sölu, Peugeot, árgerð ’71. Upplýsingar I sima 51309. Til söluRenault R-4 árg. ’67 i góðu standi. Verð og greiðsluskilmálar eftir samkomulagi. Uppl. i sima 36510. Moskvitchárg. ’64 mjög góður, til sölu. Uppl. i sima 34529. Til sölu Ford Taunus 20M station árg. '68, 4ra dyra. Nýinnfluttur, glæsilegur bill. Uppl. i sima 11260 eftir kl. 19 I kvöld. Jeppakerratil sölu. Upplýsingar i sima 85606 eftir kl. 8. Herbcrgi fæði — Tækniskólinn. Vill einhver leigja mér herbergi sem næst Tækniskólanum? Fæði á sama stað æskilegt, t.d. hálft fæði. Reglumaður. Upplýsingar i sima 52899. Systkin utan af landi óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar i sima 11961 frá kl. 5—8. Opel Rekord árg. ’58 til sölu strax, skoðaður ’72. Uppl. eftir kl. 17 á daginn i sima 30902. Til sölu: Austin Gipsy disil ’66 Fiat 850 ’66. Bilarnir þarfnast lagfæringar. Einnig varahlutir i Moskvitch ’66—’70. Ennfremur til sölu barnavagn. Upplýsingar i sima 13089 eftir k. 5. TilsöluSkoda 1202, árg. '65. Uppl. i sima 43932 eftir kl. 7. 17 feta stálpallur ásamt sturtu til sölu. Uppl. i sima 4122 frá 9—18 á kvöldin i sima 4160, Hveragerði. FASTEIGNIR Sumarbústaðaeigendur. Höfum kaupendur að nokkrum sumarbústöðum i nágrenni höf- uðborgarsvæðisins. Ennfremur höfum við kaupendur að jörðum víða á landinu. FASTEIGNASALAN Óðinsgötif 4. — Simi 15605. HÚSNÆÐI í Litið einbýlishús við Nesveg til leigu i eitt ár. Skilyrði, góð um- gengni. Upplýsingar i sima 26307. 2 herbergi til leigu i gamla bænum fyrir eina reglusama konu. Má elda i öðru herberginu. Upplýsingar i sima 16235. 2—3ja herb. ibúð óskast fyrir ró- legt og reglusamt par. Góð um- gengni og mikil fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar i sima 20108. Keglusamurog rólegur sjómaður utan af landi óskar eftir herbergi strax. Upplýsingar i sima 43265. 21 ársstúlka óskar eftir herbergi eða litilli ibúð til leigu, reglusemi heitið. Simi 15168. Barnlaus hjón vantar 2—3ja her- bergja ibúð strax. Bæði i fastri vinnu. Hringið i sima 26954. 2ja—3ja herbergja ibúð' óskast sem fyrst. Reglusemi og góð um gengni. Upplýsingar I sima 53201 eftir kl. 7 á kvöldin. Reglusamur ungur maður óskar eftir herbergi sem næst miðbæn- um. Upplýsingar i sima 83783. Skólastúlkaóskar eftir herbergi á leigu sem fyrst. Simi 38551. Reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 36509. Hjón með eitt barn óska eftir tveggja til þriggja herbergja ibúð sem fyrst. Simi 85328. Sálfræðistúdent óskar eftir her- bergi með aðgangi að sima. örugg mánaðargreiðsla. Upplýs- ingar i sima 30934 milli kl. 6 og 8. Stýrimaður óskar eftir 2ja her- bergja ibúð eða góðú herbergi. Upplýsingar i sima 12714 eftir kl. 19. Geymsluhúsnæði til leigu, einnig hentugt fyrir smáiðnað. Uppl. i sima 16211 eftir kl. 5. Ilerbergitil leigu að Skeggjagötu 11. Upplýsingar milli kl. 4 og 7. Tvö hcrbergitil leigu til eins ár. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 34505 til hádegis á fimmtudag. 3 herb. ibúð við Nýlendugötu til leigu i 2 mánuði án húsgagna, laus strax. Upplýsingar i sima 20695 milli kl. 4 og 6 i dag. Kjallaraibúð.stofa og eldhús með sérinngangi, til leigu á góðum stað i miðbænum. Tilboð óskast send augld. Visis, merkt: „Miðbær—2964”. Húsasmiður með 5 börn óskar eftir 3—5 herbergja ibúð i Reykjavik, Kópavogi, Hafnar- firði eða nágrenni. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Vinsam- legast hringið i sima 34480. Ungur regiusamur maður úr sveit óskar eftir herbergi strax. Uppl. i sima 25319 eftir kl. 19. óska eftir herbergi i Reykjavik eða Kópavogi. Upplýsingar i sima 41977 eða 81465. ATVINNA í Lagtækir menn óskast til iðn- aðarstarfa i Kópavogi. Uppl. i sima 40260 og 42370. HÚSNÆÐI ÓSKAST Húseigendur. Látið okkur leigja, yður að kostnaðarlausu. Gerum húsaleigusamninga, ef óskað er. Fasteignastofan, Höfðatúni 4. Simi 26566. óskum eftir að ráða 14—16 ára stúlku i vetur út á land sem fyrst við húshjálp. Getur unnið I frysti- húsi eftir ástæðum. Hringið i sima 48, Þingeyri. Maður óskast tii afgreiðslustarfa strax. Upplýsingar á Vöruleiðum i sima 83700. Herbergi, helzt með eldunar- plássi, eða litil ibúð óskast til leigu. Upplýsingar I sima 42662. Stúlka óskast i tóbaks- og sælgætisverzlun. Vaktavinna. Uppl. i sima 30420 milli kl. 6 og 7. Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i rniklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Grjórið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ GLÆSIBÆ, simi 23523.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.