Vísir - 03.10.1972, Page 15
15
Vísir Þriðjudagur :i. október 1972
Fullorðinn mannúti á landi vant-
ar reglusama konu til húshjálpar.
Upplýsingar i sima 26593 til kl. 5 i
dag.
Norðlenzkan bónda með fámennt
heimiliá góðum stað vantar ráðs-
konu, má vera með börn. Upplýs-
ingar i sima 84765 milli kl. 6 og 8
e.h.
óskum aö ráða röskan strák til
verksmiðjustarfa. Æskilegt að
hann hafi bilpróf. Tilboð sendist
Visi merkt „Röskur 100” fyrir
6/10.
Afgreiðslustúlka óskast hálfan
daginn. Kona óskast frá 9—1.
Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50.
Fullorðinn maður, sem látið
hefur af fyrra starfi vegna aldurs,
en vill og getur unnið, getur feng-
ið létt starf við sitt hæfi. Upplýs-
ingar i dag kl. 5—7 i sima 84120.
Stúlka óskasttil starfa i söluturni,
þriskiptar vaktir. Aldur ekki
undir 25 ára. Upplýsingar i dag
kl. 5—7 i sima 36757.
Dugleg kona.sem vill vinna fyrir
háu kaupi, getur fengið starf i
veitingaskála. Þarf að hafa bil.
Upplýsingar i dag frá 5—7 i sima
84120.
Stúlka eða piltur óskast til af-
greiðslustarfa. SS Álfheimum
2—4. Upplýsingar á staðnum.
Stúlka óskaststrax til afgreiðslu-
starfa i sælgætisverzlun. Þarf að
vera dugleg og helzt vön. Uppl. i
simum 83818 og 19170.
ATVINNA ÓSKAST
Kona óskar eftir vinnu frá 2,30 til
6 daglega eða annan hvern dag.
Upplýsingar i sima 82226.
19 ára stúlka óskar eftir vinnu
2—3 kvöld i viku og eitthvað um
helgar. Upplýsingar i sima 43875
eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld.
Pipulagningamaður óskar eftir
vinnu. Simi 82921.
21 á& brezk stúlka óskar eftir
vinnu. Margt kemur til greina.
Simi 25251 milli kl. 4 og 8.
Ung stúlkaóskar eftir aukavinnu,
margt kemur til greina. Upplýs-
ingar i sima 51266.
24ra ára maður óskar eftir vel
launaðri atvinnu hálfan daginn.
Til greina kæmi vaktavinna eða
gæzlustörf. Vinsamlegast hringið
i sima 83289 i dag.
Ung stúlka óskar eftir atvinnu
eftir kl. 5 á daginn. Margt kemur
til greina. Uppl. i sima 16862 eftir
kl. 6.
18 árastúlku með gagnfræðapróf
og bilpróf vantar vinnu strax.
Vinsamlegast hringið i sima
52843.
17 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Upplýs-
ingar i sima 20274.
SAFNARINN
Kaupum islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
Skákpeningar. Tilboð óskast i
skákpeninga, fyrri og seinni út-
gáfu. Einnig skyrskeið Fischers
og umslög, m.a. með áritun
Fischers og Spasskis. Tilboð
leggist inn á afgreiðslu blaðsins
fyrir miðvikudagskvöld merkt
„Skákpeningurinn 2934”.
TAPAÐ — FUNDID
Gullarmband, keðja, tapaðist á
leiðinni Laugav.- Skólav.st.-
Lækjartorg. Uppl. i sima 34004 og
34982.
Silfur-ermahnappur tapaðist s.i.
laugardag i miðbænum. Upplýs-
ingar i sima 22813.
Tapazt hefur gullarmbandsúr
(karlmanns), Pierpont, s.l. föstu-
dagskvöld i miðbænum. Finnandi
hringi i sima 23829.
Vasaúrúr gulli ásamt festi tapað-
ists.l. laugardag. Skilvis finnandi
hringi i sima 25202 eða 31412.
TIIKYNNINGAR
Káögjafaþjóuustanflutt i Hafnar-
stræti 5, 2. hæð. Geðverndarfélag
islands.
Takið eftir: Útvegum músik við
allra hæfi i veizlur og dansleiki.
Uppl. i sima 52565 eftir kl. 7 á
kvöldin og um helgar.
BARNAGÆZLA
óska eftir að koma 6 mánaða
gömlu barni i fóstur á daginn.
Upplýsingar i sima 25129.
Barngóð kona óskast til að gæta
þriggja ára drengs allan daginn
fram til áramóta. Upplýsingar að
Reynimel 74 3.h. til vinstri milli
kl. 5 og 7 i dag og næstu daga.
Stúlkur. Okkur vantar barna-
gæzlu 1—2 kvöld i viku. Búum i
Sundunum. Simi 32881.
Hjúkrunarkona óskar eftir konu
til að gæta 2ja ára barns 3—5 daga
i viku, helzt i Hliðunum eða sem
næst Landspitalanum. Upplýs-
ingar i sima 31489 eftir kl. 16.
Stúlka óskast til að gæta 2ja
barna i nágrenni Reykjavikur.
Fæði og húsnæði á staðnum. Góð
fri og kaup eftir samkomulagi.
Uppl. i sima 20274 eftir kl. 5.
Tek börn i gæzlu frá 9—6 5 daga
vikunnar. Er i miðbænum.
Upplýsingar i sima 24986.
óska eftiráð' koma 1 1/2 árs barni
i fóstur 5 daga vikunnar i
Silfurtúni, Garðahreppi. Uppl. i
sima 41606.
KENNSLA
Veiti einkatimafólki á öllum aldri
i ensku og stærðfræði. Uppl. i
sima 14604.
Tek að mér framburðarkennslu i
dönsku. Hentugt fyrir skólafólk
og þá sem hyggja á dvöl i Dan-
mörku. Próf frá dönskum
' kennaraskóla. Simi 15405 milli kl.
5 og 7. Ingeborg Hjartarson.
ÞJÓNUSTA
Húseigendur — Athugið! Nú er
rétti timinn til að láta skafa upp
og verja útihurðina fyrir vetur-
inn. Vanir menn, vönduð vinna.
Föst tilboð. skjót- afgreiðsla.
Uppl. i sima 35683 á hádeginu og
kl. 7-8 á kvöldin.
GUFUBAÐ (Sauna) Hótel
Sögu...opið alla daga, fullkomin
nuddstofa — háfjallasól — hita-
lampar — iþróttatæki — hvild.
Fullkomin þjónusta og ýtrasta
hreinlæti. Pantið tima: simi
23131. Selma Hannesdóttir. Sigur-
laug Sigurðardóttir.
Sprunguviðgerðir. Simi 20189.
Þéttum sprungur i steyptum
veggjum. Berum i steyptar þak-
rennur. Margra ára reynsla.
Upplýsingar i sima 20189.
ÖKUKENNSLA
Ökukcnnsia — Æfingatimar.
Athugið, kennslubifreið hin vand-
aða eftirsótta Toyota Special árg.
’72. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Kennt allan daginn.
Friðrik Kjartansson. Simar 83564,
36057 Og 82252.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kenni á Toyota
MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður
Þormar, ökukennari. Simi 40769
Og 43895.
HREINGERNINGAR
Hreingcrningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Þurrhrcinsun: Hreinsum gólf-
teppi. Löng reynsla tryggir vand-
aða vinnu. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
Þurrbreinsun gólftcppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum — Fcgrun.
Simi 35851 eftirkl. 13ogá kvöldin.
Hreingeringar.lbúðir kr. 35 á fer-
metra, eða 100 fermetra ibúð
3.500. Gangar ca. 750 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Hreingcrningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og
stofnanir. Höfum ábreiður á teppi
og húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð ef óskað er. —
Þorsteinn,simi 26097.
Hreingerningar. Vanir og vand-
virkir menn gera hreinar ibúðir
og stigaganga. Uppl. i sima 30876.
MUNIÐ
VÍSIR VÍSAR
Á VIÐSKIPTIN
vt fcj i ;n
fcUAIM=f=I=I.U
ÞJONUSTA
Raflagnir
Tökum að okkur nýlagnir og hvers konar raflagnir og við-
gerðir á raflögnum og tækjum. Simi 37338 og 30045.
Sjónvarpsviðgerðir
Kristján Óskarsson sjónvarps-
virki. Tek að mér viðgerðir i
heimahúsum á daginn og á kvöld-
in. Geri við allar tegundir. Kem
fljótt. Tekið á móti beiðnum alla
daga nema sunnudaga eftir kl. 18
i sima 30132.
Loftpressur —
traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dælur
til leigu. — ölljvinna i tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Armúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
Hraðhreinsun Efnalaug
Nóatúni 4 A, Norðurveri. Gardinur og cover á bila. Allt i
kiló samdægurs. Kemisk hreinsun og gufupressa. Vönduð
vinna. Simi 16199.
Pressan h.f. auglýsir. Tökum að okkur allt
múrbrot, fleygun og fl. Aðeins nýjar vélar. Simi 86737.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smiða eldhúsinnréttingar og skápa bæði i gömul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur i timavinnu eða fyrir á-
kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum
mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. —
Simar 24613 og 38734.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið-
urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og
fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur
og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. I sima
13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna.
Húsbyggjendur — Athugið!
Varanlegtlitaðsteinefni „COLORCRETE” húðun á múr
— utanhúss og innan, margir litir. Sérlega hentugt innan-
húss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnusali,
kjallararými, vörugeymslur og þ.h. Binzt vel ein-
angrunarplötum, strengjasteypu, vikursteypu o.þ.h.
Vatnsverjandi, lokar t.d. alveg mátsteins-og máthellu-
veggjum. Sparar múrhúðun og málningu — Mjög hagstætt
verð. — Biðjið um tilboð.
STEINHÚÐUN H.F., Ármúla 36. Simar 84780 og 32792.
Pípulagnir
Skipti hita auðveldalega á hvaða stað sem er i húsi. —
Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra
termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J
H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki
svarað i sima milli kl. 1 og 5.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum við aliar gerðir sjon-
varpstækja.
Komum heim ef óskað er.
—Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu
86. Simi 21766.
Sjónvarpseigendur.
Tökum að okkur sjónvarpsviðgerðir.komum heim ef ósk-
að er, fagmenn vinna verkið.
Sjónvarps-miðstöðin s/f, Skaftahlið 28. Simi 34022.
alcoatin0s
þjónustan
Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur,
steinþök,asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta við-
loðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt.
Þéttum húsgrunna o.fl. 3ja ára ábyrgð á efni og vinnu i
verksamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt
árið. Uppl. i sima 26938eftir kl. 2á daginn.
KENNSLA
Námsflokkarnir Kópavogi
Léttir samtalsflokkar i ensku, þýzku, sænsku, spænsku.
Síðdegisflokkar fyrir börn og fullorðna i ensku. Mengi
fyrir foreldra, myndlist og skák. Simi 42404.
Almenni músikskólinn
Kennsla á harmoniku, gitar, fiðlu, trompet, trombon,
saxafón, klarinet,bassa, melodica og söng. Sérþjálfaðir
kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. Upplýsingar
virka daga kl. 12-13 og 20,30-22 i sima 17044. Karl Jónat-
ansson, Bergþórugötu 61.
BIFREIÐAVIDGERÐIR
Nýsmiói — Réttingar — Sprautun.
Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir.
Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og
blettum og fl.
Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15,
simi 82080.
KAUP —SALA
ítölsku speglarnir
(„Rococo”) komnir aftur.
Verzlunin Blóm & Myndir Lauga-
vegi 53.
Þær eru komnar aftur
100 cm — 282 kr.
120 cm — 325 kr.
140 cm — 362 kr.
160 cm — 411 kr.
180 cm — 458 kr.
200 cm — 498 kr.
220 cm — 546 kr.
240 cm — 598 kr.
260 cm — 625 kr.
280 cm —680 kr.
Hver stöng er pökkuð inn i
plast og allt fylgir með, einn
hringur fyrir hverja 10 cm.
Hjá okkur eruð þér alltaf
velkomin.
Gjafahúsið
Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11, (Smiðjustigsmegin).