Vísir - 19.10.1972, Page 11

Vísir - 19.10.1972, Page 11
Yisir Fimmtudagur 1!). október. 1!I72 n AUSTURBÆJ ARBIO islenzkur texti Gamanmyndin fræga „Ekkert liggur á' The family Way Bráðskemmtileg, ensk gaman- mynd i litum. Einhver sú vinsæl- asta, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Hayley Mills, Ilywel Bennett. John Mills. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIO Hart á móti hörðu The Scalphunters Hörkuspennandi og mjög vel gerð amerisk mynd i litum og Pana- vision. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Shelley Winters, Telly Salvas, Ossie Davie. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HÖFUM TIL SÖLU fiskiskip af flestum stærðum. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4 — Simi 15605. Ji M.s. Esja SKIPAUTr.CRe RIKISINS fer austur um land i hringferð laugardaginn 21. okt. V öru m ótta ka m ið'v ikud a g, fimmtudag og föstudag til Aust- fjarðahafna, Þórshafnar, Hauf- arhafnar, Húsavikur og Akureyr- BILASALAN ^Ros/oo SiMAR 19615 16085 BORGARTUNI 1 tVISIR flytur yjar fréttir vism Fyrstur með fréttimar F ræðslufundur um kjarasamninga Y.R. 2. fundur fer fram i félagsheimili V.R. að Hagamel 4, i kvöld fimmtudaginn 19. okt. kl. 20.30 og fjallar hann um Launataxta— Launaútreikninga Framsögumenn: Sigrún Jóhannsdóttir Elis Adolphsson Helgi E. Guðbrandsson. Yerið virk í V.R. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik að undangengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld- um: Aföllnum og ógreiddum skcmmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framieiðslu, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir júli til seplcmber 1972, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum lyrir árið 1972, þungaskatti og skoðunargjöldum og vá- tryggingariðgjöldum vegna bifrciða árið 1972, gjaldfölln- um þungaskatti af dísilbifreiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, afiatrygg- ingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skips- böfnum ásamt skráningargjöldum. Horgarfógetaembættið i Reykjavik, 17. október 1972. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 42. og 44. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á ' Njörvasundi 6, þingl. eign Benedikts Hafliðasonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri, mánudag 22. okt, 1972 kl. 11.20. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 45., 47. og 48.tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á hluta i Hraunbæ 198, þingl. cign Kristmanns Þ. Einars- sonar, fer fram cftir kröfu Gjaldheimtunnar og Veðdeild- ar Landshanka islands á eigninni sjálfri, mánudag 23. okt. 1972. kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.