Vísir - 19.10.1972, Side 13

Vísir - 19.10.1972, Side 13
Vísir Kimmtudagur 19. október. 1972_ -__________________________________Lz_ | I DAB | í KVÖLD | I DAG | I KVÖLD | í DAG | Útvarp kl. 20.20. Leikrit um H.C. Andersen DAPURLEIKI OG „GÁLGAHÚMOR" Sænska ú t v a rps leikr i t iö, „Dauði H.C. Andersens” eftir Jan Guðinundsson. verður flutt i útvarpinu i kvöld. Leikritið er sérstaklega samið fyrir flutning i útvarpi og leikstjóri er Þorsteinn Gunnarsson. Leikritið er samið úpp úr ýmsum bréfum, dag- bókum og ævisögu H.C. Ander- sens. Einnig voru nokkur ævin- týri og sögur skáldsins höfð til bliðsjónar við gerð leikritsins. Leikritið gerist á dánarbeði skáldsins og er á mörkum veru- leikans og ævintýranna. Það eru hugsanir og órar Andersens i banalegunni, sem leikritið gengur út á. Persónurnar, sem koma fyrir i leiknum, eru jafnt raun- verulegt fólk, sem skáldið hefur kynnzt um ævina, sem persónur úr sögum hans. Kemur þar-fyrir gömul kona, sem annast Andersen i banalegunni, og ung sænsk söngkona, sem hafði mikil áhrif á skáldið. Hafði Andersen biðlað til söngkonunnar, en ekki fengið. Bregður leikritið upp dapurri mynd af skáldinu, en samt kemur þar fram hálfgerður „gálgahifmor”. Með hlutverk H.C. Andersens ferÞorsteinn 0. Stephensen. Með önnur hlutverk fara Guðrún Step- hensen. Kristin Anna Þórarins- dóttir og Jón Sigurbjörnsson. —ÞM Þorsteinn Ö. —H.C. Andersen. ÚTVARP # 14.30 Siðdegissagan: ..Draum- ur um Ljósaland” eftir Þór- unni Klfu Magnúsd. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan: ..Fjölskyldan i' llreiðrinu” eftir Estrid Ott 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Kinstaklingurinn og þörf hans á sérfræðiaðstoð Stefán Ólafur Jónsson full- trúi flytur erindi. 19.55 Gestir i útvarpssal: Sandra Wilkes og Neil Jen- kins syngja 20.20 Leikrit/ „Dauði H. C. Andersen” eftir Jan Guð- mundsson. Þýðandi: Nina Björk Árnadóttir. Leikstjóri Þorsteinn Gunnarsson. H. C. Andersen, rithöfundur: Þorsteinn ö. Stephensen, F'rú Dorothea Melchier: Guðrún Stephensen. Jenny Lind, söngkona: Kristin Anna Þórarinsdóttir. Hinn ókunni: Jón Sigurbjörnsson. 21.00 Frá tónleikum tónlistar- félagsins i Vinarborg á sl. vori. 21.45 Norræn Ijóð. Hljálmar Ólafsson aðstoðarrektor les. 22.00 Fréttir. 22. 15 Veðurfregnir. Reykja- víkurpistill Páls Heiðars Jónsonar. 22.45 Mannstu eftir þessu? Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. (29. leikvika — leikir 14. okt. 1972.) Úrslitaröðin: 111 — 121 — 1X1 — 1X2 1. Vinningur: 11 réttir — kr. 60.500.00 Nr. 13666 Nr. 25242 Nr. 26632 Nr. 31148 Nr. 35827 Útvarp í kvöld kl. 22.15 Reykjavíkurpistill: Manna ferðir úr Reykjavík 2. Vinningur: 10 réttir — kr. 1.600.00 Nr. 4073 Nr. 18930 Nr. 31679 Nr. 39701 Nr. 47576 + — 4620 — 19594 — 32157 — 41231 — 48455 + — 4625 — 20221 — 32502 — 41940 + — 49517 + — 6544 — 22487 — 33382 — 42115 — 60316 — 7394 — 23013 — 33774 — 42752 — 60795 — 7509 + — 23812 + — 35034 — 42836 + — 61877 — 7843 + — 24808 + — 35703+ — 43847 + — 62836 — 7865 + — 26260 — 35706 + — 43867 + — 63051 — 10863 — 27727 + — 35828 — 45808 + — 63445 — 15509 — 28422 — 35829 — 46172 — 63604 + — 16496 — 28063 + — 36227 — 46202+ — 63771 — 17318 — 29728 + — 37294 — 46211 — 64446 + — 17571 — 29973 — 37373 + — 46247 — 64451 + — 18023 — 30316 + — 37376+ — 46556 — 64851 + — 18520 — 31321 — 39089 — 46755 + — 65494 — 18608 — 31651 — 39507 — 46845 + nafnlaus Kærufrestur er til 6. nóv. Vinningsupp- hæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 29. leikviku verða póstlagðir eftir 7. nóv. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK i Keykjavíkurpistli Páls Heiðars Jónssonar, sem er á dag- skrá útvarpsins i kvöld. verður fjallaö um „mannafcrðir úr Keykjavik”. Menningarsjóður félagsheimila hcfur komið á þcirri nýjung að sjá fyrir ferðum listamanna út á land, þar sem fólkiö kcmur fram i félags- heimilum og skemmtir. Rætt er við Kristin Hallsson, 'í Spáin gildir fyrir föstudaginn 20. okt. m Hrúturinn,21. marz—20. april. Það litur út fyrir að þú verðir að gæta vel að, ef þú átt ekki að hafa tap af einhverju, sem þú hefur tekiö þér fyrir hendur i dag. Nautið,21. april—21. mai. Gerðu þér far um að greina aðalatriðin frá smáatriðunum i dag og leggja áherzlu á það, sem mestu varðar, að minnsta kosti fyrst i stað. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Gakktu vel frá öllum samningum i dag, sér i lagi ef þeir snerta peningamálin að einhverju leyti. Notadrjúgur dagur yfirleitt. Krabbinn, 22. júni—23. júlf. Ef það er eitthvaö sérstakt sem þér er umhugað að koma i verk, skaltu láta það sitja i fyrirrúmi fyrir hádegi. Eftir það verður margt erfiðara. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Það bendir allt til að þetta geti orðið affarasæll dagur, ekki beinlinis neinn asi á hlutunum, en öllu miðar þó i rétta átt, einkum fram eftir. - rn Pá Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Fyrir hádegið geta einhverjir þeir atburðir gerzt, sem ef til vill rugla þig nokkuð i riminu i bili, þar eð ekki verður gott að átta sig á þeim. Vogin,24. sept,—23. okt. Það er ekki útilokaö að eitthvert óþol, jafnvel kviði, gripi þig i dag, og þér finnist allt heldur vonlitið fram undan, en sú tilfinning hverfur á næstunni. Drekinn,24. okt—22. nóv. Þú hefur heppnina að einhverju leyti með þér i dag, ekki endilega i peningamálum, getur eins legið i þvi að þú sleppir við eitthvað neikvætt. Bogmaöurinn.23. nóv,—21. des. Það litur út fyrir að þú verðir að einhverju leyti hikandi og óákveðinn i dag, og ættir þvi að fresta meiri- háttar ákvörðunum i bili. Stcingcitin, 22. des.—20. jan. Góður og nota- drjúgur dagur, að minnsta kosti getur allt gengið mjög vel fram yfir hádegið, þótt siðar kunni að verða nokkrar tafir. Vatnsberinn, 21. jan—19. febr. Taktu lifinu með ró fram eftir deginum. Þegar á liður, færðu góða heimsókn og þarft ef til vill að taka mikilvægar ákvarðanir. Fiskarnir, 20. febr,— 20. marz. Vertu við þvi búinn að þú þurfir að taka skjótar ákvarðanir i peningasökum, en að öðru leyti verður dagurinn að öllum likindum rólegur. forstöðumann sjóðsins, um einn slikan leiðangur, sem farinn var nýlega. Einnig verður rætt við ýmsa aðra þátttakendur ferðar- innar. Þar á meðal er spjallað við Guðmund Jónsson óperu- söngvara, sem fór i ferðina og söng við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur i húsum þeim, sem listafólkið kom fram i og skemmti. Einnig er rætt við Eddu Scheving, sem með var i ferðinni og stjórnaði flokki listdansara og dansaði með flokknum sjálf. 1 formála kemur Páll Heiðar fram með þá spurningu, hversu miklu menningarhlutverki félagsheimili úti á landi gegni. Oftast er það eina, sem frá þessum húsum heyrist, að auglýstir séu „stórdansleikir” sem misjafnt orð fer af. —ÞM Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Gjorið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ GLÆSIBÆ, 23523. simi Páll Heiöar Jónsson

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.