Vísir - 19.10.1972, Page 16
r gp i ^ j* ™ r
Fimmtudagur l!l. uktóber. 1!)72
Tveim vísað
fró störfum
hjá ÁTVR
...Jú. |)aó er rétt, af) tveim af-
j?re iósluiniinnuin úfenj'isútsöl-
unnar lielur verif) visaf) frá
störfum á ineflan rannsukn fer
Irain i máli Veitinj'ahússins vif)
l.ækjarleij'”, svaraöi skrif-
stufustjuri Á’l'Vlt.
Kkki neitafli hann þvi, af>
ávisanamislerli vami orsukin, en
visahi hlahinu til skattrannsókna-
stjóra eliir nánari upplýsinj'um.
Ilann reyndist ekki lilhúinn til af)
ra'fla vif) hlafiif) i morj'un. Kn
spurninj'in. sem Visir huj'fiisl
lej'j'ja fyrir hann var á þá leift:
hvort rétt væri, áf> afgreifislu-
mennirnir, sem um gelur, hali
tiflkaf) þaó af) taka vif> innista'óu-
lausum ávisunum l'rá veitinj'a-
húsinu á lauj'ardej'i, sem svo ekki
voru leyslar út lyrr en á mánu-
dejji. l'.JM
Brotizt inn við
Lœkjartorg
Brotizt var inn i sölufurninn vió
Lækjarlorj' i nótt. Löj'reglunni
var gert vióvart, þegar veglar-
andi sá innhrolsþjólana af) verki.
Brá hún skjólt vif) og gómaði tvo
unga pilta. Voru þeir húnir af)
troöa vasa sina út af skiptimynt
og taka lil vindlingalengjur
ásamt iiðrum varningi, sem þeir
liugöust hiila mefii'erfiis. Inn-
brotsmennirnir eru nú i viirzlu
lögreglunnar.
„Vonast eftir
samstöðu um
sameiningar-
mól"
segir Gylfi um flokks
þing Alþýðuflokksins
,,Kg vona af) þaf) náisl a 11 vif>-
la*k samstafta i sameiningarmál-
nntim á þessu flokksþingi. Innan
þingliokksins er ekki iippi ágrein-
ingnr iim þaf) mát” sagfli (lylli l'.
(iislason i samtali vif) Visi.
Á morgun hefst :J4. flokksþing
Alþýöuflokksins og eitt af þeim
málum sem veröa til umræöu er
fyrirhuguð sameining Alþýöu-
flokksins og Samtaka frjáls-
lyndra. Gylfi sagöi aö hann ætti
von á aö menn innan Alþýðu-
flokksins va*ru almennl meö sam-
einingu. en þó liti hver sinum
augum á þaö mál eins og eðlilegt
vami. Aöspuröur sagöi Gylfi að
ekki yröi nel'nt á nafn Itver yröi
formaður i nýja flokknum ef af
sameiningu yrði. Enda dytti eng-
um i hug að sameining kæmist i
kring fyrr en liði aö kosningum
na'st.
Kyrir utan sameiningarmálin
mun flokksþingið ræöa þjóðmál
og utanrikismál og gera ályktanir
um þau.
—SG
MJOLKURSTRIÐ A
SEYÐISFIRÐI
,,T»af> or svo komift að
okkur hefur verið hótað
[)vi að la enjía m.jólk af-
^reidda þótt við
kaupum hana á smá-
siiluverði. t»að hefur
lika (»11 komið lyrir að
okkur hcfur verið
neitað um að kaupa
mjólk á Kjíilsstöðum,
þótt verzlunin horgi
s j á 11 I I u t n i n jí s -
koslnaðinn hinj^að til
Seyðisl jarðar,” sagði
Kaiólina l»orsteins-
dóttir kaupkona á
Sevðisfirði i samtali við
Visi.
Verzlunin Brattahlið hefur
staöið i miklu striöi við Kaup-
félagiö á Seyðisfiröi og mjólkur-
búiö á Egilsstöðum og minnir
þetta á timabil einokunar-
verzlunarinnar. 1 byrjun bað
verzlunin um að fá keypta mjólk
frá búinu á Egilsstöðum, en þvi
var samstundis neitað. Var þá
samiö viö kaupfélagið á Seyðis-
firöi um aö kaupa mjólkina þar
á útsöluverði eöa sama verði og
Brattahlið selur hana siðan á.
Gekk þaö vel um tima og hefur
verzlunin jalnan selt mikið til
skipa sem koma til Seyðis-
fjarðar.
En brátt fóru kaupfélags-
menn að sjá ofsjónum yfir
þessari verzlun. Má nefna sem
dæmi, að sunnudag einn kom
bátur inn til Seyðisfjarðar og
vildi kaupa mjólk i Brattahlið.
Kaupfélagið var lokað og þá var
leitað eftir þvi við mjólkurbúið
að kaupa þaðan mjólk. Svör
bárust á þann veg, að deildar-
stjóri kaupfélagsins á Seyðis-
firði hefði lagt blátt bann við
slikum viðskiptum, nema með
sinu leyfi. Hann var þá i helgar-
frii og náðist ekki til hans.
Mjólk er flutt tvisvar i viku
niður á Seyðisfjörð og ef þarf að
fá viðbót verður Brattahlið að
senda eftir .. henni uppá Egils-
staði á eigin kostnað. Karólina
kvaðst hafa lagt þetta mjólkur-
Kaupfélagið hótar
að selja ekki
einkaverzlun mjólk
— ó smósöluverði!
sölumál fyrir Kaupmannasam-
tökin þar sem það væri i at-
hugun. En hún sagðist telja það
hart aðgöngu þegar héraðs-
verzlun hefði svona mikil for-
réttindi fram yfir staðar-
verzlun. t Brattahlið er full-
kominn kælibún. til geymslu
á mjólk og mjólkurvörum og
aðstæður hindra þvi engan
veginn mjólkursölu. Kaup-
félaginu mun hins vegar vera
það þyrnir i augum að sjómenn
skuli beina viðskiptum sinum i
rikum mæli til einkaverzlunar.
Það sé þvi sjálfsagt að gera til-
raun til að kúga verzlunina til að
hætta mjólkursölunni i þeirri
von að þá muni menn færa við-
skipti sin i kaupfélagsbúðina.
SG.
JjruMygjM ')~i\/-r j i
Siimrstóftvarbi'aggai'nii' i Kópavoginiini verfta aft vikja fyrir byggiiigiiniini i binuin nýja miftbæ
Farið að byggja
nýja miðbœinn
llafiz.l liefur verift banda við
frainkvæmdir vift hinn nýja fyrir-
liugafta miftbæ i Kópavogi. Fyrir
viku var byrjaft að rífa niftur
gamla sinurstöftvarbragga i
austurhlutanum, en þeir braggar
liafa slaftift siðan lí)47. Siðan
verftur tekinn fvrir austurhlutinn
fyrsti áfangi. en þegar byrjaft að
teikna.
h'ru það byggingaraðilarnir
Miðbæjarframkvæmd sf. sem
standa að þeim framkvæmdum. t
austurhlutanum verður byrjað á
að reisa tvö háhýsi, þar sem
verða alls 200 ibúðir og 15-16
verzlanir, en einnig verða byggð
ylirbyggð bilastæði fyrir alls 150-
200 bifreiðir. Er búizt við að
þessar framkvæmdir taki þrjú ár,
að þvi er Björn Einarsson tækni-
fræðingur tjáði blaðinu
Austurhlutinn er frá Vallartröð
að austan og Álfhólsvegi að
norðan og yfir að hraðbrautinni.
Að austurhlutanum loknum
veröur farið yfir i vesturhlutann.
en i næsta mánuði verða lögð
fram plögg yfir byggingarhraða
og áætlaðan kostnað við fram-
kvæmdir. — EA
Sýna bœði leikhúsin sama leikritið?
Leikhúsin keppo grimmt
Sá einstæói athuróur
viróist uú ínunu jíerast,
aó bæfti leikhús höl'utV
horjíarinnar hal'i til sýn-
injíar sama leikritiö á
sama tima.
Hvar verða
óhöppin?
Ilvar má búast vift aft slys verfti
næst'.’ ftlörgiim þætli vist gott aft
hala ároiftanlegt svar vift þessari
spuriiiiigu.
Þótt óhætt sé að fullyrða, að
slikt muni aldrei hægt að sjá full-
komlega fyrir. hafa möguleikar i
þa att aukizt með tölfra'ðilegum
athugunum.
Sé litið á þau umferðaróhöpp.
sem tvö vélknúin ökutæki lenda i.
auk þeirra. þar sem reiðhjóli og
vélknúnu ökutæki lendir saman.
kemur eltirfarandi i ljós.
Af 3.177 árekstrum. sem urðu i
Heykjavik 1971. urðu 1.467. eða
46.2% á vegamótum (gatna-
mótum) 1.296 árekstrar eða 40.8%
urðu á vegum (að frátöldum
gatnamótum) og 44 árekstrar.
eða 13% á bifreiðastæðum og þess
háttar.
Hér er um að ræða franskan
larsa. sem i islenzkri þýðingu
hefur fengið nafnið ..Fló á skinni”
og er eftir Georges Feydeau.
Forsaga þessa máls er sú að
fyrir tveim árum þýddi Vigdis
Finnbogadóttir leik þennan fyrir
Leiklelag Reykjavíkur, en Vigdis
er sem kunnugt er núverandi
leikhússt jóri lelagsins. L.R.
hugðist fá erlendan leikstjóra til
að sviðsetja verkið. en vegna
anna þessa leikstjóra dróst að af
uppsetningu yrði. Nú í sumar
þegarskipt varum forystu i Þjóð-
leikhúsinu. og Sveinn Einarsson
sem áðurhafði veriði Iðnó tók við
embætti þjóðleikhússtjóra mun
hafa sarnizt svo um milli Sveins
og Vigdisar að hann tæki með sér
þetta leikrit upp á Hverfisgötu.
,.Á þessum fundi Alþýftusam-
handsins verfta kjaramálin aft
sjálfsögftu mikift rædd eftir þvi
sem staftreyndir liggja fvrir”.
sagfti Björii Jónssim. alþingis-
maftur þegar Visir spurftist fvrir
um l'und ÁSl sem verftur um lielg-
ina.
Björn sagði erfitt að gera sér
Seinna gerðist það svo að leikrit
eftir Odd Björnsson féll út hjá
L.R. Sveinn ætlaði að setja það
upp i Iðnó i tyrra og komið hafði
til greina að hann tæki það að sér i
vetur, en gat ekki vegna anna.
Oðrum leikstjóra var þá falið að
sviðsetja verkið, Pétri Einars-
syni. Töldu þeir báðir, að sögn
Sveins, að erfitt 'væri að manna i
hlutverk svo vel væri.
Sennilega verður þetta til þess
að lorráðamenn Leikfélagsins
ákveða aö rifta samningi sinum
við Þjóðleikhúsið og taka ,,Fló á
skinni” upp aítur hjá sér. Kom
það fram i viðtali við Vigdisi i
sjónvarpinu og einu blaðanna og
það með, að ekki yrði af þvi að
Þjóðleikhúsið sýndi þetta verk.
Byrjað mun á æfingum á ,,Fló á
skinni" hjá leikfélaginu nú bráð-
fulla greina fyrir hvernig ástand-
iðyrði hjá launáfólki meðan ekki
Lægi fyrir hvaða ráðstafanir rikis-
stjórnin hyggst gera i efnahags-
málunum. Kn að sjálfsögðu yrðu
kjaramálin rædd fram og aftur-og
ályktanir gerðar á grundvelli
þeirra staðreynda sem þegar
ligg.ja fyrir. Þing ASt verður sið-
lega og verða fyrstu sýningar
öðru hvorum megin við áramót.
Þegar Visir hafði samband við
Svein Einarsson, sagði hann, að
leikritið væri enn á verkefnaskrá
Þjóðleikhússins. Einnig væri ráð-
gert aö hinn erlendi leikstjóri sem
áður gat, setti verkið þar upp.
Ákvörðun um annað hefði ekki
verið tekin.
Þess má geta að Leikfélag
Reykjavikur átti einkarétt á sýn-
ingu verksins hér á landi en
höfundarréttur féll úr gildi 1971
vegna þess, að þá var liðin hálf
öld frá dauða höfundar.
Þar sem Vigdis Finnbogadóttir
á rétt yfir þýðingu sinni gæti
hugsanlega farið svo, að Þjóð-
leikhúsið yrði að láta þýða verkið
að nýju.
an haldið eftir einn mánuö og
hefst það 20. nóvember. Þegar
Björn var spurður álits á skipt-
ingu þinglulltrua milli stjórnar og
stjórnarandstöðu. kvaðst hann
ekki hafa hugmynd um slikt. Kjör
fulltrúa skiptist ekki svo mikið
eftir flokkum.
— SG.
LÓ.
ASI tekur kjaramáGn fyrir