Vísir - 26.10.1972, Síða 12

Vísir - 26.10.1972, Síða 12
 Það er skömm að sitja inni i svona góðu veðri — ég væri til i að ^rlabba smá -t— Rétt er orðið — gerum það t- O-Jæja, tuttugu og fimm metra ganga ___, er betra en ekkert! Norðaustan gola eða kaldi, dálitil slydda. Hiti 0-4 stig. SAMKOMUR • Kvenfélag Ilreyfils, fundur fimmtudaginn 26. okt. kl. 20.30 i Hreyfilshúsinu. Sýndar verða myndir úr sumarferðalaginu o.fl., mætið stundvislega. Stjórnin. Fyrsta fræðslusamkoma hins islenzka náttúrufræðifélags vetrarins 1972-73 verður haldin i 1. kennslustofu Háskólans mánudaginn 30. október kl. 20.30. Þá flytur Leifur Simonarson, mag.scient,. erindi: Steingervingar úr Tertierlögum á Vestfjörðum. önnur fræöslusamkoma vetrarins verður haldin á sama stað mánudaginn 27. nóvember kl. 20.30. Þá flytur Leó Kristjáns- son, M. Sc., erindi: Um blágrýtissvæðin við Baffinflóa. Stjórnin Basar Kvenfélags Frikirkjusafn- aðarins verður haldinn föstu- daginn 3. nóv. i Iðnó. Félagskonur og aðrir velunnarar safnaðarins sem vilja styrkja basarinn eru góðfúslega beðnir að koma gjöfum til Bryndisar Þórarins- dóttur Melhaga 3, Kristjönu Arna dóttur Laugaveg 39. Margrétar Þorsteinsdóttur verzluninni Vik, Elisabetar Helgadóttur Efsta- sundi 68 og Lóu Kristjáns Hjarðarhaga 19. Aðalíundur Skálholtsskóla- félagsins veröur haldinn i samkomusal Hallgrimskirkju fimmtudaginn 2. nóv. kl. 8.30 Stjórnin. Kvenfélag Hreyfils, fundur fimmtudaginn 26. okt. kl. 20.30 i Hreyfilshúsinu, sýndar verða myndir úr sumarferðalaginu o.fl. Mætið stundvislega. Stjórnin. Kvenfélag Asprestakalls, flóa- markaðurinn er opinn þessa viku kl. 14—18 i Ásheimilinu, Hólsvegi 17. Simi 8 42 55. t ANDLAT óiöf Guðmundsdóttir, Asvallagötu 59, andaðist 19. október , 87 ára að aldri. Hún vérður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju kl. 10.30 á morgun. Jón Sigurþórsson.Hæðargarði 46, andaðist 18. október, 57 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Sigriður Sigurðardóttir, Háteigs- veg 15, andaðist 20. október, 74 ára að aldri. Hún verður jarð- sungin frá Dómkirkjunni kl. 1.30 á morgun. Málmfriður Nanna Jónsdóttir, Kleppsvegi 48, andaðist 20. október, 61 árs að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju kl. 3 á morgun. Þann 12. ágúst gifti séra Jón Thorarensen i Neskirkju ungfrú Ólöfu Erlu Öladóttur, Háteigs- vegi 12, og Ara Bergmann Einarsson, Lindarflöt 16 Garðahr. Heimili ungu hjónanna er að Skipholti 17a. Ljósmynd Loftur Prófarkalesari Dagblaðið Visir vill ráða góðan prófarka- lesara hálfan daginn. Umsóknir sendist ritstjórn Visis fyrir kl. 17 föstudaginn 27. október. VISIR KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Tvœr stúlkur ó í sportvöruverzlun hálfan daginn e.h. Æskilegt að við- komandi liafi reynslu af vetraríþróttum. Umsóknareyðu- blöð fást á skrifstofu Kaupmannasamtaka islands, Marargölu 2. Hvk. !':Á í DAG HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiboröslokun 81212. SJCKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi moo, Hafnar- fjöröur simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, ménud. — föstudags, ef -ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:90 — 08:00 mánudagur -- fimmtudags, simi 21230. ÍIAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. ' APÚTEK • Kvöld og helgarvörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 21. okt.—28. okt. annast Lyfjabúðin Iðunn og Garðsapótek. VISIR 50s fyrir Ljóspenninn. Hannes S. Blöndal, skáld, hefir fengið einkaleyfi i Bretlandi á uppfinding, sem hann hefur gert fyrir nokkru. Hann hefurbúið til nokkra lindarpenna, sem skrifa má með i myrkri og heitir þess vegna ljóspenni. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudoga kl. 1-3. Visir Fimmtudagur 26. október 1972. I í kvölF Tölvan er farin að skammast...núna spyr hún af hverju henni hafi ekki verið boðið á starfsmannaskemmtunina. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Gömlu dansarnir. Röðull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar Hótel Loftleiðir.Hljómsveit Jóns Páls, Kristbjörg Löve og Gunnar Ingólfsson. Listasafn Einars Jónssonar. Oplð á miðvikudögum og sunnudögum kl. 13,30-16. Listasafn Islands. Þorvaldur Skúlason heldur sýningu á mál- verkum sinum. Sýningunni lýkur um mánaðamót október og nóvember. Ingvar Þorvaldsson heldur mál- verkasýningu 15.-25. október að Hallveigarstöðum við Túngötu i Reykjavik. Gætuð þér verið svo elskulegur að lána mér einn bolla a spira til að kveikja upp með.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.