Vísir - 26.10.1972, Side 16

Vísir - 26.10.1972, Side 16
VÍSIR Fimmtudagur 26. október 1972. „Þetta hef ur allt verið rœtt óður" segir Hans G. Andersen um orðsendingu Breta — Einar hafði enn ekki séð orðsendinguna Þessi atriöi sem Bretar eru sagöir hafa nefnt f orösendingu sinni hafa öli veriö rædd á fyrri fundum okkar. Ekki hefur nýlega veriö rætt um hámarksafla, en siöast þegar þaö var gert vildu Bretar halda sig viö úrskurö al- þjóöadómstólsins um 170.000 tonnaaflaá ári, sagöi Hans G. Andersen i samtali viö Visi I morgun. Forsætisráðherra var afhent orösending frá brezku rikis- stjórninni seint i gær. Segist stjórnin vera reiöubúin að ræöa um stærð, gerð og fjölda skipa sem veiöa innan 50 milna mark- anna. A þetta aö vera svar við orðsendingu Islenzku stjórnar- innar frá þvl á þriöjudag. Þar sagöi meöa’ ánnars aö þýöingar- iaust væri að halda viðræðum áfram nema jafnhliða svæðum og veiðitlmabilum verði einnig rætt um fjölda, stærð og gerð brezkra skipa á íslandsmiðum. Upphaflega vildu Bretar aðeins ræða um hver hámarksafli þeirra ætti aö vera á miðunum við Island. Þessu hafnaði Islenzka stjórnin og vildi semja um ákveöin svæði. Þegar Visir ræddi við Einar Agústsson i morgun sagðist hann ekki hafa séð orösendinguna og gæti þvl ekki úttalað sig um efni hennar. Rlkisstjórnin kæmi saman til fundar klukkan 10,30 og þá yrði málið tekið fyrir. —SG Eldur í sprengjuflutningavélinni: ESSO-maður sýndi snarrœði Starfsmaöur hjá Esso á Kefla- vikurflugvelli sýndi af sér frá- bært snarræöi á laugardaginn i hádeginu, þegar eldur kom upp i litlu sprengjuflutningavélinni, sem veriö hefur i fréttum aö undanförnu. Tókst starfsmann- inum, Asgeiri Sigurössyni, aö ná I 15 punda koisýrutæki, sem hann haföi á bil sinum, og koma I veg fyrir sprengingu I flug- vélinni. Er þaö hald margra aö þar hafi Asgeir bjargaö eigin lifi og flugmannsins Waine Shellen- berg, og aö auki milljónaverö- mætum þar sem dælubiliinn og flugvélin voru. Það var kl. 12.55 aö slökkvi- liðinu á Keflavikurflugvelli barst tilkynning um eld i flugvél við Esso-stæöiö. Var liöið komiö á staöinn eftir örskotsstund, en þá var Asgeir einmitt aö vinna bug á eldinum, og bandariski ofurhuginn skriöinn út úr vélinni meö minni háttar bruna- sár, hruflaöur og I gauörifnum fötum. Haföi honum tekizt aö krafla sig gegnum örlitinn glugga á vélinni aö þvi menn töldu og sagöi hann á eftir aö gegnum op sem þetta mundi hann ekki komast ööru sinni. Asgeir hlaut og minni háttar brunasár, en hvorugur var illa haldinn. Verið var aö fylla geyma litlu flugvclarinnar af bensini þegar eldurinn kom upp. Inni í vélinni er aukatankur, og var flug- maöurinn inni i vélinni. Engin jarðtenging var frá tanknum og stútnum, en þegar bensiniö hefur runniö um gúmmislöng- una hefur neisti myndazt. Þegar stúturinn var tekinn úr opi tanksins stökk neistinn úrstútn um og kveikti þegar i flug- vélarklefanum, sem var oröinn mettaöur bensingufu. Var til þess tekið af slökkviliös- mönnum hversu vel slökkvi- starfiö haföi heppnazt hjá Geir, en samstarfsmenn hans bentu á i þessu sambandi hversu mikiö þaö hefur haft aö segja aö starfsmenn hafa gengizt undir kennslu hjá slökkviliöinu i meö- ferð slökkvitækja. Hér kom sú kunnátta i góöar þarfir. Flugmennirnir tveir hafa aö undanförnu ferjaö sprengiefni austur um haf frá Banda- rikjunum fyrir oliufélög I Holl- andi. Sem betur fer var vélin á leið vestur aftur, en menn geta rétt imyndað sér hvaö gerzt hefði, ef vélin heföi veriö hlaöin sprengiefni þegar óhappiö varö. Vestur um haf gat litla tveggja hreyfla vélin svo flogið á sunnudaginn, og var þaö haft á orði aö flugmennirnir tveir, sannkallaöir ævintýramenn, hafi vart haft fyrir þvi aö strjúka sótiö af rúöum vélar- innar. —JBP— Hastarlegur aftanáakstur varð á Reykjanesbraut i gær- kvöldi. Stórri ameriskrifólksbif reið var ekiö aftan á veghefil. Orsökin var, aö sögn manns- ins sem ók, sú, að þegar hann ætlaði aö aka fram úr vegheflin- um, blindaðist hann af Ijósum bils, sem kom á móti. Veghefill- inn var að lagfæra mölina sem er utan viö veginn, og stóö hann nokkuð inn á akbrautina. Fólks- billinn skemmdist mjög mikiö, en aö sögn sjónarvotts sást varla rispa á vegheflinum. - — LÓ. Glöggt sést á myndunum hve miklar skemmdir uröu á bif- reiðinni. Mælaboröiö hefur þrýstst inn og heföi valdiö stór- slysi eða dauða á farþega, ef einhver slikur heföi veriö I bfln- um. A stærri myndinni sést hvar veghefillinn býst til aö draga hinn af veginum. 30 25 FJÖLDI ÁREKSTRA OKTÓBERDAGANA Teikningin sýnir okkur hversu langt yfir eöa undir áætluöu meöaltali raunverulegur árekstrafjöldi er. Fyrsta sólarhringinn i október urðu sex árekstrar, en það er sjö árekstrum undir meðaltali, þar sem áætlað var að þrettán yrðu á dag. Eftir það ris linan þar til hún nær fyrsta hámarki þann sjöunda mánaðarins. Þá hafa árekstrar orðið 104, en hefðu samkvæmt útreikningunum ekki átt að vera meira en nitiu og einn. Eftir þetta fellur linan nokkra daga i röð og nær lægst þann tiunda en þá var aðeins einum árekstri meira en búizt var við i upphafi. Þessu næst ris linan næstum óhuggulega hratt og fjöldinn er kominn upp i eitt- hundrað og nitiu þann þrettánda þegar búizt var við aðeins eitt- hundrað sextiu og niu, þarna er munurinn tuttugu og einn og leit ekki vel út með að spáin ætla.ði að rætast. Eftir þann þrettánda byrjaöi fjöldinn þó aftur aö nálgast spá þar til i fyrradag, en þá munaði aðeins tveim árekstrum. Þá höfðu þrjúhundruð og fjórtán árekstrar orðið, en spáin sagði þrjúhundruð og tólf. Þótt rólegt hafi verið undan- farið og litið um alvarleg óhöpp i umferðinni hækkar kúrfan litið eitt fyrir gærdaginn. Þá urðu fimmtán árekstrar, sem er tveim meira en meðaltal. Nú hafa þvi orðið fjórum fleiri árekstrar en spáð var. Telja má gott að umferðar- óhöppum hafi ekki fjölgað þrátt fyrir versnandi akstursskilyrði og er sýnilegt að flestir ökumenn hafa verið vel á verði við þessar nýju aðstæður. —LÓ Samkeppni verði ráðandi í mjólkursölu Sérstðk nefnd fjalli um sðlu á hverjum stað ,,Ég get ekki séö hvaö menn ættu aö hafa á móti þessu frum- varpi, ef þeir á annaö borö vilja aö sanngirni fái aö ráöa. Þaö ger- ir ráö fyrir aö eölileg og heilbrigö samkeppni veröi ráöandi viö sölu á mjólk og mjólkurvörum en tryggir jafnframt hagsmuni m jólkurfra mleiöenda ”, sagöi EUert B. Schram alþingismaöur i samtali viö Visi. Hann hefur ásamt fjórum öör- um þingmönnum Sjálfstæðis- flokksins lagt fram á alþingi frumvarp til laga um breytingar á lögum um mjólkursölu. Lagt er til að sett verði ný grein inn i lög- in. Þar segir að þar sem starfandi er viðurkennd samsala eða mjólkurbú, þá sé öðrum óheimilt að selja mjólk eða rjóma innan mjólkursölusvæðisins nema sam- kvæmt sérstöku leyfi. Þegar mat- vöruverzlun sækir um leyfi skuli sérstök nefnd fjalla um umsókn- ina. Hún skuli vera skipuð 7 mönnum. Viðkomandi sveitar- stjórn tilnefni tvo, félag matvöru- kaupmanna á staðnum eða Kaup- mannasamtök tslands einn, sam- sölustjórn eða viðkomandi mjólk- ursamlag einn og framleiðsluráð landbúnaðarins, Neytendasam- tökin og heilbrigðisnefnd tilnefni einn frá hverjum aðila. Þegar aðili sækir um söluleyfi skal nefndin kynna sér fjárfest- ingar- og dreifingarkostnað mjólkursamsölu á viðkomandi verzlunarsvæði með það i huga að mjólkurframleiðendur veröi ekki fyrir fjárhagslegu tjóni við veit- ingu nýs mjólkurleyfis. Samlags- stjórn sé skylt að veita umbeðið leyfi, ef nefndin mæli með þvi enda sé almennum skilyrðum fullnægt um aðbúnað, greiðslu- fyrirkomulag og meðferð mjólk- urvöru i viðkomandi verzlun. Þau skilyrði skuli ákveöin með reglu- gerð. „Þetta kemur mjög til móts við þá sem voru á móti frumvarpinu I fyrra. Það er fráleitt að einokun og mismunun á mjólkursölu skuli enn vera viö liði hérlendis”, sagði Ellert B. Schram. — SG. RÍKIÐ INNHEIMTI 12,9 MILLJARÐA Þrátt fyrir aö skattar inn- heimtust ekki til fulls I fyrra, af þvi sem til innheimtu kom, uröu tekjur rikissjóðs af sköttum tals- vert hærri en áætlaö haföi veriö. Má nefna aö innheimta söluskatts varö 215 milljónum króna hærri en áætlun fjárlaga gerði ráð fyrii; tekju- og eignarskatta 112 mill- jónum hærri og innheimta launa- skatts 52 milljónum króna hærri. Hlutfallslega kom mest hækkun fram i slysatryggingagjöldum at- vinnurekenda, þar sem fjárlög gerðu ráð fyrir 56 millj. króna, en tekjufærslan reyndist 88 milljónir og innheimtan 84 mill- jónir króna. Aætlaðar heildartekjur ríkis- sjóðs samkvæmt fjárlögum 1971 voru 11.535 milljónir. Álagðar eða tilfallnar rekstrartekjur á árinu urðu hins vegar 13.258 milljónir eða 1.723 milljónum hærri en fjár- lög áætluöu. Innheimtar tekjur reyndust 12.955 millj. —SG Ekið ó kindur Þrátt fyrir snjóföl sem féll um leið, en það mun þurfa að lóga undir morguninn var viöast hvar hinni vegna meiðsla. öku- litil sem engin hálka. maðurinn tilkynnti lögreglunni A Reykjanesbrautinni mun þó strax um óhappið. Ekki haföi talsverð hálka hafa verið. Þar hafzt upp á eiganda kindanna var i morgun ekið á tvær kindur þegar siðast var vitað. viö Vogaafleggjara. önnur drapst _ló

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.