Vísir - 04.11.1972, Side 4
Visir. Laugardagur 4. nóvember 1972
Ritstjóri: Stefón Guðjohnsen
Guðlaugur og Örn
Reykjavíkurmeistarar
Keykjavlkurmeistaramóti i
tvimenning er nýlukió og sigruöu
með miklum yfirburöum Guð-
laugur K. Jóhannsson og örn
Arnþórsson frá Bridgefélagi
Reykjavikur.
Röð og stig efstu para var
þannig.
1. Guðlaugur Jóhannsson og
örn Arnþórsson 1725
2. Hjalti Ellasson og
ÁsmundurPálsson 1616
3. Benedikt Jóhannsson og
Jóhann Jónsson 1605
4. Stefán Guðjohnsen og
Þórir Sigurðsson 1555
5. Gisli Haíliðason og
Gylfi Baldursson 1545
öll þessi pör eru frá
Bridgefélagi Reykjavikur.
í I. flokki fóru leikar þannig:
1. Gunnþórunn Erlingsdóttir og
Inga Bernburg 732
2. Gisli Sigurkarlsson og
Guðmundur Hasen 726
3. Helgi Benónýsson og
Guðmundur Guðlaugsson 721
Spilaö var i Domus Medica og
keppnisstjori var Guðmundur Kr.
Sigurðsson.
Að tólf umferðum loknum i
meistarakeppni Bridgefélags
Reykjavikur er staöan þessi:
1. Stefán Guöjohnsen og
Karl Sigurhjartarson 180
2. Sigtryggur Sigurðsson og
Kristján Jónasson 134
3. Guðlaugur Jóhannsson og
örn Arnþórsson 130
4. Asmundur Pálsson og
Hjalti Eliasson
5. Vilhjálmur Aðalsteinsson
Ragnar Halldórsson
6. Einar Þorfinnsson og
Jakob Armannsson
7. Halla Bergþórsdóttir og
Kristjana Steingrlmsd.
8. Hörður Arnþórsson og
Þórarinn Sigþórsson
9. Jón Asbjörnsson og
Páll Bergsson
10. Bragi Erlendsson og
Rikarður Steinbergsson
varnarspilamennsku. Staðan var
allir utan hættu og vestur gaf.
4 6-5-4
V A-10-8
♦ 7-4
* A-K-G-7
* A-K-4
¥ K-G
4 A-9-6-5
* 10-6-4-2
64
Og
61
60
54
43
32
28
178
155
I. flokkur:
1. Alfreð G. Alfreðsson og
Guömundur Ingólfsson
2. Þórir Leifsson og
Hannes Jónsson
3. Hörður Blöndal og
Þráinn Finnbogason
Næsta umferð verður
n.k. miðvikudag og hefst kl. 20.
Spilið i dag er frá meistar-
keppninni og sýnir athyglisverða
91
Glæsibæ
Sagnir gengu þannig:
Vestur
1 tigull
1grand
pass
pass
Austur Norður
1 hjarta Pass
pass 2 tíglar
2 hjörtu pass
Suður spilaði út laufaniu og
norður tók tvoog staldraði við. Til
þess að eiga möguieika á þvi að
setja spilið niöur, þarf suður að
eiga trompdrottninguna minnst
aðra og sagnhafi veröur aö eiga
minnst tvo tigla. Ekki má spila
þriðja laufi strax heldur aö losa
tigulslaginn.
Norður spilaði þvi tigli,
drottningin, kóngur og ás. Sagn-
hafi spilaði nú spaða heim á
drottninguna og svinaði siðan
hjartagosa. Norður drap á ásinn
og nú var sviðið sett. Hann spilaði
tigli, suður drap, spilaði meiri
tigli, sem noröur trompaði með
tíunni. Siðan kom lauf og drottn-
ing suðurs var sjötti slagur
varnarinnar. Einn niöur.
Nýlega er lokið tvimennings-
keppni hjá Bridgedeild Breiðfirö-
inga og sigruðu eins og oft áður
Stefán Stefánsson og Jón Þor-
leifsson. Röð og stig efstu para
var eftirfarandi:
1. Stefán Stefánsson og
Jón Þorleifsson
2. Magnús Halldórsson og
Magnús Oddsson
3. Halldór Jóhannsson og
Ólafur Jónsson
4. Ásmundi tsfeld og
Ólafur Guttormsson
5. Ivar Andersen og
Gissur Guðmundsson
940
898
851
826
823
FRÁ FLLfGFELACIMU
Skrifstofustarf
í Stokkhólmi
Flugfélag Islands h.f. óskar að ráða stúlku
til starfa á skrifstofu félagsins i Stokk-
hólmi.
Ráðningartimi frá 1. febrúar 1973, eða eftir samkomulagi,-
Góð kunnátta i sænsku, ensku og vélritun
nauðsynleg.
Umsóknareyðublöðum, sem fást i skrifstofum félagsins,
sé skilað til starfsmannahalds fyrir 20. nóvember n.k.
FLUGFELACISLANDS