Vísir - 04.11.1972, Blaðsíða 11
Visir. Laugardagur 4. nóvember 1972
n
AUSTURBÆJARBIO
— islenzkur texti —
Síðasta hetjan.
The Hero
Metrocolor
Sérstaklega spennandi og vel
gerð, ný, amerisk kvikmynd i lit-
um.
Aðalhlutverk:
Michael Caine,
Cliff Robertson,
Ian Bannen.
Úr blaðaummælum:
„Hörkuspennandi, karlmannleg
striðsævintýramynd af fyrsta
flokki”. — New York Magazine.
„Harðneskjuleg striðsmynd, sem
heldur mönnum i spennu frá upp-
hafi til enda. Bezta mynd frá
hendi Roberts Aldrichs (Tólf
Ruddar)”. Cue Magazine.
„Þetta er bezti leikur Michaels
Caines siðan hann lék „Alfie”.
Gannett.
„..ótrúleg spenna i hálfan annan
tima. Þetta er frásögn af striði og
alls ekki til að dýrka það — þvert
á móti”. B.T.
„Makalaust góður samleikur hjá
Michael Caine og Cliff Robertson.
Þetta er ævintýraleg mynd....”
Extra Bladet.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
KOPAVOCSBIO
i næturhitanum
(In the heat of the night)
Heimsfræg, snilldar vel gerð og
leikin amerisk stórmynd i litum,
er hlotið hefur fimm Oscars-verð-
laun.
Sagan hefur verið framhaldssága
i Morgunblaðinu.
Aðalhlutverk:
Sidney Poitier, Rod Steiger,
Warren Oates, Lee Grant.
Endursýnd kl. 5,15 og 9
Bönnuð börnum
íslenzkur texti
HASKOLABIO
Guðfaðirinn
The Godfather
Alveg ný bandarisk litmynd sem
slegið hefur öll met i aðsókn frá
upphafi kvikmynda.
Aðalhlutverk: Marlon Brando
A1 Pacino
James Caan
Leikstjóri: Francis Ford Coppola
Bönnuð innan 16 ára
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og «.:io.
Athugið sérstaklega:
1) Myndin verður aðeins sýnd i
Reykjavik.
2) Ekkert hlé.
:!) Kvöldsýningarhcfjast kl. 8.:!0.
1) Verð kr. 125.00.
HAFNARBIO
Klækir kastalaþjónsins
Angela Lansbuty- Michtiel York
Joht ’ Uiii • Heiuo-:'1 >-•/- • Jí n •• • '^i' •
Spennandi og bráðskemmtileg ný
bandarisk litmynd um ungan
mann Conrad, sem svifst einskis
til að ná takmarki sinu, og tekst
það íurðuvel þvi Conrad hefur
„eitthvað fyrir alla”. Myndin er
tekin i hinu undurfagra landslagi
við rætur Bæjersku alpanna.
Leikstjóri Harold Prince.
fslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
r? S m u rb ra u ðstof a n
\A
BJQRNINN
Njálsgata 49 Síml 15105
TONABIÓ
fi m. IIL
nowyou can SEE
anything you want
66 a at...
Aocrs
starring ARLO GUTHRIE
COLOR byDeLuxe United Artists
T M
E A T R E
Ritari óskast
Menningarstofnun Bandarikjanna á ís-
landi óskar að ráða ritara. Æskilegt er að
viðkomandi geti hafið störf i byrjun
desember og uppfylli eftirfarandi skil-
yrði:
1. Mjög góð enskukunnátta.
2. Iieynsla i skrifstofustörfum — vélrit-
un.
2. Ilæfileika til að vinna sjálfstætt.
4. Sé á aldrinum 21—35 ára.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu stofn-
unarinnar Nesvegi 16, frá kl. 9 til 12 og 13
til 18 á virkum dögum. Umsóknum sé skil-
að eigi siðar en mánudaginn 20. nóvem-
ber.
Bandarisk kvikmynd með þjóð-
lagasöngvaranum ARLO
GUTHRIE i aðalhlutverki.
fslenzkur texti
Leikstjóri: ARTHUR PENN
(Bonnie & Clyde) Tónlist: ARLO
CUTHRIE. Aðalhlutverk: A.
GUTHRIE, Pat Quinn, James
Broderick, Geoff Outlaw.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 15 ára.
, VÍSIR flytur nýjar fréttir
I \ Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem
+L \ skrifaðar voru 2 'A klukkustund fvrr.
'iMáuDr VÍSIR fer í prentun kL hálf-ellefu að
i morgni og er á götunni kiukkan eitt.
i' Fyrstnr með
fréttiniai’
VISIR