Vísir - 04.11.1972, Page 12

Vísir - 04.11.1972, Page 12
Suft-vestan stinningskaldi. snjór eða slydduél. Iliti 2-4 stig. TILKYNNINGAR Nespreslakall. Sr. Jóhann S. Hliðar hefur viðtalstima í Nes- kirkju alla virka daga nema laug- ardaga kl. 5 til 6, sími 10535. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Sóknarprestar. Til styrktarfélaga og annarra velunnara Blindrafélagsins. Bas- arinn veröur haldinn i Blindra- heimilinu,"Hamrahlið 17, laugar- daginn 4. nóv. kl. 2 e.h. Þeim sem hafa hug á að gefa muni á basar- inn, er vinsamlegast bent á að koma þeim i Blindraheimilið, Hamrahlið 17. Athugið: Siðasti handavinnufundurinn er i kvöld. Styrktarfélagar. f/C0MBI## SKÁPUR UNGA FÓLKSINS Því ekki að sló tvœr flugur í einu höggi og kaupa bœði kœliskóp og frysti- skóp í EINU? TVÆR STÆRÐIR KF9400 220 Itr. 180 Itr. KF9300 165 ltr.135 Itr. Hann er ódýrari en þú HELDUR Lougavegi 178 Sími 38000 i_________________________:_________i Kvenfélag Laugarnessóknar. F'undur verður haldinn mánu- dag 6. nóv. kl. 8.30. e.h. Pétur Maack stud. tehoi. talar um heimili og skóla. Umræður, Kaffidrykkja. Stjórnin. Kristniboðsfélag kvenna hefur fjáröflunarkvöld til ágóða fyrir krinstiboðið i Konsó, laugar- dagskvöldið 4. nóv. kl. 8.30 i Betaniu, Laufásvegi 13. Dag- skrá •'Kristniboðsþáttur , frú Katrin Guðlaugsdóttir. Ræða Jónas Þórisson, tvisöngur og fleira. Allir velkomnir. Kvenfélagasamband Kópavogs. Foreldrafræðsla, 4. erindið i erindaflokknum um uppeldis- mál verður flutt i efri sal Félagsheimilis Kópavogs, mánudaginn 6. nóv. kl. 8.30. Hrefna Tynes ræðir um kvöld- vökur á heimilum. Allir vel- komnir. Kvenfélagasamband Kópavogs. MESSUR • Ásprestakall. Messa i Laugar- ásbiói kl. 1.30. Barnasamkoma kl. 11 á sama stað. Sr. Grimur Grimsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Garðar Svavarsson. Frikirkjan Rcykjavik. Barna- samkoma kl. 10.30. Friðrik Schram. Messa kl. 2.Sr. Ingólf- ur Guðmundsson prédikar. Sr. Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson Allrasálna messa kl. 2, Sr. Jón Auðuns dómprófastur. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskólan- um við öldugötu. Sr. Þórir Stephensen. Bústaðarkirkja. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason. Breiðholtssókn. Messa kl. 2. Sérstaklega óskað að ferming- arbörn og aðstandendur þeirra komi. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Lárus Halldórsson. llallgrimskirkja. Barnaguös- þjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Grcnsásprcstakall. Sunnudaga- skóli kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jónas Gisiason. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 9.30. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Allraheilagramessa minnst látinna. Sr. Jón Þor- varðsson. Árbæjarprestakall. Barnaguðs- þjónusta i Arbæjarskóla kl. 11. Æskulýösguðsþjónusta i skólan- um kl. 8 .30 siðdegis. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Landholtsprestakall. (Allra- sálnamessa) Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Arelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ræðuefni: Barnið sem dó. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Kvenfélag Háteigssóknar, heldur basar mánudaginn 6. nóv. kl. 2. i Alþýðuhúsinu. Þeir sem vildu gefa muni vinsamlegast hafi samband við Guðrúnu i sima 15560, Hrefnu 22308 og Pálu 16952 . Einnig tekið á móti basarmunum i Sjómannaskólanum á sunnu- daginn kl. 2—5. Nefndin. Félagslif eldri borgara Lang- holtsvegi 109-111. Miðvikudaginn 8. nóv. verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. Meðal annars verður upplýs- ingaþjónusta, bókaútlán og kvik- myndasýning. Fimmtudaginn 9. nóv. hefst handavinna, föndur og félagsvist kl. 1.30. e.h. SKEMMTISTADIR • Silfurtunglið: Sara skemmtir. Ingólfs-Café: Gömlu dansarnir. Þórscafé: Loðmundur. Röðull: Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Sigtún: Diskótek i kvöld og annað kvöld. liótel Borg: Hljómsveit Ólafs Gauks i kvöld og annað kvöld. liótcl Loftleiðir: I kvöld og annað kvöld. Vikingasalur: Hljómsveit Jóns Páls, Krist- björg Löve og Gunnar Ingólfs- son. Blómasalur: Trió Sverris Garðarssonar. Leikhúskjallarinn: Musicamaxima i kvöld og annað kvöld. Lækjarteigur2: Hljómsveit Guðmundar Sigurðssonar, Fjarkar og Jakob Jónsson og hljómsveit. Annað kvöld. Hljómsveit Rúts Hannessonar, Gosar og Asar Leiðréttingar Á INNsiðu 1. nóvember s.l. birtist grein um skiðaútbúnað . Þar er meðal annars sagt frá vör- um þeim sem sportvöruverzlanir bjóða upp á , og er minnzt á verzlunina Sportver. I stað Sport- vers á að standa Sportval.þvi það voru vörur frá Sportvalsem talað er um. en ekki vörur frá Sportver. Nafn Péturs Halldórssonar borgarstjóra féll niður i forystu- grein Visis á miðvikudaginn, þegar rakið var hvaða menn hefðu gegnt þvi embætti á undan- förnum áratugum. Pétur var borgarstjóri á eftir Jóni Þorláks- syni og á undan Bjarna Benediktssyni. Visir. Laugardagur 4. nóvember 1972 I DAG | IKVÖLD HEILSUGÆZLA • SLVSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212 SJÚKRABIFREIÐ: Reytjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, múnud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur fimmtudags, simi 21230. HAFNARFJÖRDUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- ,dagsyarzla, upplýsingar lög- Iregluvaröstofunni simi 50131. MINNINGARSPJÖtD • Minningarspjöld Kapellusjóðs Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni, Laugaveg 56, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- vegi 29, Kópavogi. Þórði Stefánssyni, Vik i Mýrdal og Sera Sigurjóni Einarssyni, - Kirkjubæjarklaustri. SYNINGAR Listasafn Einars Jónssonar. Opið á miðvikudögum og sunnudögum kl. 13,30-16. VISIR 50s fyrir Islaust hefur mátt heita hér i ishúsunum i allt haust, svo að botnvörpungarnir hafa orðið að sækja sér snjó vestur i Hestfjörð. I morgun var farið að taka is af tjörninni. BELLA Það getur ómögulega verið ég sem gerði þessa vitleysu. A meðan þér voruð i frii gerði ég alls ekkert. SAMKOMUR • Neskirkja Barnasamkoma kl. 10,30 Guðs- þjónusta kl. 2. Sóknarprestar. KFUM A SUNNUDAG Kl. 10.30 f.h. Sunnudagsskólinn við Amtmannsstig 2b, barnasam- koma i Digranesskóla i Kópavogi og KFUM húsinu i Breiðholti 1. Drengjadeildirnar i Langagerði 1, Kirkjuteig 33, KFUM húsinu við Holtaveg og i Framfara- félagshúsinu i Arbæjarhverfi. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildin við Amtmannsstig 2b. Kl. 8.30. e.h. Almenn samkoma að Amtmannsstig 2b. Séra Jó- hann Hliðar talar. Allir velkomn- ir. biioo Afsakið herra lögregluþjónn. Er þetta þriðja gata til vinstri?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.