Vísir - 04.11.1972, Síða 13

Vísir - 04.11.1972, Síða 13
Visir. Laugardagur 4. nóvember 1972 13 | í DAG | í KVÖLD | g PAB | í KVÖLP | í DAG | m Spáin giidir fyrir sunnudaginn 5. nóvember. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Dagurinn getur orðið dálitið þreytandi, en þá helzt fyrir eldri kynslóðina, einhverjar áhyggjur eða lasleiki innan fjölskyldunnar, til dæmis. Nautið, 21.april—21. mai. Fram eftir mun dagurinn einkennast af einhverjum vafa eða seinlæti, en þegar á liður er liklegt að létt og bjart verði yfir öllu. í m Nt Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Þú ættir að nota daginn til hvildar, og láta þig einu gilda þótt aðrir telji á þvi einhverja annmarka, og taka siðan kvöldið snemma. Krabbinn 22. júni—23. júli. Það litur út fyrir aö þú eigir skemmtilegan dag i vændum, en ekki verði beinlinis um hvild að ræða. Haltu þig sem mest heima við. Ljónið,24. júli—23. júni. Það bendir allt til þess að létt verði yfir deginum, og að þú getir notið 'hvildar og næðis, ef þér biður svo við að horfa. Meyjan24. ágúst—23. sept. Gættu þin á að kviða ekki að nauðsynjalausu, það veldur þér einungis þreytu, og ekkert sem gengur betur fyrir það. Annars góður dagur. Vogin,24. sept—23. okt. Það bendir allt til þess að þetta verði notadrjúgur dagur, þó að hann verði þér varla til hvildar, ekki þá fyrr en með kvöldinu. & Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú hefur mikið annriki i dag, sennilega meira en þér þykir gott, en þú hefur kallað það yfir þig, ef til vill ekki af ásetningi samt. Bogmaðurinn 23. nóv—21. des. Allt bendir til að dagurinn verði rólegur, og að þú getir notið næðis og hvildar að svo miklu leyti, sem þú kærir þig um það. Steingeitin,22. des—20. jan. Það litur út fyrir að þú hafir fulla þörf fyrir ró og næði i dag, en aftur á móti vafa bundið hvort þú nýtur þess að heitið geti. & Vatnsberinn, 21. jan—19. febr. Farðu þér hægt og rólega, njóttu hvildar að svo miklu leyti sem þú getur, en það verður sennilega ekki fyrr en þá með kvöldinu. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Góður dagur, en vissara fyrir þig að fara gætilega i umferðinni, eins ef um skemmra ferðalag kynni að vera að ræða er á liður. .W Fermingar- börn Arbæjarprestakall. Væntanleg fermingarbörn Sr. Guðmundar Þorsteinssonar 1973 eru beðin að koma til viðtals i Árbæjarskóla (Rofabæjarmegin) mánudaginn 6. nóv kl. 6. Háteigskirkja. Fermingarbörn næsta árs, eru beðin að koma til viðtals i Háteigskirkju sem hér segir: Til séra Jóns Þorvarðar- sonar, mánudaginn 6. nóv. kl. 6 og til séra Arngrims Jónssonar, þriðjudaginn 7. nóv. kl. 6 siðdegis. Grensásprestakall. Ferm- ingarbörn ársins 1973 , mætið til skráningar mánudaginn 6. nóv. kl. 17.30 i safnaðarheimilinu. Séra Jónas Gislason. Asprestakall. Fermingarbörn séra Grims Grimssonar, á árinu 1973, komi til viðtals i Asheimilinu, Hólsvegi 17, mánu- daginn 6. nóv. sem hér segir: Börn úr Langholtsskóla kl. 5, úr Laugalækjarskóla og önnur börn kl. 6. Hafi með sér ritföng. Séra Grimur Grimsson. Fermingarbörn Dómkirkjunn- ar, 1973 . Börn sem eiga að fermast i Dómkirkjunni i vor og haust eru vinsamlegast beðin að koma til viðtals i Dómkirkjuna sem hér segir: Til séra Þóris Stephensen, mánudaginn 6. nóv. kl. 6 og til séra óskars J. Þorláks- sonar þriðjudaginn 7. nóv. kl. 6. Fermingarbörn í Laugarnes- sókn.sem fermast eiga i vor eða næsta haust, eru beðin að koma til viðtals i Laugarneskirkju mánu- daginn 6. nóv. kl. 6. e. h. Séra Garðar Svavarsson. Breiðholtssókn. Fermingar- börn komi til viðtals i samkomu- sal Breiðholtsskóla mánudaginn 6. nóv. kl. 4.10. Séra Lárus Halldórsson Fermingarbörn Dómkirkjunnar 1973. Börn sem eiga að fermast i Dómkirkjunni vor og haust, eru vinsamlegast beðin að koma til. viðtals i Dómkirkjunni, sem hér segir: Fyrir Sr. Þóri Stephensen, mánudaginn 6. nóvember kl. 6. Fyrir Sr. Óskar J. Þorláksson, þriðjudaginn 7. nóvember kl. 6. TILKYNNINGAR • Kristniboðsfélag kvenna hefur fjáröflunarkvöld til ágóða fyrir kristniboðið i Konsó, laugar- daginn 4. nóvember kl. 8.30. i Betaniu, Laufásveg 13. Dagskrá kristniboðsþáttur frú Katrin Guð- laugsdóttir, ræða Jónas Þórisson, tvisöngur og fleira. Allir vel- komnir. ÚTVARP # LAUGARDAGUR 4. nóvember 7.00 Morgunútvarp ar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunkaffiðkl. 10.25: Páll Heiðar Jónsson og gestir hans spjalla um vetrardagskrána o.fl. Einnig greint frá veðurfari og ástandi vega. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga 14.00 Háskólahátiðin 1972: Ctvarp frá Háskólabiói 15.15 íslenzk hátíðartónlist 15.40 íslenzkt mál 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Stanz Árni Þór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16.45 Siðdegistónleikar: 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Sagan hans Hjalta litla” eftir Stefán Jónsson. Gisli Halldórsson leikari les. (6) 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Frá Norðurlöndum Sigmar B. Hauksson talar. 19.40 i vinnustofu listamanna Þóra Kristjánsdóttir talar við Þorvald Skúlason list- málara. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.55 Framhaldsleikritið „Landsins lukka” eftir Gunnar M. Magnúss. 3. þáttur: Umsvif i Skagafirði. Leikstjóri: Brynja Bene- diktsdóttir Sögumað- ur/Gunnar M. Magnuss. 21.45 Gömlu dansarnir 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 5. nóvember 8.00 Morgunandakt. Séra Pét- ur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Hljóm- sveitin Nýja Philharmonia leikur franska óperufor- leiki, Richard Bonynge stj. Hljómsveit Hans Carstes leikur vinsæl tónverk. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 veðurfregnir). Þrjú tónverk eftir Bach: a. Prelúdia og fúga i Es-dúr. Karl Richter leikur á orgel. b. „Drottinn er sól vor og skjöldur”, kant ata nr. 79. Gunthild Weber, Lore Fischer, Herman Schey og Mótettukórinn i Berlin syngja með Filhar- mónisveit Berlinar, Fritz Lehmann stj. c. Fiðlukon- sert i E-dúr. Natan Milstein og kammersveit hans leika. d. Svita nr. 1 i F-dúr eftir Há'ndel. Hátiðahljómsv. i Bath leikur, Yehudi Menu- hin stj. 11.00 Messa i Skálholtskirkju. (Hljóðr. 1. f.m.) Prestur: Séra Jón Guðjónsson á Akranesi. Organleikari: Haukur Guðlaugsson. Kirkjukór Akraness syngur. 12.15 Dagskráin. Tónieikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Erindaflokkur um Hall- dór Laxness og verk hans, Sveinn Skorri Höskuldsson flytur fyrsta erindið: Sambúð skálds við þjóð sína. 14.00 Fyrir vestan haf. Þorsteinn Matthiasson tek- ur saman dagskrá úr ýmsu efni, sem hann aflaði sér meðal Vestur-íslendinga á liðnu sumri. 15.00 Miðdegistónleikar frá útvarpinu i Dresden. Rikishljómsveitin i Dresden leikur verk eftir Haydn, Beethoven og Strauss. Otmar Suitner og Herbert Kegel stjórna. 16.30 Úr norskri fjallabyggð. Norskir listamenn leika létt lög frá Noregi. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Famhaldsleikritið: „Landsins lukka” eftir Gunnar M. Magnúss. Þriðji þáttur endurfluttur. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. 17.50 Sunnudagslögin. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Pistill frá útlöndum. Guðmundur Sæmundsson talar frá ósló. 19.30 Divertimento I F-dúr eft- ir Mozart. I Musici leika. 19.30 Úr segulbandasafninu. Fluttur verður kafli úr þætti Björns Th. Björnssonar, „Um helgina”, sem var á dagskrá fyrir 15 árum.Þar ræðast við Sigurður Benediktsson og Sigurður Berndsen. 20.00 Kammertónlist.Gervase de Peyer og Daniel Baren- boim leika Sónötu i Es-dúr op. 120 nr. 2 fyrir klarniettu og pianó eftir Johannes Brahms. 20.20 „Piniartok” ný smásaga eftir Böðvar Guðmundsson. Höfundur les. 20.55 Karlakór Keflavíkur syngur erlend lög I útvarps- sal. Einsöngvarar: Inga Maria Eyjólfsdóttir, Jón M. Kristinsson og Haukur Þórðarson. Pianóleikari: Agnes Löve. Stjórnandi: Jón Asgeirsson. 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga.Dr. Einar Ól. Sveins- son prófessor les (3). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Danslög. Guðbjörg Pálsdóttir kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • LAUGARDAGUR .4. nóvember 17.00 Endurtekið efni Horft á hljóð Fræðslumynd um hljóðið og eðli þess. Þýðandi og þulur Guðbjartur Gunnarsson. Aður á dagskrá 9. september sl. 17.30 Skákkennsla Umsjónar- maður Friðrik Ólafsson. 18.00 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn. Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 1830 íþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veöur og auglýsingar 20.25 Heimurinn minn Banda- riskur gamanmyndaflokk- ur, byggður á sögum og teikningum eftir James Turber. Christabel Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.50 Kvöldstund i sjónvarps- sal Þáttur i léttum tón með músik og öðru skemmtiefni. Meðal þátttakenda eru Bjarki Tryggvason, Stein- unn Karlsdóttur og Sólskins bræður. 21.25 Lifsgátan Fræðslumynd um ráðgátur erfðafræðinn- ar. Er hægt að breyta erfða- eiginleikum? Verða börn framtiðarinnar „fram leidd” á rannsóknarstöfum og búin eiginleikum eftir út- reikningi tölvu? Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.55 Úr lífi læknis (Le grand patron) Frönsk biómynd. Leikstjóri Yves Ciamti. Að- alhlutverk Pierre Fresnay. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Myndin greinir frá yfirlækni á stóru sjúkra- húsi. Hann sinnir starfi sinu af miklum áhuga og nær at- hyglisverðum árangri i lif- færaflutningum. En heimili sinu sinnir hann miður. 23.30 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 5. nóvember 17.00 Endurtekið efni. Afreksmcnn á öld hraöa. Bandarisk mynd um hraðakstur og tilraunir manna, til að setja hraða- met i akstri bifreiöa. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. Aður á dag- skrá 30. ágúst s.l. 18.00 Stundin okkar. Fyrst koma Glámur og Skrámur i heimsókn, en að þvi búnu verður flutt barnasaga með myndum. Þá syngur skáta- kór nokkur lög og loks veröur sýndur þáttur úr myndaflokki sænska sjón- varpsins um Linu Langsokk. Umsjónarmenn Ragnheiður Gestsdóttir og Björn Þór Sigurbjörnsson. 18.15 Enska knattspyrnan. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Eldstöðvar i jöklum. Þýzk mynd um jarðfræði Is- lands og jöklarannsóknir. I myndinni greinir frá rann- sóknarleiðangri, sem farinn var vorið 1971 til Grimsvatna og Kverkfjalla. Þýðandi Kristján Sæmundsson, jarðfr. Þulur Jóhann Pálsson. 21.00 Elisabet 1. Framhaldsleikrit frá BBC. 5. þáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Efni 4. þáttar: Elisabet hefur lagt hjónabandshugleiðingarnar á hilluna og einbeitir sér að stjórn rikisins. Maria Stúart, frænka hennar, dvelur i Englandi sem gestur drottningar og fangi. Jakob, sonur Mariu, rikir i Skotlandi, og kaþólskir hafa hug á, að koma henni sjálfri i hásæti Englendinga. Elisabet lætur gæta frænku sinnar vandlega. Kaþólskum gengur erfið- lega að ná fundi hennar, en þó tekst nokkrum þeirra að leggja á ráðin um samsæri til að frelsa hana, en ráða Elisabetu af dögum. Fréttir urri ráðagerðir samsæris- manna berast ráðgjöfum .drottningar, og þótt Elisabetu sé það þvert um geð, er Maria hálshöggvin til að tryggja öryggi rikisins. 22.30 Að kvöld dags.Séra Árni Pálsson flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok. Frá Frœðsluskrífstofu Reykjavíkur Námskeið fyrir kennara i byrjunarkennslu i lestri verða haldin dagana 13.—17. nóvember og 20.—24. nóvember næstkomandi. Námskeið fyrir kennara sex ára barna i byrjunarkennslu og meðferð Orff hljóðfæra verða haldin dagana 27.-5. des. Innritun fyrir fimmtudaginn 9. nóvember. Upplýsingar i fræðsluskrifstofu Reykjavikur. Simi: 21430.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.