Vísir - 04.11.1972, Page 14

Vísir - 04.11.1972, Page 14
14 Visir. Laugardagur 4. nóvember 1972 TIL SÖLU Notaöur kctill rúmlega 2 fm brennari og dæla til sölu. Uppl. i sima 51233. Til sölu eldhúsborð og 6 kollar, Passap automatic prjónavél og Rafha þvottapottur. Uppl. i sima 36906. > Vel með farin sjálfvirk þvottavél til sölu. Uppl. i sima 15735. Til sölu rauður Pedigree barna vagn, ársgamall. Simi 43569. Nýlegur vel mcð farinn Tan-Sad ba.rnavagn til sölu. Uppl. i sima 43366. Einnig er til sölu Elektro- lux ryksuga á sama stað. Til sölu þvottavél, þvottapottur og isskápur. Uppl. i sima 20457 i dag og á morgun. Til sölu: Borðstofuhúsgögn, stoppaður sófi, bilaður grammó- fónn með innbyggðum vinskáp, ameriskt barnarúm, vagga, burðarrúm, göngustóll, bilstóll kerra og hár borðstóll. Simi 38474. Til sölu fataskápur, þvottavél eldhúsborð kápa, 2 siðir kjólar og 2stuttir. Uppl. i sima 20746 næstu daga. Ný og ónotuð Nilfisk ryksuga til sölu. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 13. Til sölu vegna brottfarar þvotta- vél, isskápur, sófasett, palesand- er borðstofusett, hjónarúm, barnakojur, barnavagn (tvibura og venjulegur), barnavagga o.fl. Uppl. i sima 51921. Gitarleikarar ath! Litið notaður Baldvin Burns rafmagnsgitar til sölu i Hljóðfæraverzluninni Rin. Til sölu 10 mánaða gamalt Nord- mende sjónvarp. Mjög gott. Selst ódýrt vegna flutninga. Uppl. i sima 43945. Til siilu: Eins manns svefnsófi, stóll og sófaborð. Uppl. i sima 85995. Til siilu vel með farið hjónarúm meðáföstum náttborðum. Uppl. i sima 43853. Til sölu vegna flutnings: Husqwarna saumaborð, tveir svefnsófar, eldhúsborð og fjórir stólar, Norge isskápur með stóru frystihólfi, fataskápur úr hnotu, strauvél, rafmagns þvottapottur og fl. Uppl. i sima 34869. Til sölu sem nýtt hjónarúm meö áföstum náttborðum. Uppl. i sima 13049. Krystiskápur til sölu, þarfnast viðgeröar. Uppl. i sima 81587 eftir kl. 2 e.h. Hcf til sölu: 18 gerðir transistor- tækja, ódýrar seterosamstæður af mörgum gerðum, stereotæki i bila, viðtæki, loftnet, kapal o.m.fl. Póstsendi. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Opið eftir há- degi, laugardaga fyrir hádegi. Vörumarkaðurinn Hverfisgötu 44, selur tilbúinn fatnað og mikið magn af vefnaöarvörum á niður- settu heildsöluverði. Vöru- markaðurinn, Hverfisgötu 44. Snæbjört, Bræðraborgarstig 22, býður yður fjölbreytt vöruúrval, m.a. skólavörur, gjafavörur, snyrtivörur, barnafatnað og margar fleiri nauðsynjavörur. Enn fremur höfum við afskorin blóm og pottablóm. Litið inn. Snæbjört, Bræðraborgarstig 22. Mynda- og bókamarkaður. Kaupum og seljum góðar gamlar bækur, málverk, antikvörur og listmuni. Vöruskipti oft möguleg og umboðssala. Litið inn og gerið góð kaup. Afgreiðsla kl. 1-6. Mál- verkasalan Týsgötu 3. Simi 17602. ÓSKAST KEYPT Vel með farin barnakerra óskast. Uppl. i sima 40843 eftir kl. 1. Kerrupoki óskast (gæru- fóðraður). Uppl. i sima 86517 til kl. 8 e.h. óska eftir að kaupa notaða mið- stöðvarofna (hellu). Simi. 32032. FATNADUR Svörtu rúllukragapeysurnar komnar aftur. Eigum einnig mik- ið úrval af barnapeysum, stærðir 1-16, nýjar gerðir, margir litir. Vesti 8-12, gammósiubuxur. Opið 9-7, einnig laugardaga. Prjóna- stofan Nýlendugötu 15 A. HJOL-VAGNAR Óska eftir Hondu 50 árg. ’70-’71. Uppl. i sima 36119. HÚSGÖGN Stofuskápur til sölu að Klappar- stig 11, 2. hæö. Simi 24088. Uppl. eftir kl. 5 sunnudag. Til sölu eldhúsborð og 4 stólar fyrir hálfvirði. Uppl. i sima 24677. Barnarúm og 2 svefnbekkir til sölu.Uppl. i sima 14419. Borðstofuborð og stólar og sófa- sett til sölu, sem nýtt. Uppl. i sima 42608. Illaðrúm (kojur) með svamp- dýnum, stærð 78x190 cm, svefn- sófi og kommóða til sölu. Allt úr teak. Simi 40737. Kaup — Sala. Það er ótrúlegt, en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og hús- muni á góðu verði. Þaö er tbúða- leigumiöstöðin á Hverfisgötu 40 B, sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. Kaup — sala. Húsmunaskálinn að Klapparstig 29 kaupir eldri gerðir húsgagna og húsmuna, þó um heilar búslóðir sé að ræða. Staðgreiðsla. Simi 10099. HEIMIUSTÆKI ' Til sölu isskápur Philco, selst ódýrt. Uppl. i sima 40837. (ierum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Vanir menn. Vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7. Kæliskápar i mörgum stærðum og kæli- og frysíiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar Suðurveri, simi 37637. BÍLAVIDSKIPTI Mótor óskastúr Opel árg. ’60-’65. Uppl. um helgina og næstu kvöld i sima 43669. Kinstakt tækifæri. Tilboð óskast i Dodge árg. ’29. Bifreiðin er gang- fær. Siöast skoðaöur 1969. Uppl. i sima 30264. Til sölu Ford Transit sendibill árg. ’68. Vél i toppstandi og klæddur að innan. Negld snjódekk og góð sumardekk fylgja. Verð og kjör eftir samkomulagi. Til sýnis og reynslu að Langholtsvegi 106. Tilsölu RenaulteL árg. '72. Uppl. i sima 52486. Daf árg. '64 til sölu.Litið ekinn og . vel með farinn. Uppl. i sima 35071. 3 bilar. Hilman Hunter árg. ’67, Dodge Dart árg. ’62 og Opeí Kadett árg. ’63. Til sýnis og sölu aö Móaflöt 20, Garðahreppi eftir kl. 1 e.h. Uppl. i sima 42531. Til sölu VWrúgbrauð Micro-bus 8 manna, árg ’67. Nýleg skiftivél, góðdekk. Verð kr. 150 þús. Uppl. i sima 42464. V.W. '62 til sölu. Uppl. i sima 42714. Til sölu Ford Angliasendibill árg. ’66 og VW árg. ’61. Uppl. i simum 43906 og 43055 laugardag og sunnudag kl. 2-7. Til sölu ódýrtSimca 1000 árg. '63. Þarfnast lagfæringar. Simi 40319. Varahlutir i Skoda Combi, fram- og afturrúða og fl. Uppl. i sima 26104 á kvöldin. N.S.U. Prinz árg. ’62 til sölu. Uppl. i sima 51073. Til sölu VW árgerð 1963 i góðu ásigkomulagi. Einnig Pedigree barnavagn á kr. 4000. Upplýsing- ar i sima 85308 á kvöldin. Vel með farinn Skodastation árg. ’65 til sölu. 2 varadekk. Selst á kr. 45 þús. Uppl. i sima 41689. Til sölu Plymouthárg. ’58 Uppl. i sima 32811. 6 cyl Bronco árg. ’67-’69 óskast. Mikil útborgun. Uppl. i sima 13034. Cortina árg. ’7l,skoðuð ’72. Selst á 230 þús. Staðgreiðsla. Simi 83071 eftir kl. 13. Til sölu y.vy. ’63. Þarfnast við gerðar eða selst til niðurrifs. Uppl. i sima 16454. Stór og góður sendiferðabill til sölu, talstöð, mælir og stöðvar- leyfi geta fylgt. Uppl. i sima 40744 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu vökvastýri i Mustang og Bronco (nýtt) ogannaði Rambler American, stálpallur og sturtur á vörubil 6—8 tonn, selst ódýrt. Simi 52157. Til sölu varahlutirúr Willys árg. ’47, Taunus 12 M árg. ’63, Taunus 17 M árg. ’59, NSU Prins árg. ’64 og Trabant árg. ’64. Girdrif, vélar og boddihlutir, dekk og fleira Uppl. i sima 30322 á daginn. slýja bilaþjónustan er flutt að Súðarvogi 28. Simi 86630. Gerið sjálf við bilinn. Seljum ýmsa hluti tilheyrandi bilum, t.d. bón, oliur, frostlög, viftureimar, perur, pakningar, rær og margt fleira. Opið til kl. 22 virka daga og til kl. 19 um helgar. Höfum varahluti i eftirtalda bila meðal annars: VW, Fiat 850, Moskvitsh, Opel Rekord 58-63,' Daf, Skoda, Mercedes Benz, Rambler o.fl. teg. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Bilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4 Simi 43600. Bilar við flestra hæfi, skipti oft möguleg. Opið frá kl. 9.30 - 12 og 13-19. FASTEIGNIR Höfum marga fjársterka kaup- endur að ýmsum stærðum ibúða og heilum eignum. Hafið sam- band við okkur sem fyrst. KASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. —Simi 15605 HÚSNÆDI í BOÐI Korstofuherbergi til leigu fyrir reglusaman og ábyggilegan mann. Uppl. i sima 18590 e.h. ihúö.Notaleg 4 ra herbergja ibúð til leigu strax. Tilboð leggist inn á augld. Visis fyrir þriðjudagskvöld merkt „Notaleg ibúð 5407”. Herbergi til leigustrax. Er á góð- um stað i bænum. Kvenmaður kvæmi helzt til greina. Uppl. i sima 83049 eftir kl. 7 á kvöldin. Ilerbergitil leigu fyrir stúlku. Al- gjör reglusemi og litilsháttar barnagæzla áskilin. Tilboð með sem fyllstum uppl. sendist blað- inu fyrir 8. nóv. merkt „Tún 5426”. Mjög gott forstofuherb. með inn- byggðum skáp til leigu. Er i Austurbænum. Tilboð sendist auglýsingadeild Visis merkt „5439”. HÚSNÆÐI ÓSKAST ibúð óskast. Öskum eftir aö taka á leigu 2-3 herbergja ibúð, helzt i Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl. i sima 42049. Nvútskrifaður viðskiptafræðing- ur óskar eftir 3 herb. ibúð til leigu strax. Fjölsk.stærö 3. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 20545 alla virka daga frá 9 f.h.—5 e.h. Ungur maöur óskar eftir l-2ja herbergja ibúð eða stóru her- bergi. Uppl. i sima 43524. 3ja-4ra herbcrgja ibúð með hús- gögnum og sima óskast sem fyrst. Uppl. i sima 81123 milli kl. 4 og 6 laugardag og sunnudag. Ung stúlka i fastri vinnu óskar eftir ibúð eða herb. með eldhúsi og baði. Uppl. i sima 86493. Stúlka óskar eftir herbergi sem fyrst. Helzt með sér snyrtingu. Uppl. i sima 15367. Karlmaður óskareftir litilli ibúð eða góðu herbergi. Uppl. i sima 35886. Ungur maðurutan af landi óskar eftir herbergi með húsgögnum I fjóra mánuði. Uppl. i sima 24295 milli kl. 12 og 4. Tvær ungar ogreglusamar stúlk- ur óska eftir herbergi eða tveggja herbergja ibúð. Uppl. i sima 32440 á kvöldin milli kl. 7 og 9. Miðaldra maður óskar eftir að taka á leigu litla ibúð eða 16-20 fm herbergi. Eldunaraðstaða æski- leg. Uppl. i sima 22617 eftir kl. eitt á laugardag og sunnudag. Stúlka með barn á öðru ári óskar eftir ibúð sem næst Hagaborg. Uppl. eftir kl. 17 i kvöld og næstu kvöld i sima 21091. tbúð óskast. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Einhver fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 84146. ibúðaleigumiðstöðin: Húseigend- ur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Ibúðaleigumið- stöðin, Hverfisgötu 40 B. Simi 10059. ATVINNA í Rafvirkjavinna. Vil hafa sam- band við rafvirkja, sem gæti tekið að sér viðgerðir á heimilistækj- um. Nafn og simanúmer sendist i pósthólf 5213, Reykjavik. Fiisalagnir: Vil hafa samband við mann vanan flisalögnum. Nafn og simanúmer sendist i Pósthólf 5213, Reykjavik. Stúlka óskast til afgreiðslust. i söluturn. — Vaktavinna. Uppl. i sima 51433 milli kl. 7 og 9. Málmiönaðarmenn óskast. Steypustöðin HF. Elliðavogi. ATVINNA ÓSKAST 23 ára Englendingur, sem ekki talar islenzku óskar eftir atvinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. i sima 19062 eftir kl. 2 á mánudag.— Eldri kona óskar eftir ráðskonu- starfi hjá einhleypum eldri manni. Tilboði sé skilað á af- greiðslu Visis merkt „Gömlu dansarnir”. 17 ára stúlku með gagnfræðapróf vantar vinnu hálfan eða allan dag inn. Uppl. i sima 37492. Fallegt eldhús Sjáið nýtizku eldhúsinnrétingu með nýj- ustu gerð af eldhúsvaski frá Ofnasmiðj- unni og hið vandaða sænska Perstorp harðplast á sýningu Byggingarþjónustu Arkitektafélagsins, Laugaveg 26. Wib h/fOFNASMIÐJAN Einholti 10 - ReykjaviK - islandi Dodge Polora órg. '68 8 cyl. og 4ra dyra. Til sýnis og sölu á staðnum i dag. BILASALAN jHðs/oð SiMAR 19615 18085 BORGARTUNI 1 Jfe j ; m

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.