Vísir - 04.11.1972, Page 15

Vísir - 04.11.1972, Page 15
Vfsir. Laugardagur 4. nóvember 1972 15 Kona óskar eftir vinnu viö ræst ingu siðari hluta dags eöa á kvöldin. A sama staö er til sölu prjónavél. Uppl. i sima 25883. SAFNARINN Myntsafn til sölu. tslenzkt mynt- safn með gömlu og nýju mynt- inni, selst i heilu lagi. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og heimilisfang til augld. Visis merkt „Mynt 5408”. Kaupum islenzkfrimérki ög göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Svart leðurveski með ávisana- hefti og skilrikjum tapaðist sl. fimmtud. Uppl. i sima 52617. TILKYNNINGAR Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Simi 18768 kl. 9-10 og 1-3. GEÐVERND. Viðtalstimi ráð- gjafa alla þriðjudaga kl. 4.30- 6.30, nú i Hafnarstræti 5. Uppl. þjónusta vegna sálfrl. vanda- mála, geð- og taugakvilla. Þjónustan ókeypis og öllum heimil. Geðverndarfélag Islands, simi 12139, pósthólf 467, Hafnarstræti 5. EINKAMAL Sextugur ekkjumaður sem á ein- býlishús og einkabil óskar að kynnast reglusamri og glaðlyndri konu á likum aldri. Tilboð með upplýsingum sendist blaðinu merkt „Tekst, ef tveir vilja.5394”. BARNAGÆZLA Stúlka eða kona.sem næst öldu- götu óskast til að gæta 2ja barna meðan móðirin vinnur úti. Uppl. i sima 25646 eftir kl. 15. KENNSLA Kcnni frönsku og itölsku. Simi 16989 milli kl. 6 og 7. Kenni þýzkuog önnur tungumál, reikning, bókf. (með tölíræöi), rúmteikn., stærðfræði, eðlisfræ-, efnafr. og fl. — Les með skóla fólki og bý undir landspróf, stúdentspr. og fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg.), Grettisgötu 44 A. Simar: 25951 og 15082 (heima).__________ OKUKENNSLA Nú er tækifæritil að læra á nýja Cortinu XL. Prófgögn og skóli, ef óskað er. Pantið tima strax. Simar 19893 og 33847. ökukennsla — Æfingartlmar. Toyota ’72. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg, simi 36262. Ökukennsla — Æfingatímar.Lær- ið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 43895.____________________ HREINGERNINGAR Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn. simi 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn gera hreinar ibúðir og stigaganga. Uppl. i sima 30876. ÞJÓNUSTA Dömur.Stytti og þrengi kápur og draktir. Sauma skinnbætur á ermar, margir litir. Tekiö á móti fötum og svarað i sima 37683 mánudagskvöld kl. 7-9. Tökum að okkur aö sprauta is- skápa i öllum litum og húsgögn. Einnig sprautum við lakkemaler- ingu á baðkör. Hreinsun spón- lagöar hurðir. Uppl. i sima 19154,' Tryggvagötu 12. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatökur timanlega. Simi 11980. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavörðustig 30. Teppalagnir Leggjum teppi, gömul eða ný. Vönduð og snyrti- leg vinna. Gerum einnig við teppi. Hringiði sima 14402 milli kl. 6 og 7.Geymið auglýsinguna. GUFUBAÐ (Sauna) Hótel Sögu,....opið alla daga, fullkomin nuddstofa — háfjallasól — hita- lampar — iþróttatæki — hvild. Fullkomin þjónusta og ýtrasta hreinlæti. Pantið tima: simi 23131. Selma Hannesdóttir. Sigur- laug Sigurðardóttir. ÞVOTTAHÚS Þvoum og hreinsum. Stykkia- þvottur, blautþvottur, frágangs- þvottur, skyrtur (tökum mayonesbletti úr dúkum). Fata- pressun, fatahreinsun, galla- hreinsun. SÆKJUM—SENDUM. Þvottahúsið Drifa Baldursgötu 7. Simi 12337. ÞJÓNUSTA Sjónvarpsþjónusta. Gerum viö allar geröir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu 86. Simi 21766. alcoatin^s þjónustan Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem ganj- alt. Þéttum húsgrunna o.fl. 3ja ára ábyrgð á efni og vinnu i verksamningaformi. Höfum aöbúnað til þess að vinna allt árið. Uppl. i sima 26938 eftir kl. 2 á daginn. Glugga- og dyraþéttingar. Þéttum opnanlega glugga og huröir með Slottslisten varanlegum innfræstum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðs- son & Co. Suðurlandsbraut 6. Simi 83215. Engin álagning — aðeins þjónusta Sýningar og söluþjónusta 28 fyrirtækja. Verktakar gera tilboð i: Húsasmiði, múrhúðun, pipulögn, málningu, dúk og veggíóörun. Sérhæfni tryggir vandaða vöru og vinnu. IÐNVERK HF. ALHLIÐA BYGGINGAÞ3ÓNUSTA ] Norðurveri v/Laugaveg og Nóatún pósthólf 5266. Simar 25945 og 25930. Pressan h.f. auglýsir Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og fl.i Reykjavik og nágrenni. Aðeins nýjar vélar Simi 86737 Dömur athugið. Bjóðum upp á allar nýjungar i permanettum, Babyform „Camditanneur” einnig stifari gerðir permanetta, háralit, lokkalýsingu, klippingar og lagningar. Reynið viðskiptin i breyttum húsakynnum. Simi 14787. Piróla, Njálsgötu 49. Gangstéttarhellur margar tegundir, hleðslusteinar, tröppur o.fl. Leggjum stéttir, hlöðum veggi. Uppl. i simum 81898 og 36704. Hellusteypan Görðum v/Ægisiðu. Sjónvarpsviðgerðir Kristján Óskarsson sjónvarps- virki. Tek að mér viðgerðir i heimahúsum á daginn og á kvöld- in. Geri við allar tegundir. Kem fljótt. Tekið á móti beíðnum alla daga nema sunnudaga eftir kl. 18 i sima 30132. Sprunguviðgerðir 15154. Nú er hver siðastur að bjarga húseigninni frá skemmdum. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum meö þaulreyndu þanþéttikitti. Margra ára reynsla hérlendis, fljót og góð þjónusta. Simi 15154. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC-rörum og nið- urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld: Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymiö auglýsinguna. Siiicone = Húsaviðgerðir. Tökum að okkur sprunguviðgerðir, glerisetningar, þak- þéttingar og gerum gömlu útihurðina sem nýja. Silicone-bööum steyptar þakrennur. Notum aðeins varanleg Silicone Rubber-efni. Getum unnið með Silicone i alltað 20stiga frosti. Tekið á móti viðgerðarpöntunum I sfma 14690 frá kl. 1-5 alla virka daga. Heimasimi 43743. Þéttitækni h/f. Pósthólf 503. Loftpressur — traktprsgröfur Tökum að okkuf allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — Oll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85§44 og heima- simi 19808. Sjónvarpsloftnet. Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Simi 83991. Pipulagnir Skipti hita auöveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað i sima milli kl. 1 og 5. Flisalagnir — Múrverk — Múrviðgerðir. Simi 19672. Flisalagnir og arinhleðslur Annast allskonar flisalagnir úti og inni og einnig arin- hleðslur. Magnús Ólafsson múrarameistari. Simi 84736. Húsbyggjendur - — Framkvæmdamenn. Tek að mér hvers konar húsbyggingar og mannvirkja- gerð. Geri fast verötilboð.ef óskaö er. Uppl. i sima 86224. Gunnar M. Sigurðsson, byggingameistari. KENNSLA Almenni músikskólinn Kennsla á harmóniku, gitar, fiölu, trompet, trombon, .saxafón, klarinett, bassa, melodica og söng. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. Tækifæri fyr- ir smáhópa, svo sem hjón, skátafélaga, starfsstúlkur á leikskólum o.s.frv. Upplýsingar virka daga kl. 12-13 og 20,30-22 i sima 17044. Karl Jónatansson, Bergþórugötu 61. BIFREIÐAVIÐG*nÐIP Nýsmiði — Réttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, ryöbætingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. Bilarafmagnsviðgerðir. Rafvélaverkstæði Skúlatúni 4 (inn i portið). — Simi 23621. KAUP — SALA Afþurrkunarkústar úr ekta kalkúnhárum. Allir litir. Verðið aðeins 265.00 krónur. Hjá okkur eruð þér alltaf velkominn. Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigsmeg- in).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.