Vísir


Vísir - 20.11.1972, Qupperneq 1

Vísir - 20.11.1972, Qupperneq 1
•>-. ái'íí- — Mánudagur 20. nóvember 1072 — 2(>(> tbl MÁLHRESS EFTIR SJÖ HÆÐA FALL SÍÐUFRÉTT Skoðanakönnun Vísis: Mikill meiri- hluti trúir ó andalœkningar „Andalœkningar œtti að kenna í hóskólanum" „Andalækningar á ekki aö stunda scin trú og kukl, heldur sem vísindi eins og lækningar viö háskólann! — Þetta sagöi einn af þeim tvö hundruö, sem Visir hafði samband við, þegar hann geröi skoöanakönnun sína fyrir helgina. Trúiö þér á andalækning- ar? Visir bar þessa spurn- ingu fram í skoðanakönnun og ekki stóö á svörunum. Ilcil 57% svöruðu spurning- unni liiklaust játandi. i miirgum tilvikum fylgdu lýsingar á persónulegri reynslu spuröra á yfirnátt- úrulegum lækningum. Sjá bls. 2 ☆ Brasilío mið- stöð Mafíunnar? Mafian og glæpahringir i Frakklandi cru sagðir hafa á prjónunum ráðagerðir um að gera Brasiliu aö miöstöö smyglsins. Sjá bls. (> ☆ Samlíking Jóns Helgasonar °9 Olafs Kórasonar Sjá bls. 7 ☆ Brennivínið og kaupið „Þegar áfengi og tóbak hækkar, krefst fólk bara lauuahækkunar til aö geta lialdiö áfram að reykja og drekka ”, Svosegir í lcsandabrcfi bls. 2 ☆ Tízkubylting berst til íslands Sjó bls. 3 BRANDT VANN SIGUR VANN SINN GLÆSILEGASTA SIGUR í KOSNINGUNUM í GÆR Willy Brandt, kanslari, vann sinn glæsilegasta stjórnmála- sigur i kosningunum i Vestur- l>ý/.kalandi I gær, þegar stjórnar- flokkarnir náðu 2K þingsæta meirihluta. Socialdemókratar Brandts fengu 231 þingsæti, frjálsir demó- kratar, 41, en stjórnarandstaðan með kristilega demókrata i broddi fylkingar töpuðu 18 þing- sætum og hlutu 224 þingsæti. Úrslit kosninganna blöstu við strax tveim timum eftir að kjör- stöðum hafði verið lokað og fyrstu tölur bárust. — Rainer Barzel, kanslaraefni kristilegra demó- krata, sendi þá Willy Brandt heillaóskaskeyti og viðurkenndi ósigur sinn. Stjórnarflokkarnir gerðu betur en ná upp þeim meirihluta, sem smám saman hafði saxazt af þeim á stjórnartimabilinu. A móti þeim 254 þingsætum, sem þeir hlutu i kosningunum 1969, fengu þeir samtals 272 þingsæti núna. Þrátt fyrir snjómuggu og óhag- stætt veður var kjörsókn i Vestur- Þýzkalandi i gær sú mesta, sem veriðhefur ikosningum þar. Af 41 milljón manna, sem voru á kjör- skrá, kusu 91% Úrslit kosninganna eru mikill persónulegur sigur fyrir Willy Brandt og traustsyfirlýsing á „austurstefnu” hans, sem þegar hefur áunnið honum friðarverð- laun Nóbels. Sjá bls 5 og leiðara. 0S „Kg litá úrslilin sem hvatningu uiii að halda áfram á þeirri braut, sem byrjað var á fyrir þrein árum,” sagði Willy Brandt, þegar úrslit kosninganna voru kunn. — Flokkur lians fékk 45.9% alkvæða. en frjálsir demókratar Wallers Seheels lengu 8,4% (i stað 5,8% i kósningunum ’(>!() URÐU AÐ LÁTA FYRIR BERAST ÚTI í SURTSEY Tveir 18 ára Vest- mannaeyingar lentu i ævintýri i Surtsey um lielgina. Þeir urðu að láta þar lyrirberast, eltir að brotsjór reið yl'ir gúmbát þeirra l'élaga i lendingu i evnni. Þeir Ilagnar Gí’étarsson og Svavar (iarðarsson ætluðu út i eyna til að ná i tvo kunning.ja sina, sem ælluðu að vera við b jörgunaræfingar i eynni, en þeir eru i b.jörgunarsveit i Kyjum. Þegar i Surtsey var komið, reyndist enginn þar. Kunningjarnir höfðu fartð upp i Landeyjarsand til æfiriganna. Hins vegar var foráttubrim við eyna og veður orðið hið versta en þetta var á laugardags- morguninn. Voru þeir að halda frá eynni, þegar brotstjór reið yfir þá og bát þeirra. Akváðu þeir þá að láta fyrirberast i eynni um sinn a.m.k., enda þótt bátinn hefði ekki sakað. 1 skálanum i Surtsey er talstöð, og létu þeir vita af sér. Var þeim eindregið ráðlagt að láta fyrirberast i eynni vegna veðursins og gerðu þeir það. Sögðu þeir fréttaritara Vísis i Eylum, aö vel hefði farið umþá i skálanum, hlýtt og notalegt og eitthvað til að narta i. f gærmorgun fór lóðsinn i Eyjum svo eftir piltunum, og var veður þá öllu skaplegra. Gúmbáti var rennt frá lóðsinum, en honum hvolfdi i lendingunni, og þurftu félagarnir að aðstoða bátverjana. Linu var siðan skotið i land og bátarnir báðir dregnir að lóðsinum. Til Eyja kom lóðsinn kl. 14.30 i gær. Þeir Ragnar og Svavar voru báðir vel út búnir, með bjarg- vesti, en þeir hafa nokkuð stundað froskköfun og hafa vakið athygli fyrir að skera netadræsur úr skrúfum báta i Eyjum, m.a. úr einum á rúm.sjó, sem aðrir höfðu gefizt upp við. — JBP — „ísland er ríkasta land veraldar" ## S|a bls. 20

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.