Vísir - 20.11.1972, Qupperneq 8
8
Visir. Mánudagur 20. nóvember 1972
IHWHWWIl w
er siílhreint, fallegt og auBvelt aflestrar
Þegar þér setjist irm i V.W. 1303, þá takið þér
fyrst eftir að mælaborðið er gjörbreytt. það er
bóistrað, mjög auðvelt til aflestrar. — og lítur út
eins og mælaborð I dýrustu gerðwm fólksbíla.
Framrúðan hefur verið stækkuð um allt að 50%,
og er nú kúptari, og þegar þér Irtið í kring um
yður þá er billinrt rúmbetri að innan.
Sætin eru miklu bægilegri. Armpúðar á hurðum,
eru þægilegri. Girstöng og handbremsa hefur verið
færð aftur og er auðveMari f notkun.
Afturtjósasamstæðunni rrvá ekki gleyma. Hún hefur
verið stækkuð um næstum helming, til öryggis
fyrir yður og aðra í umferðinni.
En þrátt fyrir altar þessar breytingar og endur-
bætur þá er V.W.-útlitið óbreytt.
Að sjátfsögðu er hinn hagkvæmi og ódýri V.W.
1200 og hinn þrautreyndi og sigildi V.W. 1300
Jafnan fyrirliggjandi.
Volkswagen er i hærra endursöluverðl
en aðrir bílar. — Volkswagen við-
gerða- og varahlutaþjónusta tryggir
Volkswagen gæði.
Volkswagen Gerð I kostar nú frá
kr. 289.100.—
Laugavegi 170—172 — Sírru 21240.
C0MM0DA í
HÚSCAGNAVERZLUN
GU8MUNDAR GUDMUNDSSONAR
nýjum búningi
Komið og sjóið
COMMODA (Hiö þægilega) Sófasettið sem hannað
er i samræmi við kröfur dagsins i dag. Formfagurt
og sérstaklega þægilegt. Eina sófasettið á markað-
inum, sem hefurtvo púða í baki. — COMMODA (Hið
þægilega) hefur nýstárlega lausn á slitflötum: Það
er hægt að snúa þeim öllum, svo að þeir endast
helmingi lengur, sem er einkar hentugt með arm-.
stykkin. COMMODA (Hið þægilega) er aðeins til
sölu á einum stað. — Greiðist á tveimur árum.
COMMODA
með nýja
óklœðinu