Vísir - 20.11.1972, Síða 10

Vísir - 20.11.1972, Síða 10
Jón SigurðsKon, linumaöurinn örvhenti hjá Vfliing skorar sigurmark liðs síns i gærkvöldi. Ljósmynd Bjarni< Ánœgður, þrátt fyrir töpin í badminton á NM — Ég er prýöilega ánægður með frammi- stöðu þeirra Haralds Korneliussonar og Sigurðar Haraldssonar á Norðurlandamótinu i badminton i Kaup- mannahöfn, þótt þeir töpuðu fyrstu leikjum sínum, sagði Garðar Alfonsson, þegar blaðið ræddi við hann á laugardag. Þeir lentu á móti mjög sterkum mönnum, hélt Garðar áfram, sem nú eru komnir i undanúrslit i keppninni. En þetta er i fyrsta skipti, sem ég hef séð islenzka badmintonmenn þora að leika á sterka er- lenda mótherja sina. Já, ég er ánægður með frammi- stöðuna og þeir Haraldur og Sigurður sýndu meira sjálfs- traust en áður. Mótið hófst á laugardags- morgun og lék Sigurður fyrst gegn Svianum Kihlström, sem sýndi sig vera miklu sterkari badmintonmaður, en við höfðum reiknaö með. Hann er nú kominn i undan- úrslit og leikur þar gegn Svend Pri. Sigurður stóð sig lengi vel ágætlega i fyrri lotunni, tapaði þó 7-15 og i þeirrisiðari var Sviinn mjög' sterkur. Hann sigraði þá með 15-2. Haraldur lék litlu siðar við Danann Delf, einn bezta bad- mintonleikara heims. Delf sigraði með 15-4 og 15-2 og þrátt fyrir tapið sýndi llaraldur góðan leik. i tviliðaleiknum léku þeir llaraldur og Sigurður einnig á laugardag og mættu köppunum frægu, Henning Borch og Mortensen. Það var ójafn leikur eins og gefur aðskilja,— Danirnir sigruðu með 15-4 og 15-1. Mistœkir Víkingar voru í stórhœtlu gegn Haukum Vikingar lentu í hinu mesta basli gegn Haukum í gærkvöldi i 1. deildarkeppni islandsmóts- ins i handknattleik. Þeim tókst þó að sigra í einum slakasta leik, sem háður hefur verið hér i haust og sá sigur hékk á blá- þræði. Þaðereinkennandi fyrir leik Vikings yfirleitt, að liðið fellur niður á það „plan", sem mótherjarnir eru á. Gegn góð- um liðum sýnir Vikingur góðan leik — gegn sæmilegum liðum sæmilegan leik — gegn léleg- um liðum lélegan leik. Leik- mönnum líðsins virðist ómögu- legt að losna við þessa „fylgju". Haukaliðið var afar þungt i þessum leik — sýndi sáralitinn handknattleik og dró hraðann sem mest niður. Vik- ingsliðið jafnvel yfirgekk það i fyrri hálfleiknum og hefur ekki i annan tima á þessu ári leikið verr. Aðeins ein- staklingsframtak Stefáns Halldórs- sonar, knattspyrnumannsins kunna úr Faxaliðinu, hélt Viking á floti i hálf- leiknum, svo liðið var ekki nema tveimur' undir i leikhléi 8-6. Stefán skoraði þá þrjú mörk með þvi að brjót- ast ihn úr hornunum. Markvarzla Vik- ings i hálfleiknum var nánast engin — eitt skot varið. Haukar skoruðu tvö fyrstu mörkin i hálfleiknum, Ólafur og Elias, og það liðu 5 min. þar til Vikingur komst á blað — Guðjón Magnússon skoraði. Stefán Jónson skoraði 3ja mark Hauka, en á lOmin. lagaði Stefán Hall- dórsson stöðuna i 3-2. Siðan fékk Vik- ingur viti og Einar Magnússon lét verja frá sér. Elias skoraði fjórða mark Hauka — Stefán svaraði fyrir Viking. Eftir 15 min. náðu Haukar aftur tveggja marka forustu, Ólafur skoraði. Þá skoraði Einar úr viti fyrir Viking, en Þórir Úlfarsson og Sigurður Jóakimsson svöruðu fyrir Hauka. Þeir voru þá þremur mörkum yfir 7-4. Lokaminútur hálfleiksins skoruðu Vikingar tvivegis, Stefán og Jón Sig- urðsson, en Þórður fyrir Hauka og staðan i leikhléi var 8-6 fyrir Hauka. ! Páll Björgvinsson misnotaði þá viti fyrir Viking. Eftir að Elias hafði skorað fy mark Hauka i siðari hálfleik úr vit min. fóru Vikingar loksins að sýna rétta andlit. Rósmundur Jónsson nú kominn i markið og það bre miklu. Þegar aðeins fimm min voru liðnar af hálfleiknum höfðu ingar jafnað i 9-9 með mörkum Sif ar, Einars og Guðjóns — tvö þeirr hraðupphlaupum, þar sem Hai sátu alveg eftir. Vikingur komst y 6 min, i fyrsta skipti i leiknum marki Páls. Þórður skoraði f Hauka strax á eftir, en aftur komi mörk Vikings — Páll og Guðjór eftir 11 min. var staðan 12-10 fyrir ing. Héldu nú flestir hinna tæplega áhorfenda, að Vikingar mundu s örugglega. En það var öðru nær — féll niður i sömu leikleysuna og á Það sýndi sem sagt aðeins raunv lega getu sina i tiu minútur i leikn Það er ekki nógu gott. Haukar runnu á bragðið og þt hálfleikurinn var hálfnaður voru komnir yfir á ný, 13-12. Þeir skoi þrjú mörk i röð — Þórður, Elias Þórir. Guðjón jafnaði fyrir Viking 13 og Jón Sigurðsson skoraði 14. m Vikings á 18 min. Svo kom atvik, sem Haukar féll Liðið fékk tvivegis á stuttum t vitaköst, en Rósmundur gerði sér fyrir og varði bæði frá Eliasi. þriðja vitakast Haukanna á 23min hann ekki við. Ólafur Ólafsson sko og staðan var jöfn 14-14. Tveimur i siðar náði Guðjón enn forustu f Viking — aftur jafnaði Ólafur úr \ kasti. Tæpum tveimur min. fyrir le lok skoraði Jón Sigurðsson sigurm Vikings. Haukum tókst ekki að jí og aumum leik var lokið. Haukaliðið lék furðulegan h< knattleik lengstum — þyngslale göngubolta, og komst upp með það með slikum leik áfram blasir ek nema 2. deildin við liðinu — þ handbolti gengur ekki i 1. deild. hvað var þá að Vikingum? Liðið \ ist alltaf eitt stórt spurningamert og vissulega átti þjálfari liðsins gripa inn i fyrr i sambandi við m vörzluna. Rósmundur átti skin; leik i s.h. og aðeins þrir aðrir leikm liðsins eiga hrós skilið.Guðjón, St< og Jón. En hvað var með stórskytt ar Einar og Magnús Sigurðsson? ' sáust varla — óþekkjanlegir. Dómagæzla Karls Jóhannssona: Jóns Friðsteinssonar var i samr við leikinn — einkum voru Jóni lagðar hendur og sáust ýmsir fu dómar hjá honum. Coca-Cola - Þad er drykkurinn Coca-Cola hefír hið ferska, lifandi bragð, sem fullnægir smekk hins nýja tíma Mörk Vikings i leiknum skoi uðu Guðjón 5, Stefán 3, Jón 3, Pá 2, Einar 2 (1 viti), Sigfús 1. Fyr Hauka skoruðu Ólafur 4 (2 viti Elias 4 (1 viti), Þórður 3, Þórir Stefán Jónsson og Sigurður ei hvor.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.