Vísir


Vísir - 20.11.1972, Qupperneq 13

Vísir - 20.11.1972, Qupperneq 13
Vísir. Mánudagur 20. nóvember 1972 13 Itaquel Welch við komuna til London. Hún var ekki svona brosleit, þeg- ar. hún kom til baka.... Með tilkomu hraðbrauta hefur slysahœtta af völdum hálku og ísingar stóraukizt. VDO-LOFTHITAMÆLIRINN kemur yður að gagni í þessu tilliti með því að hann ☆ sýnir hitastig við jörðu ☆ gefur til kynna með Ijósmerki, ef hitastig við jörðu fer niður í eða niður fyrir frostmark. ☆ varar yður þannig við ísingarhœttu. Mœlinn mó auðveldlego setj mœlaborð bifreiðarinnar. 0 í - VARIST SLYSIN - Sefjið umferðaröryggi öðru ofar. ^gunnai S4?>%úió Suðurlandsbraut 16 - Reykjavlk • Slmnefni: »Volver öon k.f t - Sfmi 35200 Raquel Welch er framhleypin og ósvífín — segir mótleikari hennar í nœstu mynd, James Mason Kynbomban Raquel Welch átti ekki eins langa viðdvöl i London nú siðast og tilefni gaf til. Nokkru áður en töku myndarinnar ,,The last of Sheila” lauk, kom leikkonan stormandi til flugstöðvarinnar fyrir utan London og keypti sér farmiða með næsta flugi heim. A meðan hún beið, snökkti hún stórum. Það gátu barðastór hatt- ur hennar og dökk sólgleraugu ekki falið. Hún viðurkenndi, að ástæðan fyrir þessari skyndilegu brottför voru miklar deilur og illindi á milli hennar og leikstjóra Warner Brothers-myndarinnar, en þá ekki hvað sizt aðal mótleikara hennar i myndinni.James Mason. ,,—Látið mig i friði”, kjökraði hún, en lét þeim þó ekki ósvarað, sem vildu bendla nýjasta vin hennar, tizkuteiknarann Ron Talsky, við leiðindin. — Hann á enga sök á þvi hvernig komið er, næstum hrópaði-hún. Leikaranum James Mason varð ekki orðfátt i viðtali við blaðið Daily Mirror: — „Ungfrú Welch er sú framhleypnasta, ruddalegasta og ósvifnasta kvik- myndaleikkona, sem ég hef haft þá óánægju að vinna með.” Það var aðeins skömmu áður en hún hélt til kvikmyndaleiks i London, sem hún fékk skilnað frá Patrick Curtis. Þá þegar var hún komin i hýrt samband við hinn 43ja ára gamla kvikmyndafram- leiðanda og piparsvein Robert Ross. En sem fyrr segir heitir núverandi fylgisveinn hennar Ron Talsky — þ.e.a.s. að þvi er siðustu fréttir herma. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 32., 36. og 37. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1972, á eigninni Holtsgötu 10, Hafnarfirði, þing- iesin eign Friðriks A. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs, á eigninni sjáifri fimmtudaginn 23. nóvember 1972 kl. 3.45 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Banki allva landsmanna Ef áætlunin stenzí ekki Óvænt útgjöld hafa oft gert náms- mönnum leiðan grikk. Margir hafa oröið að verða sér úti um starf jafnhliöa nám- inu, ef til vill á versta tíma námsársins. Áætlanir geta brugðizt. Nú eiga aðstandendur námsmanna auðveldar með að veita þeim aðstoð, ef þörf krefur. Með hinu nýja sparilánakerfi Landsbankans er hægt að koma sér upp varasjóði með reglubundnum sparnaði, og eftir umsaminn tíma er hægt að taka út innstæðuna, ásamt vöxtum, og fá lán til viðbótar. Varasjððinn má geyma, því lántöku- rétturinn er ótímabundinn. Þér getið gripið til innstæðunnar, og fengið lán á einfaldan og fljótlegan hátt, þegar þér þurfið á að halda. Reglubundinn sparnaður og reglu- semi í viðskiptum eru einu skilyrði Landsbankans. Kynnið yöur sparilánakerfi Lands- bankans. Biðjið bankann um bæklinginn um Sparilán.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.