Vísir - 20.11.1972, Side 14
14
Visir. Mánudagur 20. nóvember 1972
by Edgar Rice Burroughs
Nóg er komið! Geta varð
mennirnir varið borgina
fyrir Sagotum, ef ég
þagga niður i fallbyssum
Hættu kona!
Já, það hafa þeir
alltaf getað.
Hvert
. ætlarðu?
Hvernig
dirfist þú!
Ég skal
tæta þig
Dögun við
fangelsið, sem
Rip og prinsinn
• eru i....
Við ökum upp til Plazzo
Montana, — þar getum
við unnið i friði.
bangað til
dinamitið hefur
raskað ró
Nokkra kilómetra i burtu finnst Edda
hann vera búinn að ferðast nógu lengi
.... með lestinni og notar sér annað
farartæki, sem er við höndina!
Hver vill heldur
koma með mér
en að fara i
sláturhúsið.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 42., 46. og 47. tölublaöi Lögbirtingablaðs-
ins 1971 á eigninni Arnarhrauni 16, 3. hæö, Hafnarfirði,
þinglesin eign Andra Heiöberg, fer fram eftir kröfu
Innheimtu rikissjóös og Hafnarfjaröarbæjar, eigninni
sjálfri fimmtudaginn 23. nóvember 1972, kl. 1.30 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 25., 26. og 29. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1969 á v.s. Hafbjörgu GK-7, þinglesin eign Bjargs h/f,
fer fram' eftir kröfu Arna Gunnlaugssonar, hrl.,
Innheimtu rikissjóös og bæjargjaldkerans i Hafnarfirði
viö eöa i skipinu i Hafnarfjaröarhöfn, föstudaginn 24.
nóvember 1972 kl. 2.45 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
SPIL
Bridge - Kanasta - Whist
Fjölmargar gerðir af
spilum.
Ódýr spil, dýr spil, spil
gjafakössum, plastspil
og plasthúðuð spil.
Landsins mesta úrval
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN
Skólavörðustig 21 A-Simi 21170
^LEIKFEUG^
B^EYKjAVÍKuyB
Atómstöðin
þriðjudag kl. 20,30
Dóminó
miðvikudag kl. 20,30
Dómínó
fimmtudag kl. 20.30.
Fótatak
föstudag kl. 20.30
Næst siðasta sýning
Dóminó
laugardag kl 17.
Dóminó
laugardag kl. 20.30
Allra siðustu sýningar.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
KOPAVOGSBIO
Flughetjan
mynd um loftorustur fyrri heims-
styrjaldar. tslenzkur texti.
Aðalhlutverk: George Peppard,
James Mason, Ursula Andress.
Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð
börnum.
AUSTURBÆJARBIO
tslenzkur texti
Heimsfræg stórmynd:
Joe Hill
Mjög spennandi og áhrifamikil,
ný, amerisk úrvalsmynd i litum.
A ð a I h 1 u t v e r k : Thommy
Berggren, Anja Schmidt.
Leikstjóri og framleiðandi Bo
Widerberg.
Titillag myndarinnar ,,Joe Hill”
er sungið af Joan Baez.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.15.
O^ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ
Sjálfstætt fólk
sýning þriðjudag kl. 20
Túskildingsóperan
sýning miðvikudag kl. 20
Lýsistrata
6. sýning fimmtudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.
NYJA BIO
The Rolling Stones
SHELTER
Dw*cl*d by David May»J*v AltMd Ujriln ChaAona Zwwm •
A MayalM Fáma. Inc Production
MUNHD
RAUÐA
KROSSINN
Ný amerisk litmynd um hljóm-
leikaför THE ROLLING STONES
um Bandarikin, en sú ferð endaði
með miklum hljómleikum á Alta-
mon Speedway, þar sem um
300.000 ungmenni voru saman-
komin.
I myndinni koma einnig fram
Tina Turner og Jefferson Air-
plane.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mmam
Maður
,,Samtakanna”.
Áhrifamikil og afar spennandi
bandarisk sakamálamynd i litum
um vandamál á sviði
kynþáttamisréttis i Banda-
rikjunum. Myndin er byggð á
sögu eftir Frederick Laurence
Green. Leikstjóri : Robert Alan
Aurthur. Aðalhlutverk: Sidney
Poiter, Joanna Shimkus og A1
Freeman.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Guðfaðirinn
The Godfather
Alveg ný bandarisk litmynd sem
slegið hefur öll met i aðsókn frá
upphafi kvikmynda.
Aðalhlutverk: Marlon Brando
A1 Pacino
James Caan
Leikstjóri: Francis Ford Coppola
Bönnuð innan 16 ára
Islenzkik texti
Sýnd kl. S óg 8.30.
Athugið sérstaklega:
1) Myndin verður aðeins sýnd i
Reykjavik.
2) Ekkert hlé.
3) Kvöldsýningarhefjast kl. 8.30.
4) Verð kr. 125.00.
HÁSKÓLABÍÓ