Vísir - 20.11.1972, Síða 18

Vísir - 20.11.1972, Síða 18
Vísir. Mánudagur 20. nóvember 1972 .18 TIL SÖLU ódýrar vörur. Sófasett. 1. manns svefnbekkir, 2ja manna sófi, borð,stólar,isskapurog m.fl. Allt á að seljast. Vörusalan Traðakotssundi 3. (móti Þjóðleik- húsinu). Hindberg-piane11a . (úr palesander) svo til ónotuö er til sölu. Uppl. i sima 34904 eftir kl. 5.30 e.h. Radionett stereo útvarps- grammófónn til sölu. Uppl. i sima 13078 i dag og næstu daga. Stór sambyggð Steinback trésmiðavél til sölu. Uppl. i sima 43183 eftir kl. 7 á kvöldin. Skápur (sambyggður) linhillur, fatahengi og rúmfatageymsla, 14 90. min casettur, flestar af Sony gerð, heildarverð kr. 4. þús. Uppl. i sima 83754 eftir ki. 15.30. Tii sölu 6 norskir borðstofustólar nýir og litill isskápur sem nýr. Uppl. i sima 83905 i kvöld og næstu kvöld. Til sölubassagitar. Selst ódýrt. A sama stað er til sölu sem nýr frakki á ungan mann. Uppl. i sima 34695 eftir kl. 7. Til sölu notuð gólfteppi. Seljast ódýrt. Uppl. i sima 10939 eftir kl. 6. Til sölu svefnsófi, kr. 6 þús. nýlegur stereofónn (skápur) kr. 20 þús. nýtt klarinett Regent Booney & Klawkes kr. 8 þús. Til sýnis að Nýlendugötu 39. Til sölu glæsilegur tækifæriskjóll, siður kr. 2800- tækifæriskápa kr. 1700- telpukápa á 10 ára kr. 1400- einnig barnaburðarrúm simi 81917. Þakgluggar til sölu. Gluggarnir eru fjórir úr járni (óryðgaðir) i fyrsta flokks ástandi stærð 55 cm x90 cm. Gluggarnir seljast fyrir hálfvirði. Uppl. i sima 20695 milli kl. 9 og 6 i dag og næstu daga. Til söiu er barnaleikgrind með botni og göngustóll. Simi 84786. Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög vandaður stereo Tuner magnari, tveir hátalarar og barnarimlarúm. Uppl. i sima 82597. Til söluStereo magnari, Tuner og tveir gammófónar, annar með innbyggðum magnara og tveim hátölurum. Uppl. i sima 32328 eftir kl. 6.30. Til sölu 4 borðstofustólar. Mjöll þvottavélog þvottapottur. Einnig brún jakkaföt á meðalmann (grannan) Uppl. i sima 81514. Til sölu Monon radiófónn i hnotuskáp, pólerað, verð kr. 10 þús. Simi 32328. Topptizka á tækifærisverði. Ýmis kvenfatnaður i stærð 14 (42) frá U.S.A. og Þýzkalandi. 2 siðir kjólar, 1 coctail kjóll, 2 kápur 2 slár, önnur með hettu , drakt, og eitt sett kápa og kjóll úr blúndu. Seltá Nesveg 31 i kvöld. Kl. 17.30 —19.30. Mynda- og bóka m arkaður. Kaupum og seljum góðar gamlar bækur, málverk, antikvörur og listmuni. Vöruskipti oft möguieg og umboðssala. Litið inn og gerið góð kaup. Afgreiðsla kl. 1-6. Mál- verkasalan Týsgötu 3. Simi 17602. Húsdýraáburður til sölu (mykja). Uppl. i sima 41649. Af sérstökufn ástæðum er til sölu mjög vandaður stereo Tuner magnari, tveir hátalarar og barnarimlarúm. Uppl. i sima 82597. Hannyrðavörur i úrvali. Höfum ávalltá boðstólum úrval af hann- yrðavörum, ennfremur sáld- þrykkta jólalöbera i metratali og kringlótta borðdúka i þrem stærðum. Sendum i póstkröfu. Verzlunin Jenny, Skólavörðustig 13 a, simi 19746. Vestfirzkar ættir. Ein bezta jóla- og tækifærisgjöfin verður, sem fyrri, ættfræðiritið Vestfirzkar ættir. Þriðja og fjórða bindið enn til. Viöimelur 23 og Hringbraut 39. Simar 10647 og 15187. Útgefandi. Hef til söiu: 18 gerðir transistor- tækja, ódýrar stereo-samstæður af mörgum gerðum, stereo-tæki i bila, viðtæki, loftnet, kapal o.m.fl. Póstsendi.F. Björnsson, Berþórugötu 2, simi 23889. Opið eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. Ilúsdýraáburður til sölu. Munið að bera á fyrir haustið. Uppl. i sima 84156. Geymið auglýsing- una. ÓSKAST KEYPT óskast keypt: Barna og fullorðinsskiði og skiðaskor. Einnig borðstofuhúsgögn og hrærivél. Uppl. i sima 12947. Vil kaupa vandað munstrað ullargólfteppi, einnig borðstofu- húsgögn i klassiskum stil. Simi 13298. Kaupum þriggja pela flöskur merktar A.T.V.R. i gleri, á 10 krónur stykkið. Móttakan, Skúia- gotu 82. FATNADUR Vandaður fatnaður til sölu, fyrir dömur, herra, og börn þar á meðal vetrardragt, kápur og buxnedress. Sérstaklega fallegir kjólar og blússur. Einnig fallegar blómamyndir til ýmissa tæki- færisgjafa. Simil6331. Kjólfötá þrekinn meðalmann til sölu. Uppl. i sima 23336. Kranskur kjóll nr. 42 til sölu. Uppl. á saumastofu Vilborgar Jónsdóttur, Laugarásvegi 17 A Simi 81230. Til sölusem ný karlmannsföt og frakki með lausu fóðri. A frekar lágan og þrekin-mann. Gottverð. Uppl. i sima 22784 og 83725. Kópavogsbúar. Verksmiðjusala verður á alls konar prjónafatnaði, seldar verða peysur á börn og unglinga. Einnig stretch-gallar, stretch-smekkbuxur og efnisbút- ar úr stretchefnum. Saumastofan Skjólbraut 6, Kópavogi. Simi 43940. Vörusalan Hverfisgötu 44. — selur tilbúinn fatnað og mikið magn af vefnaðarvörum á niðursettu heildsöluverði. Litið inn á Hverfisgötu 44. HJOL-VAGNAR Ódýr barnavagn til sölu. Simi 34097. Barnakerra. Vel með farin kerra óskast. Uppl. i sima 40046. Til sölu barnavagn Pedegree. Góður kerrupoki óskast. Simi 26853. HÚSGÖGN Til sölu 2 vel með farnir svefn- sófar. Annar tvibreiður. Uppl. i sima 30019 eftir kl. 19. Sófi til sölu (hörpudiskalag) selst ódýrt. Uppl. i sima 18642. Notað sófasett til sölu. Til sýnis i dag og næstu daga að Asvallagötu 44, 3. Tiæð. Sófasett.4ra sæta sófi, 2 stólar og innskotsborð til sölu. Uppl. i sima 12861 milli kl. 7 og 8. Ilnotan við Óðinstorg. HÚSgÖgn við allra hæfi, alltaf eitthvað nýtt. Góðir greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Hnotan, húsgagnaverzlun. Simi 20820. Hornsófasett — Hornsófasett. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu, sófarnir fást i öllum lengdum, tekk, eik, og palisand- er. Einnig skemmtileg svefn- bekkjasett fyrir börn og full- orðna. Pantið timanlega ódýr og vönduð. Trétækni Súðarvogi 28, 3. hæð, simi 85770. Kaupum, seijum vel meö farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt: eldhúskolla, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarps- og út- varpstæki. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Kaup — Sala. Það er ótrúlegt, en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og hús- muni á góðu verði. Það er íbúða- leigumiöstöðin á Hverfisgötu 40 B, sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. Kaup — sala. Húsmunaskálinn aö Klapparstig 29 kaupir eldri gerðir húsgagna og húsmuna, þó um heilar búslóðir sé að ræða. Staðgreiðsla. Simi 10099. HEIMIUSTÆKI Þvottavél. Nýleg sjálfvirk þvottavél (Hoover) til sölu vegna flutnings. Uppl. i sima 23878. Til sölu sjálfvirk Haka þvottavél. Uppl. i sima 92-2594. Kitchen Aid hrærivél til sölu. Ásamt fylgihlutum. Verð kr. 15 þúsund. Uppl. i sima 32520. BÍLAVIÐSKIPTI Opei Kadett árg. ’64 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 41957. VW I302árg. ’71 til sölu, ekinn 17 þús. vel með farinn. Bilasala Kópavogs Nýbýlaveg 4 Simi 43600. Bronco árg. ’66 ekinn 87 þús. km., rauður og ryðlaus, Einnig Cortina árg. ’70 og ’71. Bilasala: Kópavogs. Nýbýlavegi 4. Simi: 43600. Citroen 1D-19 árg. 1967 til sölu (góður bill) Skipti á ódýrari bil möguleg. Uppl. gefur Asgeir i sima 83422. VW eigendur. Vil kaupa vel með farinn VW árg. ’67-’69. Simi 30737. Til sölu Wauxhall Viva árg. ’70 Til sölu notaðir varahlutir i Taunus 12M ’63, Taunus 17 M ’59, Prinz ’63, Willys ’46 og VW '62, vélar, girkassar, drif, boddýhlut- ir, dekk, rúður og m.fl. Uppl. i sima 30322 á daginn. Bilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4 Simi 43600. Bilar við flestra hæfi, skipti oft möguleg. Opið frá kl. 9.30 - 12 og 13-19. Ilöfum varahluti i eftirtalda bila meðal annars: VW, Fiat 850, Moskvitsh, Opel Rekord 58-63,' Daf, Skoda, Mercedes Benz, Rambler o.fl. teg. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. VW 1302 árg. *72 til SÖlu. Afmælismódel. Ekinn 10 þús. km. Ný snjódekk. Uppl. i sima 85724. FASTEIGNIR Höfum marga fjársterka kaup- endur að ýmsum stærðum ibúða og heilum eignum. Hafið sam- band við okkur sem fyrst. FASTEIGNASALAN Óðinsgölu 4. —Simi 15605 HÚSNÆÐI í Til leigu skemmtileg2 herbergja ibúð i fjölbýlishúsi i Kópavogi. Tilboð óskast send augld. Visis fyrir 24. nóvember. merkt „Kópavogur 6335”. ibúð til leigu að Austurbrún 2. Gardinur og isskapur fylgja. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist augld. Visis merkt „6349”. Tvö herb. (ekki samliggjandi) til leigu. Uppl. að Kársnesbraut 85, Kópavogi. Til leigu i Vesturbænum herb. á fremri gangi fyrir reglusaman pilt. Simi 12421. HÚSNÆÐI ÓSKAST Einhleyp stúlka barnlaus óskar eftir 1-2 herbergja ibúð meö eldhúsi sem fyrst eða um ára- mótin. Simi 33323. Danskur stúdent óskar eftir herbergi frá 20. des. eða eftir ára- mót. Uppl. i sima 35965. 2 unga menn i vel borguðum stöðum vantar 3ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 35243 i kvöld. Barnlaus hjón á bezta aldri óska eftir l-2ja herb. ibúð. Algjör reglusemi og góð umgengni. Ein- hver fyrirframgreiðsla möguleg. Nánari uppl. i sima 84556 eftir kl. 8 i kvöld og næstu daga. Ungan mann vantar að taka herbergi á leigu. Uppl. i sima 21274. Fimmtugan, algjör reglumaöur, hæglátur snyrtilegur og prúður i aliri umgengni, i mjög hreinlegri atvinnu, vantar gott herbergi strax eða 1. des., helzt með inn- byggðum skápum, aðgang að baði og sima sem greiðist strax. Uppl. i sima 26700. tbúðariegendur. Tvær stúlkur utan af landi vantar 3ja herbergja ibúð nú þegar eða frá áramótum. Uppl. i sima 30737. ibúð i Breiðholti. Hver vill leigja hjónum með 3 börn 2ja herb. ibúð frá áramótum til 1. sept. ’73? Góðri umgengni heitið. Þeir sem geta sinnt þessu, vinsamlegast hringið i sima 38374. Bilskúr óskast til leigu. Á sama stað er til sölu 65 hestafla mótor i Ford '66. Simi 13851. Ung stúlka óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi eða ein- staklingsibúð sem fyrst, eða frá 1. janúar. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 81064. Herbcrgi óskast strax fyrirungan mann. Uppl. i sima 20618 milli kl. 4-7. Presturúti á landi óskar að taka á leigu 2ja herb. ibúð strax, eða frá i. des., i Reykjavik eða nágrenni. Uppl. i sima 10804 frá kl. 17-19. Regiusama stúlku vantar her- bergi. Uppl. i sima 24035 milli kl. 2 og 7 i dag. Ungt algjörlega reglusamt og barnlaust par vantar ibúð, mjög hreinlegt fólk. Fyrirframgreiðsla kæmi til greina. Meðmæli, ef óskað er. Uppl. i sima 51266. Stúlka með barn óskar eftir 2ja berb. ibúð. Uppl. i sima 32702. Maður sem starfar utan Reykja- vikur óskar eftir l-2ja herbergja ibúð. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 83196. ATVINNA OSKAST Danskur stúdent, óskar eftir vinnu. Hefur unnið sem þjónn og við barnagæzlu og fl. Uppl. i sima 35965 eftir kl. 16. Trésmiður óskar eftir að taka að sér alls konar innivinnu, ísetn- ingu á hurðum og fl. Uppl. i sima 22575 eftir kl. 6. SAFNARINN Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðia og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Tapazt hafa 3 kjöthnifar á Rauðalæk. Merktir G.B. Uppl. i áima 30019 eftir kl. 19. Sá sem tók gráan karlmanns- frakka i misgripum á árshátið Hestamannafélagsins Gusts hringi i sima 31318. Svart lyklaveski tapaöist i gær- kvöldi Hverfisgötu 8-10 að Hverfisgötu 32. skilvis finnandi skili þvi á herbergi 21 Hverfisgötu 32. Laugardaginn 11/11 tapaðist giftingarhringur við Skiphól. Uppl. i sima 22808. TILKYNNINGAR Geðvernd. Viðtalstimi ráðgjafa alla þriðjudaga kl. 4.30-6.30, nú að Hafnarstræti 5, II. hæð. Upp- lýsingaþjónusta vegna sálfrl. vandamál*. samvistavandamála, geð- og taugakvilla. Upplýsinga- þjónustan er ókeypis og öllum heimil. GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS, simsvari ogsimi 12139. Pósthólf 467, Hafnarstræti. 5. EINKAMÁL Konur Kaiiar. Einstaklingar á öllum aldri með góða framtiðar möguieita óska að kynnast góðu fólki. Skrifið strax og látið vita um yður. Póst- hólf 4062 Reykjavik. BARNAGÆZLA Kona óskasttil að gæta barns á 1. ári hálfan daginn við Nýlendu- götu og til annarra heimilisstarfa eftir samkomulagi. A sama stað eru til sölu ungbarnakarfa á hjólum, ungbarnastóll og barna- borð. Upplýsingar i sima 21792. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, verzlunarbréf o.s.frv. Bý undir próf og dvöl erlendis. Hraðritun á erlendum málum. Arnór Hinriksson, simi 20338. Kenni þýzkuog önnur tungumál, reikning, bókf. (með tölfræöi), rúmteikn., stærðfræði, eðlisfr., efnafr. og fl. — Les með skóla fólki og bý undir landspróf, stúdentspr. og fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg.), Grettisgötu 44 A. Simar: 25951 og 15082 (heima). ÖKUKENNSLA Okukennsla-Æfingatimar. Hafnarfjörður, Kópavogur. Reykjavik, kenni á VW 1302. Get bætt við mig 5-6 nemendum strax. Hringið og pantið tima i sima 52224. Sigurður Gislason. Ókukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. ’72. Sigurð- ur Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 43895. til vetrarins. Hleðsla og viðgerðir. Sönnak - Rafgeymaþjónustan TÆKNIVER Laugav. 168 • Sími 33-1-55 ekinn 14 þús. km., mjög vel með farinn, selst á hagstæðu verði. Herbergi óskast fyrir Iðnskóla- Uppl. i sima 13737 i dag. kl. 3-6.• nema, leigist með eða án hús- gagna frá næstu mánaðamótum,_ eða strax. Uppl. i sima 43938.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.