Vísir - 21.11.1972, Page 10
10
Visir. Þriðjudagur 21. nóvember 1972
)PIB
\'C0P1MHAC1K
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik fer fram opin-
berl uppboö að Brautarholti (>, þriöudag 28. nóv. 1972 kl.
10.3». og vcrður þar selt: IBM rafm. ritvél. 2 Odhner rafm.
reiknivélar og I)ry Photo Ijósritunartæki, talið eign B.A.
Illisgögn h.f. Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógctaembættið i Keykjavik.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik fer fram opin-
bert uppboö að Elliðavogi 105, þriðjudag 28. nóv. 1972 kl.
111.00 og verður þar seld plaststeypuvél „Vindsor” talin
eign Fjölplast s.f. Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
TILKYNNING UM
innheimtu þinggjalda
í HAFNARFIRÐI OG GULLBIIINGU- OG
KJÓSAIISÝSLU:
Lögtök eru nú hafin hjá þeim gjaldendum er hafa eigi
staðið að fullu skil á fyrirframgreiðslu þinggjalda 1972,
svo og þeim er skulda gjöld eldri ára.
Skorað er á gjaldendur að greiða nú þegar áfallnar þing-
gjaldaskuldir, svo þeir komizt hjá kostnaði vegna lögtaka
Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósar-
sýslu.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Guöfaöirinn
The Godfather
Alveg ný bandarisk litmynd sem
slegið hefur öll met i aðsókn frá
upphafi kvikmynda.
Aðalhlutverk: Marlon Brando
A1 Pacino
James Caan
Leikstjóri: Francis Ford Coppola
Bönnuð innan 16 ára
islenzki* texti
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Athugið sérstaklega:
1) Myndin verður aðeins sýnd i
Iteykjavik.
2) Ekkert hlé.
3) Kvöldsýningarhefjast kl. 8.30.
4) Verð kr. 125.00.
ÖRFAAR SÝNINGAR EFTIR.
KÓPAVOGSBÍÓ
Flughetjan
(The Blue Max)
mynd um loftorustur fyrri heims-
styrjaldar. Islenzkur texti.
Aðalhlutverk: George Peppard,
James Mason, Ursula Andress.
Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð
börnum.
AUSTURBÆJARBIO
Islenzkur texti
Heimsfræg stórmynd:
Joe Hill
Mjög spennandi og áhrifamikil,
ný, amerisk úrvalsmynd i litum.
A ð a 1 h 1 u t v e r k : Thommy
Berggren, Anja Schmidt.
Leikstjóri og framleiðandi Bo
Widerberg.
Titillag myndarinnar „Joe Hill”
er sungið af Joan Baez.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.7 og 9.15.
<5*JÓtiLEiKHÚSIÐ
Sjálfstætt fólk
sýning i kvöld kl. 20.
Túskildingsóperan
sýning miðvikudag kl. 20.
Lýsistraía
6. sýr.ing fimmtudag kl. 20.
Sjálfstætt fólk
sýning föstudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.
NÝJA BÍÓ
The Rolling Stones
GIMME
SHELTER
Dwoclod by Oavid UayttM. Albafl May*ia«. Chaffotta Zwt<r ■
A Uayalaa FiPna. Inc. Producbon
Ný amerisk litmynd um hljóm-
leikaför THE ROLLING STONES
um Bandarikin, en sú ferð endaði
meðmiklum hljómleikum á Alta-
mon Speedway, þar sem um
300.000 ungmenni voru saman-
komin.
1 myndinni koma einnig fram
Tina Turner og Jefferson Air-
plane.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
Maður
„Samtakanna”.
Ahrifamikil og afar spennandi
bandarisk sakamálamynd i litum
um vandamál á sviði
kynþáttamisréttis i Banda-
rikjunum. Myndin er byggð á
sögu eftir Frederick Laurence
Green. Leikstjóri : Robert Alan
Aurthur. Aðalhlutverk: Sidney
Poiter, Joanna Shimkus og A1
Freeman.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Atómstöðin
i kvöld kl. 20.30.
Dómínó
miðvikudag kl. 20.30.
Dómínó
fimmtudag kl. 20.30.
Fótatak
föstudag kl. 20.30. — Næst siðasta
sýning.
Dómínó
laugardag kl. 17.00.
Dóminó
laugardag kl. 20.30. Allra siðustu
sýningar.
Leikhúsá Ifarnir
sunnudag kl. 15.00.
Kristnihaldið
sunnudag kl. 20.30. — 156. sýning.
— Nýtt aðsóknarmet i Iðnó.
Aðgöngumiðasaln i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.