Vísir - 21.11.1972, Page 11

Vísir - 21.11.1972, Page 11
Visir. Þriðjudagur 21. nóvember 1972 11 TONABIO Leigumoröinginn Mjög spennandi itölsk-amerisk kvikmynd um ofbeldi, peninga- græðgi, og ástriður. tslenzkur texti. Leikstjóri: SERGIO CORBUCCI. Tónlist: ENNIO MORRICONE (Dollaramyndirnar). Aðalhlut- verk: Franco Nero, Tony Musante, Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Hver er John Kane (brother JohnJ WILLBEER BRADEORD DILLMAN BEVERLEYÍDDD islenzkur texti ENUR PROOUKTION Spennandi og áhrifarik, ný amerisk kvikmynd i litum, með hinum vinsæla leikara Sidney Poitier.ásamt Beverly Todd og Will Geer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBIO DA Áhrifamikil og afbragðs vel gerð og leikin, ný norsk-ensk kvik- mynd i lilum, sem hvarvetna hefur vakið gifurlega athygli. Myndin er byggð á hinni frægu bók nóbelsverðlaunaskáldsins Alexander Solsjenitsyn, og fjallar um dag i lifi fanga i fangabúðum i Siberiu, harðrétti og ómannúð- lega meðferð. Bókin hefur komið i islenzkri þýðingu. Aðalhlutverk Tom Courtenay, Espen Skjönberg, Alf Malland, James Leikstjóri Casper Wrede. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 og 11. + MUNHD RAUÐA KROSSINN . rEf ekki SKRÁNING / ferað Gengur J v. viðskiptavin —. l>unum verðí" ée rekinn./ Borgarstjórinn er úti að | safna atkvæðum tii að styðja framboðslista á móti þér. P F.*ld EnUrpri.*., Inr., 1972 g-2P Siðan hvenær heldur einn borgarstjóri, að hann geti orðið kóngur? En þar fæ ég heldur ekki nýtt verð á hverjum degi!! OH-OH/ ** 1 öHiBP.' ~ & 1 u, \ ^c#££eaeECn- ! CP^’ VELJUM fSLENZKT co) fSLENZKAN IDNAÐ Þakventlar Kjöljárn Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýium vörum. — Grjorið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ ÖSIN GLÆSIBÆ, simi 23523. Kantjárn ÞAKRENNUR SENDISVEINAR óskast eftir hódegi liaíið samband við afgreiðsluna. J B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 ^ 13125, 13126 VISIR Simi 86611 Hverfisgötu 32.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.