Vísir - 21.11.1972, Page 12

Vísir - 21.11.1972, Page 12
12 Og hagaðu þér vel- Ég vil ekki að þúsláistibeztu fötunum [ þinum. Hvað- á ég að koma heim oe SKIPTA? Norðankaldi og siðan gola. Léttskýjað að mestu. Frost 2-3 stig. þér Fáðu ekki nu ljúfur margar Nauðungaruppboð Kftir kröfu Gjaldhcimtunnar i Reykjavik fer fram opinbert uppboð að Borgartúni 3, þriðjudag 28. nóv. 1972 kl. 14.0(1 og vcrður þar selt: Regina peningakassi og Tcledo búðarbog, talið eign Borgarþvottahússins. Greiðsia við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavfk. ANDLAT VEÐRID i DAG Nauðungaruppboð Kftir kröfu Gjaldheimtunnar i Rcykjavík fer fram opinbert uppboð að Vatnagörðum 6, þriðjudag 28. nóv. 1972kl. 14.30 og verður þar selt: IBM kúluvél, Burroughs rafm. reiknivél og bókhaldsvél, talið eign Byggingarefna h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. WAGONKIt CUSTO 71. Til sölu aí' sérstökum ástæðum mjög góður Wagoueer ’71, ekinn aðeins 11900 km. Gróf negld snjódekk undir og önnur 4 á felgum fylgja og einnig útvarp. Uppl. isima 84365 milíi kl. 7 og 10 e.h. Staða yfirlæknis við Leitarstöð-B, Krabbameinsfélags tslands, er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera sérfræðingur í kvensjúkdómum. Umsókninni fylgi greinargerð um menntunarferil, störf og rannsóknir. Laun samkv. samningi L.R. Umsóknar- frestur er til 15. des. n.k. fKrabbameinsfélag íslands Suðurgötu 22 Reykjavik. Auglýsing Með tilvisun til 17. gr. V. kafla skipulagslaga frá 8 mai 1964, auglýsist hér með breyting á staðfestu skipulagi i Skild- inganesi. Breytingin er fólgin i staðsetningu þriggja einbýlis- húsalóða, og yrðu þær nr. 9, 11 og 17 við SKildinganes, sbr. framlagðan uppdrátt im. 1:2000, dags., i okt 1971, breytt 8. júni 1972. Ofangreindur uppdráttur, liggur frammi i aðalskrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar, og athuga- semdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borizt skipulags- deild borgarverkfræðingsins i Reykjavik, Skúlatúni 2, innan 8 vikna frá birtingu þessarar auglýsingar, sbr. nefnda grein og kafla skipulagslaga frá 8. mái 1964. Borgarverkfræðingurinn I Reykjavik, 20.11. 1972, skipulagsdeild. Gislina Valdimarsdóttir, Hlað- hömrum, Mosfellssveit, andaðist 14. nóvember, 57 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju kl. 1.30 á morgun. SAMKOMUR • KKUM-Æskulýðsvikan. A samkomunni i kvöld talar Þórir S. Guðbergsson, kennari. Raddir æskunnar: Inga Stefánsdóttir, Sigurður A. Þórðarson og Stein- unn Einarsdóttir,. — Kvartett syngur. Allir velkomnir. Kvenfélag Skagfirðinga i Reykjavik. Spiluð verður félags- vist i Lindarbæ miðvikudaginn 22. nóvember kl. 20.30. Heimilt er að taka með sér gesti. Félagsstarf eldri borgara, Langholtsvegi 109-111. A morgun miðvikudag verður op.ð hús frá kl. 1.30 e.h. Auk venjulegra dag- skrárliða kemurLeikflokkur unga fólksins i heimsókn. Á fimmtu- daginn hefst handavinna og félagsvist kl. 1.30. Kvenfélag óháða safnaðarins. Félagskonur eru góðfúslega minntar á basarinn 3. desember. P'jölmennið i föndur á laugardag- inn kl. 2-5 i Kirkjubæ. A laugardaginn var opnuð ný gleraugnaverzlun að Laugavegi 5. en þar var bakari I fjölda ára. Eigandi verzlunarinnar er Gunnar Guðjónsson, gleraugnafræðingur, en hann lærði optik i Danmörku og að námi loknu veitti hann um stund forstöðu Centrum Optik i Haderslev. Verzlunin er búin öllum nýjustu og fullkomnustu vélum og tækjum. sem til eru á þessu sviði. Verzlunin hefur m.a. eina tækið, sem til er hér á landi til stillingar á sjónaukum. Verzlunin hefur tryggt sér viðskiptasambönd við optik fyrirtæki i Evrópu KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. Vlsir. Þriðjudagur 21. nóvember 1972 j DAG IIKVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiboröslokun_81212. SJCKRABIFREIÐ: Reykjavlk og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Læknar JAEYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur -- fimmtudags, siAii 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARDA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. APÓTEK • Kvöld og helgidagavörzlu apóteka i lteykjavik vikuna 18. til 24. nóvember, annast Borgar Apótek og Reykja- vikur Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr er nelnd, annast ein vörzluna á sunnud. helgid. og alm. fridögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. lOá sunnud. helgid. og alm. fridögum. Leiðrétting Þau mistök áttu sér stað hér i blaðinu i gær, að birt var röng mynd með frétt um bruna hússins uppi við Sandfell. Myndin, sem kom, var af brunarústum i grenndinni-, en þessi mistök voru vegna þess, að allir, sem þarna höfðu verið að leita, voru farnir lieim á leið og gat þvi enginn vis- að veginn á hinar réttu slóðir. Er hér með beðizt velvirðingar á þessu. — LÓ Mér finnst vel að ég geti verið i þessum fötum. Eftir stjörnu- spánni minni að dæma borgar það sig fyrir mig að vera dálitið áber- andi. VISIR 505553 fyrir Gullfoss kominn á flot og óskemmdur. Gullfoss komst á flot i gærkveldi, alheill og óskemmd- ur og mun nú vera á leið hingað. Mun koma annað kvöld eða fimmtudagsmorgun. Fregnin af þessu strandi var nokkuð orðum aukin i fyrstu. Var t.d. sagt að gat hefði brotnað á skipið, það mundi ekki nást á flot nema með aðstoð björgunarskipsins o.s.frv. En sögur þessar reyndust tilhæfu- lausar sem betur fer. SKEMMTISTADIR • Þórscafé. B.J. og Helga. Röðull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Lækjartcigur 2. Hljómsveit Guð- mundar Sigurðssonar. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík Til sölu tveggja herbergja íbúð i 13. byggingaflokki við Bólstaðarhlið. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaups- réttar að ibúð þessari, sendi umsóknir sinar til skrifstofu félagsins að Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi, þriðjudaginn 28. nóvember n.k. Félagsstjórnin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.