Vísir - 21.11.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 21.11.1972, Blaðsíða 14
14 Visir. Þriftjudagur 21. nóvember 1972 TIL SÖLU ódýrar vörur. Sófasett. 1. manns svefnbekkir, 2ja manna sófi, borð,stólar, isskapur og m.fl. Allt á að seljast. Vörusalan Traðakotssundi 3. (móti Þjóðleik- húsinu). Eldhúsinuréttijigtil sölu. Til sölu stór og góð eldhúsinnrétting. Uppl. i sima 18389. Harnarúin með dýnu til sölu á tækifærisverði að Langholtsvegi 100, uppi. Mjög góður tvöfaldur stálvaskur með borði til sölu. Stærð 53x 122. Vatnslás fylgir. Verð 3 þúsund. Uppl. i sima 19379. (■jafavörur i miklu úrvali. Margar nýjar gerðir af spönskum trévörum. þ.á.m. veggstjakar, borðstjakar, skrin og könnur. Úrval annarra skrautmuna. Verzlun Jóhönnu, Skólavörðustig 2. Harnarúm. Vel með farið hvitt barnarúm og fallegt sófaborð til sölu að Laugarásvegi 67, kjaliara. Vil seija hæstbjóðanda fyrri gullpening skákeinvigisins. Tilboð sendist augl.d. Visis merkt „Skák 6442”. fyrir lokun á föstu- dag. (lott Ira ára sjónvarpstæki til sölu (Baird) Uppl. i sima 20349 eftir kl. 5 I dag. Harnarúm til sölu Uppl. i sima 37037 eftir kl. 6. Til siilu Necchi Lydia saumavél, sem ný. Simi 81974. Mynda- og bókamarkaður. Kaupum og seljum góðar gamlar bækur, málverk, antikvörur og listmuni. Vöruskipti oft möguleg og umboðssala. Litið inn og gerið góð kaup. Al'greiðsla kl. 1-6. Mál- verkasalan Týsgötu 3. Simi 17602. Ilúsdýraáhuröur lil sölu (mykja). Uppl. i sima 41649. Ilannyrðavörur i úrvali. Höfum ávallt á boðstólum úrval af hann- yrðavörum, ennfremur sáld- þrykkta jólalöbera i metratali og kringlótta borðdúka i þrem stærðum. Sendum i póstkröfu. Verzlunin Jenny, Skólavörðustig 13 a, simi 19746. Ilef til siilu: 18 gerðir transistor- tækja, ódýrar stereo-samstæður af mörgum gerðum, stereo-tæki i bila, viðtæki, loftnet, kapal o.m.fl. Póstsendi.F. Björnsson, Berþórugötu 2, simi 23889. Opið eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. Ilúsdýraáburður til sölu. Munið að bera á fyrir haustið. Uppl. i sima 84156. Geymið auglýsing- una. Vestfir/.kar ættir. Ein bezta jóla- og tækifærisgjöfin verður, sem fyrri, ættfræðiritið Vestfirzkar ættir. Þriðja og fjórða bindið enn til. Viðimelur 23og Hringbraut 39. Simar 10647 og 15187. Útgefandi. ÓSKAST KEYPT 18 fm ketill. Öskað er eftir 18 fm miðstöðvarkatli. Hringið i sima 86641 eftir kl. 6. e.h. Vel með farinn barnabilstóll óskast. Uppl. i sima 42344 að Skólagerði 39, eftir kl. 6.30 i kvöld og næstu kvöld. Logsuðutæki óskast til kaups. Uppl. i sima 86213 eftir kl. 8. Tvcir páfagaukar i búri óskast. Simi 42365.- Kaupuin þriggja pela flöskur merktar Á.T.V.R. i gleri, á 10 krónur stykkið. Móttakan, Skúla- götu 82. FATNADUR Til sölu glæsilegur brúðarkjóll, stærð 36-38, einnig siður kjóll nr: 40, nýlegir skautar no. 34 og 38 og svört kápa með minkaskinns- kraga, stærð 40. Uppl. i sima 33166. Falleg peysuföt ( spejlflauel) til sölu. Uppl. i sima 12947. Hvitur siður brúðarkjóll með slóða og slöri til sölu og sýnis að Reykjahlið 14, kjallara, milli kl. 6-8 i kvöld og næstu kvöld. Tvenn falleg jakkaföt og hvitar skyrtur á 14-15 ára . Seljast ódýrt. Uppl. i sima 40364. Til sölu kjólfötog smókingjakki á þrekinn mann. Uppl. i sima 82164 á kvöldin. Kópavogsbúar. Verksmiðjusala verður á alls konar prjónafatnaði, seldar verða peysur á börn og unglinga. Einnig stretch-gallar, stretch-smekkbuxur og efnisbút- ar úr stretchefnum. Saumastofan Skjólbraut 6, Kópavogi. Simi 43940. Viirusalan Ilvcrfisgötu 44. — selur tilbúinn fatnað og mikið magn af vefnaðarvörum á niðursettu heildsöluverði. Litið inn á Hverfisgötu 44. HJ0L-VAGNAR Mjiig fallegur barnavagn til sölu, notaður i aðeins 5 mánuði. Uppl. i sima 25764. Norsk skcrmkcrra óskast. Uppl. i sima 25632 milli kl. 5 og 7 e.h. HÚSGÖGN Til siilu borðstofuborð (hnota) og 4 stólar. Uppl. i sima 14499. llúsgiign.Til sölu svefnbekkur og 3 sæta armsófi. Uppl. aö Drápu- hlið 3, skúrbyggingu kl. 14-19 i dag og næstu daga. Vil kaupa vel með farinn svefnstól. Uppl. i sima 82728. Nýlegur sófi og tveir stólar til sölú vegna flutnings. Uppi. i sima 24115 kl. 6-9. (íóður svefnbekkur til sölu, verð kr. 6.000,- Uppl. i sima 32496. Til sölu eldhúsborð, bekkur, 2 stólar og einn kollur. Vel með farið, selst ódýrt. Uppl. i sima 35562. Til sölu nýlegt sófasett. Uppl. i sima 52330 milli kl. 6 og 10 e.h. óska cftir að kaupa tvibreiðan svefnsófa. Simar 82883 eða 36226. Ilornsófasett — II ornsófasett. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu, sófarnir fást i öllum lengdum, tekk, eik, og palisand- er. Einnig skemmtileg svefn- bekkjasett l'yrir börn og full- orðna Pantið timanlega ódýr og vönduð. Trétækni Súðarvogi 28, 3. hæð, simi 85770. ilnotan við öðinstorg. Húsgögn við allra hæfi, alltaf eitthvað nýtt. Góðir greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Hnotan, húsgagnaverzlun. Simi 20820. Kaupuni. seljum vel með fari'n húsgögn, klæðaskápa, isskápa, góll'teppi, útvarpstæki, divana, rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt: eldhúskolla, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarps- og út- varpstæki. Sækjum, staðgreiðum. h'ornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Kaup — Sala. Það er ótrúlegt, en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og hús- muni á góðu verði. Það er lbúða- leigumiðstöðin á Hverfisgötu 40 B, sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. Kaup — sala. Húsmunaskálinn að Klapparstig 29 kaupir eldri gerðir húsgagna og húsmuna, þó um heilar búslóðir sé að ræða. Staðgreiðsla. Simi 10099. HEIMILISTÆKI Nýleg Fliilco Bendix sjálfvirk þvottavéltil sölu vegna flutnings. Verð kr. 25 þús. Uppl. i sima 83859 eftir kl. 18 i kvöld. Rafha eidavél til sölu. Uppl. i sima 33049 eftir kl. 7. Sjálfvirk þvottavéltil sölu. Uppl. i sima 50315. Servis þvottavél til sölu.sýður og er með rafmagnsvindu. Verð kr. 4 þús. Uppl. i sima 81946 eftir kl. 19. BÍLAVIÐSKIPTI Til söluConsul, árg. ’59, blæjubill sem þarfnast smáviðgerðar. Skipti á ódýrum 4ra manna bil. Uppl. i sima 37646. YVillys, eldri gerð.Tilboð óskast i varahluti, hásingar, bremsuskál- ar, startara og margt fleira. Uppl. i kvöld og næstu kvöld að Nýbýlavegi 36 c (bilskúr). Til siilu N.S.U. Prinz árg. '64. Skoðaður ’72. Verð 20 þús. Til sýn- is að Suöurlandsbraut 57. Felgur, dekk og fleira. 15” felgur fyrir Rambler. 16” felgur fyrir Land-Rover og Gipsy. 650x16 hjól- barðar með grófu og finu munstri. 675x14 snjódekk 4 stk., passa undir minni gerðir af ameriskum bilum. Ennfremur flestir varahutir i Willy’s-jeep frá 1942-1954. Uppl. i sima 42677. Huick. Til sölu er Buick LA SEBRE árg. ’61. Uppl. i sima 43558 og 81315 næstu daga. N.S.U. Prinz árg. ’64 og Skoda 1202árg. ’65til sölu að Hringbraut 86. Simi 14599. Til siilu er 3ja tonna rafmagns- talia „hlaupaköttur”. Uppl. i sima 41527 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil kaupa V.W. ’60-’65 með góðu boddýi. Má vera vélarlaus. Uppl. i síma 42767 milli kl. 6-8. e.h. Ákcyrður Skodi 1000 til sýnis og sölu að Suðurlandsbraut 59. Tilboð. Til siiluRenault Dauphin árg. ’63. Ógangfær. Uppl. i sima 86213 eftir kl. 8. Hronco: Vil kaupa góðan Bronco árg. '66 til ’67. Uppl. i sima 84365 kl. 7 til 10. I)isil vélar: B.M.C. (Austin Gipsy), Perkins. P4/236 80 ha., Perkins P4/192 60 ha., Ford Trad- er 6 cyl. B.M.C. 3,4 1. 58 ha., góð vél til að snúa heyblásara. Einnig nokkrar vélar sem henta þeim sem geta sjálfir gert upp vélar. Hagstætt verð. Hverfisgata 14. Simar 25652 og 17642. Austin Mini '62 til sölu. Verð 30 þús. Uppl. i sima 10788 eftir kl. 7. Cortina '63 De luxe til sölu. Simi 18554 eftir kl. 6. Vil kaupa gamlan G,M.C. Chevrolet eöa Ford, hertrukk með drifi á öllum hjólum. Aðrar gerðir koma til greina. Uppl. i sima 37286. Ógangfær Moskvitch árg. ’65 til sölu á sama stað. Zepliyr árg. ’58 6 cyl. til sölu. Beinskiptur. Uppl. að Alafossvegi 6, Mosfellssveit. Til sölu Toyota Mark II, árg. ’72. Góður bill á góðu verði. Uppl. i sima 38312 eða 38396. örn Taunus 12 M. árg ’63 til sölu. Uppl. á kvöldin i sima 92-8057. Til sölu Opel Kadett árg. ’63 og Opel Caravan ’59, seljast til nið- urrifs. Uppl. i sima 92-7158. Land-Rover árg. '51. Til sölu er Land-Rover bifreið árg. 1951. Bifreiðin er öll nýyfirfarin og endurnýjuð að miklu , leyti, en óyfirbyggð. Uppl. i sima 41343 milli kl. 6 og 8 i kvöld. Góðir bilar. Sunbeam Arro árg. ’70, Peugeout 404 árg. ’67, Citroen Amy station árg. '71 og VW 1302 árg. 71. Opið frá kl. 1-7. Bilasala Hafnarfjarðar. Simi 52266. Til sölu Taunus 12 M árg. ’64. Uppl. i sima 20875 milli kl. 4 og 6. VVillys árg. '63 til sölu að Lang- holtsvegi 16 milli kl. 5 og 7 i kvöld og næstu kvöld. Bilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4 Simi 43600. Bilar við flestra hæfi, skipti oft möguleg. Opið frá kl. 9.30 - 12 og 13-19. Til sölu notaðir varahlutir i Taunus 12M ’63, Taunus 17 M '59, Prinz ’63, Willys ’46 og VW ’62, vélar, girkassar, drif, boddýhlut- ir, dekk, rúður og m.fl. Uppl. i sima 30322 á daginn. liöfum varahluti i eftirtalda bila meðal annars: VW, Fiat 850, Moskvitsh, Opel Rekord 58-63, Daf, Skoda, Mercedes Benz, Rambler o.fl. teg. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. FASTEIGNIR Höfum marga fjársterka kaup- endur að ýmsum stærðum ibúða og heilum eignum. Hafið sam- band við okkur sem fyrst. FASTKIGNASALAN Óðinsgötu 4. —Simi 15605 HÚSNÆÐI í Til leigu 2ja herbergja ibúð i Hafnarfirði. tbúðin leigist i 3-6 mán. Simi og isskápur fylgja. Tilboð merkt „6455” sendist augl.d. Visis fyrir fimmtudags- kvöld. í miöborginni: Til leigu er gott herbergimeð aðgangi að baði og sérinngangi. Aðeins ung, reglu- söm stúlka kemur til greina. Upplýsingar i sima 19781. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ilerbergi óskast.Sjómaður óskar eftir herbergi, helzt i kjallara. Uppl. i sima 21187. Pipulagningamaöur óskar eftir einstaklingsibúð eða stærri ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 32607. Ung hjón óska eftir 2-3ja her- bergja ibúð nú þegar, eða siðar. Vinna bæði úti og eru barnlaus. Uppl. i sima 83183. Prúöan. rólyndan mann vantar herbergi. Helzt með eldunaraðstöðu, og hjá rólegu fólki, um næstkomandi áramót: Algjiirri reglusemi heitið. Uppl. i sima 21178 næstu kvöld milli kl. 6- 8._____________________________ óska eftir aðtaka bilskúr á leigu. Uppl. i sima 19084 eftir kl. 7 e.h. Eriendur piltur óskar eftir her- bergi. Uppl. i sima 21498. Ungur maðurutan af landi óskar eftir herbergi. Helzt i Vogunum, þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 22591. óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 20820 og 86927.’ ibúð. Harnlaus unghjón óska eft- ir litilli ibúð til leigu, helzt i Vest- urbænum. Uppl. i sima 17537 eftir kl. 8 i dag og næstu daga. Hilskúr. óska eftirað taka á leigu bilskúr á Stór-Reykjavikursvæð- inu. Má vera óupphitaður. Tilboð merkt „Bilskúr 6392” sendist blaðinu fyrir helgi. Ung lijón með eitt barn sem eru i alvarlegum húsnæðisvandræðum óska eftir 2ja herbergja ibúð strax .Velvijjað fólk gjöri svo vel að hringja i sima 37989 hvenær sem er. l-2ja herbergja ibúð óskast til leigu strax. Er með ungbarn, vinn úti allan daginn. Tilboð merkt „Erum á götunni” sendist augl.d. Visis. Tvitug stúlka óskar eftir 1 her- bergi eða 2ja herb. ibúð. Uppl. i sima 40915. Herbergi óskast fyrir ungan mann. Uppl. i sima 11534 milli kl. 7-9 i kvöld og næstu kvöld. ÍBÚÐ ÓSKAST ÍHÚD 1 BREIÐHOLTI. Hver vill leigja hjónum með 3 börn 2ja herb. ibúð frá áramótum til 1. sept. ’73? Góðri umgengni heitið. Þeir sem geta sinnt þessu, vin- samlegast hringið i sima 38374. Ung reglusöm kona með 2 börn óskar eftir 3ja-4ra herbergja ibúð. Húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 92-7539. Iðnaöarhúsnæöi óskast. Vil taka á leigu c.a. 100 fm. iðnaðarhús- næði. Uppl. i sima 41983 eftir kl. 6. Litil ibúð eða herbergi óskast. Uppl. i sima 33565. Einhleypur miöaldra vélstjóri óskar eftir herbergi eða litilli ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 21869 eða 36295. Ungur tannlækniróskar eftir ibúð i Reykjavik eða nágrenni. Uppl. i sima 22501 eftir kl. 18. Bilskúr eða annað geymsluhús- næði óskast i nágrenni Skipholts. Uppl. isima 12230 eða 15159, ki. 9- 18.___________________________ Herbergi óskastfyrir 17 ára pilt. Uppl. i sima 25599 milli kl. 9 og 4. Stúlka mcð barn óskar eftir 2ja herb. ibúð. Uppl. i sima 32705, eft- ir kl. 7 á kvöldin. 1 -2ja herbcrgja íbúð óskast fyrir barnlaust par. Uppl. i sima 51326 eftir kl. 16. Vélstjóri óskar eftir litilli ibúð, erum tvö i heimili. Uppl. i sima 81783. Ung, barnlaus hjón óska eftir 1- 2ja herbergja ibúð i Reykjavik eða Kópavogi. Uppl. i sima 41217. ATVINNA OSKAST Múrari óskar eftir vinnu. Tilboð sendist augl.d. Visis merkt „Vinna”. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Afgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 18984 milli kl. 19 og 21. Tvitug stúlka með stúdentspróf óskar eftir hentugri vinnu með námi. Helzt kemur til greina kvöld- og helgarvinna. Uppl. i sima 83081. Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 32718. Stúlka óskar eftir kvöldvinnu,. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 42140 i dag og næstu daga. óska eftir atvinnu um lengri eða skemmri tima. Hef stúdentspróf úr máladeild. Margt kemur til greina. Simi 53187. Ungur stúdent óskar eftir atvinnu hálfan eða allan daginn. Aukakennsla kemur einnig til greina. Tilboð sendist Visi merkt „Vinna 6411.” SAFNARINN Minnispcningur Jóns Sigurðs- sonar 1961 til sölu. Uppl. i sima 52799 eftir kl. 7 i kvöld. Notuð islenzk frimerki, keypt á hæsta gangverði. (bréfklipp) Uppl. að Drápuhlið 1, II. hæð. Simi 17977. kaupum islenzkírimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAЗ Sá sem tók gráan karlmanns- frakka i misgripum á árshátið Hestamannafélagsins Gusts hringi i sima 31318. Tapazt hefur guliarmband frá Oddfellowhúsinu um Suðrgötu að Hólatorgi. Vinsamlegast hringið i sima 14102. Tapazt hafaá mótum Vesturgötu og Garðastrætis stór dökkblá kvengleraugu með skyggðum glerjum.Upp. i sima 30772. Svart seölaveski tapaöist 7. þ.m. i miðbænum, eða á stætisvagna leið 6 frá Lækjartorgi að Stiga- hlið. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 30650. — Fundar- laun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.