Vísir - 21.11.1972, Qupperneq 15
Visir. Þriðjudagur 21. nóvember 1972
15
ÖKUKENNSLA
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennt allan daginn. Kenni á
Cortinu XL ’72. Nemendur geta
byrjað strax. ökuskóli. Útvega öll
gögn varðandi ökupróf. Jóel B.
Jakobsson. Simar 30841 — 14449.
Ökukennsla — Æfingatimar. At-
hugið, kennslubifreiðin hin vand-
aða og eftirsótta Toyota Special
árg. ’72. ökuskóli og öll prófgögn
ef óskað er. Kenni allan daginn.
Friðrik Kjartansson, simar 82252
Og 83564.
ökukennsla. Nú hefur bætzt við
nýr bill hjá Geir P. Þormar öku-
kennara, Toyota MK 11 de Luxe,
4ra dyra, 113 hö. Þetta er eftir-
sóttasti billinn i dag. Upplýsingar
i sima 19896 — 40555 og 10686.
OKukennsla-Æfingatímar.
Hafnarf jörður, Kópavogur.
Reykjavik, kenni á VW 1302. Get
bætt við mig 5-6 nemendum strax.
Hringið og pantið tima i sima
52224. Sigurður Gislason.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kenni á Toyota
MK-2, Hard-top, árg. ’72. Sigurð-
ur Þormar, ökukennari. Simi
40769 og 43895.
KENNSLA
Tungumál — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku spænsku, sænsku,
þýzku. Talmál, verzlunarbréf
o.s.frv. Bý undir próf og dvöl
erlendis. Hraðritun á erlendum
málum. Arnór Hinriksson, simi
20338.
Kenni þýzku og önnur tungumál,
reikning, bókf. (meö tölfræði),
rúmteikn., stærðfræði, eðlisfr.,
efnafr. og fl. — Les með skóla
fólki og bý undir landspróf,
stúdentspr. og fl. — Dr. Ottó
Arnaldur Magnússon (áður
Weg.), Grettisgötu 44 A. Simar:
25951 og 15082 (heima).
Keramik og jólaföndurfyrir börn.
Byrjar föstudaginn 24. okt.
Innritun 35912. Börn sem eiga
leirhluti hjá mér hringi sem fyrst.
Lára Lárusdóttir.
TILKYNNINGAR
Spái i spilog bolla. Fer i heima-
hús, ef óskað er. Uppl. i sima
12697 eftir kl.,7 á kvöldin.
Les i bollaog lófa alla daga frá kl.
12 f.h. til kl.9 e.h. Á sama stað eru
til sölu myndir.Uppl. i sima 16881.
Geðvernd. Viðtalstimi ráðgjafa
al!á briðjudaga kl. 4.30-6.30. nú að
Hafnarsíra'ti 5, II. hæð. Upp-
lýsingaþjónusta vegna sálfrl.
vandamála ,'samvistavandamála,
geð- og taugakvilla. Upplýsinga-
þjónustan er ókeypis og öllum
heimil. GEÐVERNDARFÉLAG
ÍSLANDS, simsvari og simi 12139.
Pósthólf 467, Hafnarstræti. 5.
BARNAGÆZLA
Ung kona i Vesturbænum vill
taka ungbörn i daggæzlu. Uppl. i
sima 19379.
Tek börn i daggæzlu, er i Vestur-
bænum. Uppl. að Unnarstig 2.
Barngóö kona óskar eftir
herbergi, gegn þvi að sitja hjá
börnum á kvöldin eða húshjálp
nokkrum sinnum i viku. Uppl. i
sima 81072.
ÞJÓNUSTA
Múrverk — Flisalagnir. Flisa-
leggjum böð, þvottahús, for-
stofur, eldhús, gólf og veggi.
Einnig múrviðgerðir. og stærri
múrverk. Tilboð sendist augld.
Visis merkt „Múrarar 6221”.
Get tekið að mér áteiknun fyrir
verzlanir, stækka mynstur og
endurnýja gömul. Uppl. að
Laugarásvegi 67,kjallara.
Hreingerningar. ibúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500kr. Gangarc.a 750kr. á hæð.
Simi 36075 og 19017. Hólmbræður.
Tökum að okkur að sprauta is-
kápa og húsgögn i öllum litum.
Einnig sprautum við lakkemaler-
ingu á baðkör. Hreinsum spón-
lagðar hurðir. Uppl. i sima 19154
Tryggvagötu 12.
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum. Pantið myndatökur
timanlega. Simi 11980. Ljós-
myndastofa Sigurðar Guðmunds-
sonar, Skólavörðustig 30.
Sprunguviðgeröir, sími
26793.
Húseigendur,enn er hægt að gera
við sprungur Erum með baul-
reynt þankittiefni. Margra ára
reynsla. Sprunguviðgerðir
Björns. Simi 26793.
Húsamálun. Get bætt við mig
málningarvinnu. Simi 34262.
Innrömmun. Tek allskonar
myndir og málverk, einnig
saumaðar, set upp veggteppi, get
bætt við myndum fyrir jól.
Glertæki og innrömmun.
Ingólfstræti 4. Kjallara. Simi
26395.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar — Vönduð vinna.
Ef þér þurfið að láta gera hreint
fyrir jól, þá hringið i sima 24893
eftir kl. 7 e.h., laugardaga frá kl.
10-5 e.h.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500 kr. Gangar ca. 750 kr. á hæð.
Simi 36075 og 19017. Hólmbræður.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. — Fegrun.
Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Þurrhreinsun: Hreinsum gólf-
teppi. Löng reynsla tryggir vand-
aða vinnu. Erna og Þorsteinn.
simi 20888.
wS&t j xH^HBHKggSHT JT ^
B&v //,a
Hrcingcrningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður á teppi og
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er. —
Þorsteinn, simi 26097.
Ilrcingerningar. Vanir og vand-
virkir menn gera hreinar ibúðir
og stigaganga. Uppl. i sima 30876.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á sntáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
ÞVOTTAHÚS
Þvoum og hreinsum. Stykkja-
þvottur, blautþvottur, frágangs-
þvottur, skyrtur (tökum
mayonesbletti úr dúkum). Fata-
pressun, fatahreinsun, galla-
hreinsun. SÆKJUM—SENDUM.
Þvottahúsið Drifa Baldursgötu 7.
Simi 12337.
MUNIÐ VÍSIR VÍSAR Á
VÍSIR
HIAIM=l=l=iiU
ÞJONUSTA
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum viö allar geröir sjón-
varpstækja.
Komum heim ef óskaö er.
—Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu
86. Simi 21766.
alcoatin0s
þjónustan
Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur,
steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta
viðloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem garri-
alt. Þéttum húsgrunna o.fl. 3ja ára ábyrgð á efni og vinnu i
verksamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt
árið. Uppl. i sima 26938 eftir kl. 2á daginn.
Glugga- og dyraþéttingar.
Þéttum opnanlega glugga og hurðir með Slottslisten
varanlegum innfræstum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðs-
son & Co. Suðurlandsbraut 6. Simi 83215.
Er stitlað?
Losum stiflur með loftþrýstitækjum úr handlaugum, eld-
húsvöskum og margt fleira. Vanir menn. Uppl. i sima
86436 og 30874 eftir kl. 7.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC-rörum og nið-
urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og
fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur-
og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima
13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið auglýsinguna.
I lús ga gna viðgerðir.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð.
Vönduð vinna, Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavik
við Sætún. Simi 23912.
Húseigendur, takið eftir.
Ef hús yðar er sprungið, þá hef ég fullkomna þjónustu til
viðgerðar, varanlegt gúmmiþéttiefni, sem svikur ekki.
Björn Möller. Simi 26793.
Engin álagning — aðeins þjónusta
Sýningar og söluþjónusta 28 fyrirtækja. Verktakar gera
tilboð i:
Húsasmiði, múrhúðun, pipulögn, málningu, dúk og
veggfóðrun. Sérhæfni tryggir vandaða vöru og vinnu.
IÐNVERK HF.
ALHLIDA BYGGINGAÞIONUSTA {
Norðurveri v/Laugaveg og Nóatún
pósthólf 5266. Simar 25945 og 25930.
Loftpressur —
traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dælur
tii leigu. — Oll vinna i tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Ármúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
Eramkvæmdamenn
Til leigu ný Bröytx2B. Uppl. i simum 36395og 93-7144.
Kathrein sjónvarps og útvarps loftnetskerfi. Sjónvarps-
loftnet og magnarar fyrir allar rásir. Stendor kallkerfi,
SSB, talstöðvar, WHF talstöðvar, radio og sjónvarps-
lampar, Glanox fluorskins lampar. Margar gerðir inni og
úti. Georg Amundason & Co, Suðurlandsbraut 10. Simar
81180 og 35277.
Sjónvarpseigendur.
Tökum að okkur sjónvarpsviðgerðir, komum heim ef
óskað er, fagmenn vinna verkið.
Sjónvarps-miðstöðin s/f, Skaftahlið 28. Simi 34022.
Fatahreinsun.
Hreinsir Starmýri 2. Simi 36040. Annast hreinsun og
pressun á öllum fatnaði. Ennfremur gluggatjöld, gæru-
skinn og ábreiður. Kflóhreinsun — Kemisk hreinsun. Mót-
tökur Arnarbakka 2, Breiðholti og Melabraut 46, Sel-
tjarnarnesi. A sömu stöðum er móttaka fyrir Fönn. Hreint
frá Hreinsi — Fannhvitt frá Fönn
Pipulagnir
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra
termostatskrana. Onnur vinna eftir samtali. — Hilmar
j.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki
svarað i sima milli kl. 1 og 5.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Nýsmiöi — Iléttingar — Sprautun.
Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir.
Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og
blettum og fl.
Bilreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15,
simi 82080.
líilaraí magnsviðgerðir.
Rafvélaverkstæði
Skúlatúni 4 (inn i portið). — Simi 23621.
Bilaryðvörn
Ryðvarnarstöð okkar ryðver eftir hinni viðurkenndu M.L.
aðferð. Ryðvarnarefni er m.a. sprautað i lokuð hólf yfir-
byggingarinnar. Einungis viðurkennd 1. flokks ryð-
varnarefni og fullkomin tæki eru notuð. Við getum tekið
allar algengar tegundir fólksbifreiða i ryðvörn. Við
bjóðum yður þjónustu þaulreyndra manna. Gjörið svo vel
og reynið hana.
Skoda ver kstæðið
Auðbrekku 44-46. Simi 42604
KAUP — SALA
Plastþakrennur
P.V.C. þakrennur — Auðveld uppsetning — Ekkert við-
hald — Hagstæðustu kaupin i þakrennum.
Plast i plötum : Acrylgler — báruplast — Sunlux rifflaðar
plastplötur — P.V.C. plastþynnur og fl.
Glærar vængjahurðir úr Acrylgleri fyrir verksmiðjur og
fiskvinnsluhús. Ath. nýtt simanúmer 82140 að Ármúla 23.
UfGeislaplastsf.
Zf ÖLN ÁRMÚLA 23 SÍMI 82140
Sjógrasteppi
Hin vinsælu sjógrasteppi eru
komin aftur. Takmarkaðar birgð-
ir til jóla. Hjá okkur eruð þér allt-
af velkomin.
Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og
Laugaveg 11 (Smiðjustigsmeg-
in).