Alþýðublaðið - 27.01.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.01.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐtÐ hjá þessum manni í tvö ár. Hann vildi haía mig lengur og bauð mér þá hátt kaup; en nú var eg búinn að fá nóg aí vinnumanns stöðunni, svo ekki varð úr því, og siðan hefi eg ekki verið vinnurnað- ur í sveit og býzt ekki við að eg verði það hér eftir. Síðan þetta sem að framan er ritað skeði, eru nu 14 ár. Margt hefi eg reynt síðan, en ekkert hefi eg tekið eins nærri mér eins og þegar húsbændur mínir ætluðu að setja mig nauðugan á sveitina. En þyí sé eg mest eftir að láta ekki þessá skuld biða. Því eg veit það nú, hvað ætti að gera. En það þýðir ekki að fáit um það héðan af, en þettrA<?mi varð til þess að eg hét því, að ef eg gæti einhvern tíma haft áhrif á eitthvað, þá skyldl eg teyna að berjast á móti öilum misrétti. Jafnaðarstefnu skal eg fylgja, því eg er sannfærður um að það verður hún sem breiðist út og gersigrar, og við sem höfum verið beitt röngu eigum að flýta fýrir að umbæturnar komi sem fyrst, og það gerum við bezt með því að fylgja okkar mönnum sem fastast að resálum við kosningar. Eís það er ekki nóg að hugsa að þetta komi. Það kemur ekki með öðru en samtökum. Og sýnum nú á morgun, að við séum farin að skiija þá rtienn sem eru brautryðjendur þessa al þýðuféiagssk^par, og stigum nú stórt spor áíram og komum okk ar mönnumi bæjarstjórn Reykja víkur. Þeir berjast fyrir réttindum fjöldans. G. S, S. ^lþýíufóik! Eins og ykkur er kunnugt, hefir atvinnuleysi og fjárkreppa steðjað að alþýðu þessa bæjar undanfatna mánuði, En á sama tíma var ausið ur bæjarsjóði og landssjóði 20 tii 30 þúsund krónur tii þess að koma raunaðatlausum ungiing úr landi, sem gat komið til mála að þyrfti á læknishjálp að halda, og um leið er lítt þroskuðum ung- lingum, sem fyrir hræðslu sakir iétu blekkjaat af ólögmætu akip unarbréfi, fengin axarsköft og .skotvopn í hendur, að ógleymdu Leiðbeining-ar. Við kosningarnar á morgun verða tveir lístar í kjöri. B-listinii er listi alþýðulokksiiis. Kjósandi fær seðil með listunum á, þegar hann kemur f kjörherbergið, gengur inn í kjörklefann og setur kront framan við þann lista er hann viil kjósa; því næst brýtur haun seðii- inn saman (einu sinni) eg stiugur honum ofan um rifu á itkvæða- kassanutn Þaonig litur kjorseðillinn út, sem alþýðuflokksmaður hefir kosid á réttan hátt: kross framan við Blistann: A.-listinn x B-listinn Pétur Magnússon 'r Héðinn Valdimarsson j Björn Ólafsson Hallbjörn Halldórsson Sigurjón A.' Olafsson Jónatan Þorsteinsson Bjarni Pétursson Guðgeir Jónsson Jón Ofeigsson Jón Guðnason brennivíni, til að sýna alþýðunni fram á hverju. hún mætti eiga von á, ef hú<a reyndi til þess að hrista af sér hlekkiaa, sem auðvaldið hefir fléttað mo fætur hennar. En auðvaldsbíöðin virðast nú hafa snúið við blsðinu, með því að hvfttja alþýðumecn til þess, að styrkja broddborgaralistann, Því þeir sjá nú að sá vondi er að krækja í lappiraar á þeim. Alþýðumenn og konurl Þið er- uð hinn starfendi kraftur þjóðfé- lagsins. Látið ekki blekkjast af fagurgala auðvaidsins, þessari dæmalausu uppsprettulind ósam- ræmis, ilsku og 02gnnúðar!eysis. Hugsið til neyói,i'óp«i huugraðra klæðiausra barna ykkar, sem hsild- ast við. f niðdimmum kjaSIarakomp- úm, þar sem sólarljósið nær aldrei til með sfn heilnæmu, sterku arm tök. Hvert smáatriði er stórt spor í áttina til þess mikla dags, þegar alþýðan ísleozka verður aifrjáls undan þrældómsoki auðvaldsins. Munið því hverjir eru vaidandi að neyð ykkar, þegar þi.3 komið að kjörborðinu á morgun. 5. G. Aiþýöuíiolíksfuudur verður i kvöld kl. 7Vs í Bárunni. Bragi mætir. Margir ræðumenn. „Upp úr fátskt". Það hefir því miður, þó ótrú-, legt sé, einhver hnuplað frá raér Vísi, sem út kom á þriðjudaginn,, eg get því ekki tilfætt „otðrétt" úr blaðinu, en það var þar dálít— ill samanburður á listunum. — Vísir spurði háttvttta kjósendur að því, hvora þeir teldu líklegri til að sporna á móti fitæktinni,. þá, sessj aldrei hefðu anaað gert, en að væla út af kjörum sínuní, eða biaa, sem með dugnaði hefðu untaíð sig upp úr fátækt, og kveð- ur blaðið siíka dugnaðannenn vera á borgaralistauum. Eg er nú tkki svo kunnugur efnahag þeirra, að fornu og nýju, sem eru á brodda- listanum, að eg geti um það dæmt, sem Vísir segir. Eu við getum athugað mennina svona tilsýndar. Fyrstur verður þá íyrir manni Pétur M&gnússon, hann mun vera sonur síra Magnúsar Andréssonar á Gilsbakka. Eftir því, sem mér er sagt, mun hann aldrei hafa haft tækifæri til að sýna dugnað sitnt á þessu sviði, faðir hans mun hafa séð um það. Um Björn Ólafsson er það að segja, að hafi hann einhverntíma verið fátækur, en sé nú orðinn ríktir, þá er það ekki vegna vinnut heldur vegna þess, að hann hefir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.